Fréttir

Tölublað

Fréttir - 16.08.1918, Blaðsíða 4

Fréttir - 16.08.1918, Blaðsíða 4
4 FRETTIR Skemtiför GoodtemplaraEs. Sterling verður á sunnudaginn 18. þ. m. og verður farið Q V inn að I iíiu^-ariiesi. ::: 0« 5 o gj IQ <H Farmerki fást hjá Sveini Jónssyni Kirkjustræti 8 B ^ g og kosta 50 aura fyrir fullorðna, en börn 25 aura. $ Sx X . p 3 Peir, er taka þátt í förinni, eru beðnir að mæta í p H a Templarahúsinu 1*1. 91/2 á sunnudagsmorguninn. - a 4 ® g K* « Veitingar fást á staðnum. ”^S 2 H 3 Lúðrablástur, ræðuhöld, söngur o. fl. skemtanir. ? Pétur Zophóníasson. Sveinn Jónsson. Jónatan Forsteinsson. Magnús V. Jóhannesson. Sigurður Grímsson. Guðfmna Þorvaldsdóttir. (strandferðaskip landssjóðs) fer héðaa í strandferð vestur og norður kringum land mánudag þann 19. ágúst. Yörur íiflieiKlÍHt þannig: í dag1: til Akureyrar, Siglufjarðar, Skagastrandar, Blöndu- ós, Hvammstanga, Borðeyrar og Hólmavíkur. Bækur. Þessar bækur óskast keyptar: Ernst v. d. Recke: X_iyrisl*e I>ig-te. Hall Caine: X>en evigre Stad. Á morg’un laug’ardag1: til ísafjarðar, Dýrafjarðar, Bíldudals, Stykkishólms og Sands. :::: Hf. Ejm$kipafélag Í$larid5. Nokkur ný og brúkuð (viðgerð) hljóðfæri, Svava. Grýla. Ljóðmæli Magn. Grímssonar, Brynj. Oddssonar. Páll Jónsson: Slíiri og skug-g'i. Svedenborgr Vísdómur englanna. Ritstjóri Frétta vísar á. harmonium og píanó til sölu sömuleiðis mikið úrval af nótum. Hljóðfærahú$ 'Reykjavíkur. Prentsmiðjan Gutenberg. Guy Boothby: Faros egypzki. 292 allri von, einmitt þegar alt virtist ætla að snúast mér til heilla og hamingju! Eg sneri aftur til gistihússins, þegar eg var búinn að átta mig dálítið, og gekk upp í herbergi mitt hálf-ringlaður og utan við mig. Vonaðist eg hálf-vegis eftir að hitta Valeríu, en sú von brást mér. Hélt eg þá áfram eftir ganginum og drap á herbergisdyr hennar. »Hver er þar?« sagði einhver á þýzku og ætiaði eg naumast að kannast við málróm- inn. »Pað er eg«, svaraði eg. »Líður þér nú betur?« »Já — þakka þér fyrir — en mig Iangar til að liggja dálítið lengur fyrir. Þú þarft ekki að vera hræddur um mig — mér skánar þetta, þegar kemur fram á daginn«. Eg spurði hvort eg gæti ekki gert henni neitt til þægðar, og kvað hún nei við því. Gekk eg þá ofan í skrifstofu gistihúseigand- ans í þeirri von, að hann gæti kent mér einhver ráð til að komast burtu. »Þið hafið komið hingað til Hamborgar á afar-óheppilegum tíma«, svaraði hann. »Þér vitið eflaust, að drepsóttin hefur gosið hér upp og hamingjan má vita hvað til ráða verður, ef hún verður hér viðloðandi. Síðan um miðjan dag í dag hafa þrír sýkst í víðbót og símfréttirnar segja, að fimm þúsund manns 293 eða vel það hafi þegar orðið drepsótt þessari að bráð á Tyrklandi og Rússlandi. Hún geisar í Vínarborg og öllu Austurríki, hefur sömuleiðis gert vart við sig í Dresden og Berlín og á Frakklandi vita menn fyrir víst, að þrír hafa tekið hana. England er laust við hana enn sem komið er, en enginn kann að segja hvað lengi það verður, en menn eru mjög kvíðandi þar og hafa gert öflugar sótt- varnar ráðstafanir. F> engu skipi, sem frá sýktu landi kemur, leyft að hleypa farþegum þar á land eða skipa upp vörum fyr en það er búið að vera fullar þrjár vikur í sóttkví, svo að samgöngurnar þangað eru sama sem engar«. »Hvað á eg að taka til bragðs?« sagði eg, og fanst sem nú væri fokið í öll skjól. »Já — það eru dæmalaus vandræði«, sagði hann, »en við því er ekkert hægt að gera, og þó að þetta sé yður bagalegt, þá kemur okkur það þó enn þá ver. Þér viljið blátt áfram komast heim til yðar, en heimili okkar og líf okkar er í ;helberum voða«. ^Mér finst það vera jafnilt fyrir alla«, sagði eg. Eg gekk þá aftur upp í herbergi mitt og þegar eg opnaði hurðina sá eg mér til mik- ils fagnaðar, að Valerfa stóð þar út við gluggann. En sá fögnuður átti sér ekki lang- 294 an aldur og varð heldur skammvinnur. Hún leit við þegar hún heyrði til mín og varð eg yfirkominn af skelfingu þegar eg sá framan i hana. »Valería!« kallaði eg. »Hvað hefur komið fyrir? Líður þér ver, eða því horfirðu svona á mig?« »Pei—þei!« hvíslaði hún. »Hafðu ekki svona hátt. Sérðu ekki að Faros er að koma?« Augun hennar fögru voru galopin og svip- ur hennar bar það með sér, að hún bjóst við einhverjum hræðilegun atburði. »Faros er að koma«, sagði hún aftur, en talaði nú hægt og efunarlaust. »Nú er orðið ofseint fyrir okkur að hyggja á undankomu, því að nú er hann að aka eftir götunni hérna«. Svo varð löng þögn og fanst mér þá sem eg gæti hvorki hrært legg eða lið. »Nú er hann kominn inn í gistihúsið«. Svo varð aftur þögn. »Hann er hérna«, og um leið og hún sagði þetta var tekið í hurðarsnerilinn. Valería hljóðaði upp yfir sig og hné með- vitundarlaus í faðm mér þegar maðurinn kom inn, hver sem hann nú var. Eg þrýsti henni að mér og leit um öxl til að sjá hver hinn óvænti gestur væri. Það var Faros!

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.