Fréttir - 02.12.1918, Síða 3
FRETTIR
3
I
hjartfólgnar nm mörg ár, megi ræt-
ast og að ætíð megi fara vaxandi
bróðurþel og samvinna milli dönsku
og íslenzku þjóðanna, báðum til
gagns og sóma.
stjórn, þingi og þegnum alls velfarnaðar fyrir liönd
borgaranna.
Sigurjón Markússon.
Símskeyti frá Hólum Hjaltadal
! ósk sína þennan dag með þakk-
- læti fyrir vel unnið starf«.
Fjármálaráðherra hins íslenzka
| rikis Sigurður Eggerz, sendi og
j konungi skeyti í tilefni af merkis-
j degiuum.
Skeyti til ntlanða.
til Stjