Fréttir - 29.10.1918, Síða 2
2
FRETTIR
Fréttir.
Kosta 5 anra eintakið i lausasöln.
Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánnði.
Augjlýsingaverð: 50 r.ara
hver centimeter í dálki, miöað viö
fjórdálka blaðsíður.
Aígreiðsla í Austur-
atrœti 17, HÍmi 831.
Yið anglýsingnm er tekið á af-
grelðslnnni og í prentsm. Gutenberg.
Útgefandi:
Félag 1 lteyk j avíli.
Ritstjóri:
Guðm. Guðmnndaaon,
skáld.
Simi 448. Pósthólf 286.
Viðtalstími venjulega kl. 4—5 virka
daga á Óðinsg. 8 B uppi á lofti.
Síöustu loftskeyti
í nótt (útdráttur) 29. okt. kl. 0,05.
yiusturriki heimtar sérfrií.
Brezk blaðskeyti flytja eftir Kaupmannahafnarblöð-
um svar Austurríkis-Ungverja stjórnar til Wilsons. Oskar
stjórnin samningabyrjunar um vopnahié og sérfrið þegar í stað
án tillits til þess, hvað bandamenn þeirra (Pjóðverjar) geri í
því efni og feist á öll skilyrði forsetans. Kveðst stjórnin þegar
reiðubúin að hefja friðarsamninga og er svar hennar mjög
ótvírætt.
yiukajunður
€imskipajélag?ins.
í gær var haldinn aukafundur í
Eimskipafélaginu um lagabreytingu
þá, sem samþykt var á aðalfund-
inum í vor.
Fundinn var settur kl. 1, af
Eggert Claessen féhirði félagsins, í
forföllum formanns. Fundarstjóri
var kosinn Eggert Briem yfirdóm-
ari, en skrifari Georg Ólafsson.
Fundinn sóttu: Fjármálaráðherra
fyrir hönd landssjóðs og hafði
4000 atkvæði, Benedikt Sveinsson
og Fórður Sveinsson fyrir hönd
Vestur-lslendinga og höfðu þeir
samtals 959 atkv,. en aðrir mættir
hluthafar höfðu 5416 atkv.
Lagabreylingin, um brottfellingu
ákvæðisins um takmörkun á ágóða-
þóknun framkvæmdarstjóra var
samþykt með öllum greiddum at-
kvæðum.
Síðara málið á dagskránni var
tekið út af dagskrá eftir tillögu
stjórnarinnar.
Þá gerði bankastjóri Benedikt
Sveinsson fyrirspurn til stjórnar-
innar um, hve mikil brögð hefðu
verið að því að eigendaskifti hafi
orðið að hlutabréfum í félaginu.
Fyrirspurninni svaraði Eggert
Claessen fyrir hönd félagsstjórnar-
innar og gaf skýrslu um eigenda-
skifti að hlutabréfum austanhafs
(annara en Vestur-íslendinga) frá
stofnun félagsins til þessa dags.
Þessi eigendaskifti hafa orðið: 18
fyrir arftöku, kr. 950. Arfleiðendur
17. Erfingjar 18. 42 fyrir gjöf kr.
3425. Gefendur 36. Þiggjendur 39.
92 fyrir kaup, kr. 10500. Seljendur
87. Kaupendur 81. Alls 152 hiuta-
bréf fyrir kr. 14875. Fyrri eigend-
ur 140. Núverandi eigendur 138.
Að því er snerti eigendaskifti að
hlutabréfum Vestur-íslendinga kvað
hann félagsstjórninni ókunnugt um
eigendaskifti meðal Vestur-íslend-
inga innbyrðis, en stjórnin vissi til
að menn hér á landi hefðu keypt
hlutabréf fyrir ca. 27 þús. kr. af
Vestur-íslendingum, en beiðni um
samþykki til þeirra eigendaskifta
hefðu eigi enn borist félagsstjórn-
inni.
Frekari umræður urðu ekki um
það mál og var síðan fundi slitið.
€jtirmaíur £nðenðorjjs
er í London sagt að eigi að verða Hoffmann hershöfðingi,
sá er kunnur er frá Brest-Litowsksamningunum.
Bretar segja sigur mikinn á suðurvigstöðvum. Hafi
ítalir og Bretar tekið virki mörg og 10,000 fanga á Piave-
vígstöðvunum.
Frönsk skeyti segja blóðuga hríð við Grand-Verly og
víða mikla sókn Frakka, en þýzk skeyti segja áhlaupum
hrundið víðast hvar og sigur unninn sumstaðar og fanga
tekna af Frökkum. Ber þar hvorugum saman eins og
vant er.
Kristján Ó. Skag'fjörö
Rey kj aví k
Umboðssali Heildsali
Talsimi 647 Pósthól-f 411
Hefur umboð fyrir hina stóru tóverks-verksmiðju
Hall’s Barton Ropery Go. Ltd., Hull
sem nú selur mest og bezt tóverk til landsins.
Eaupmenn! Munið eftir að spyrjast fyrir um verð
hjá mér á Manila, Yacht-manilla, Tjörukaðli, Sigtóverki,
Tjöruhampi o. s. frv. áður en þið festið kaup annarstaðar.
Til þessa tíma hefur verksmiðjan afgreitt allar pantanir.
í lieilclsBiöluL til kaupmatnm: Eldspýtur (Rowing)
Export-kaffí, Chocolade, Konfect, Vélatvistur, Önglar, Skilvindur
(Fram og Dalia), Hall’s Distemper, Botnfarfi o. fl., o. fl.
Bækur.
Pessar bækur óskast keyptar:
Ernst v. d. Recke: Ly'i’islí© Ðig-te.
Hall Caine: Den evige Stad.
Svava. Ljóðmæli Mag’ii. Grímssonar,
lirynj. Oddssonar.
Páll Jónsson: Slciii ©g skug-g-i.
Svedenborg: Vísdóniur englanna.
Iiitstjóri Frétta vísar á.
Duglegan
dreng vantar til að bera út
»Fréttir« til áskrifenda.
Upplýsingar á afgreiðslunni.
„Fr»koFn‘S 4 fyrstu ár-
gangarnir, eru til sölu. A. v. á.
fíjlít Rússakeisara.
Hörmuleg afdrif fyrverandi keis-
ara Rússlands, Nikulásar Roman-
off, eru nú löngu kunn í öllum
löndum, þó af þessu hafi ekki að
svo komnu horist annað en mjög
óljósar og ógreinilegar fréttir. —
Engir neita lengur, að hann hafi
á svívirðilegan hátt verið myrtur
að tilhlutun Bolshevika stjórnar-
innar. Eini sjónarvotturinn að
þessu, að undanskildum embættis-
mönnum stjórnarinnar, var kaþ-
ólskur prestur, sem fékk náðar-
samlegast að vera þarna viðstadd-
ur sökum þess, að einn »ráðherr-
anna« var honum vinveittur. —
Prestur þessi var keisaranum per-
sónulega kunnugur og fyrir tuttugu
árum síðan aðstoðaði hann við
krýningu hans sem höfuðprestur
hinnar frægu Uspensk dómkirkju,
í Moscow.
Eftir að aftaka keisarans var
um garð gengin, lýsti prestur þessi
af stóli vanþóknun sinni yfir slíku
athæfi Bolshevika stjórnarinnar og
áfeldi hana harðlega. Leiddi þetta
til þess, að skömmu siðar varð hann
að fara landflótta til Síberiu og hef-
ur verið þar í felum siðan. Skýrslu
fyrir kirkju sína samdi hann þó
áður hann fór, þar sem hann lýsti
aftöku keisarans skýrt og greinilega,
og styttri skýrslu — í sögu formi
— sendi hann til eins stéttarbróður
síns i New York. Lesendum til
fróðleiks birtum vér hana hér á
eftir í íslenzkri þýðingu:
Þann 3. síðastl. júnímánaðar,
kl. 1 að morgni dags, tróð Vassily
Sideroff, yfir-lögreglustjóri Bolshe-
vikastjórnarinnar, sér inn í myrkra-
klefann, þar sem fyrverandi keisari
Rússlands var nú geymdur — í
sveitabæ einum í Viatka héraði —
og hrópaði með fyrirlitningar- röddu:
»Herra Nikulás Alexandrovitch
Romanoff! Þér er skipað að mæta
í réttarsalnum«.
Niðja Péturs mikla, sem áður
haíði ráðið lífi og dauða 200 milj.
íbúa, var nú ekki sýnd meiri virð-
ing, en væri hann kominn af fá-
tækasta bændafólki.
Keisarinn, sem verið hafði tauga-
veiklaður og órór eftir aðskilnað-
inn við fjölskyldu sína, er nú var
geymd í klaustrinu í Tobolsk,
hrökk við, starði óttasleginn á
lögregiuþjóninn og stamaði upp
með hásum rómi:
»Eg hlýði yður; verði guðs viljil*
Fyrverandi keisari ails Rússlands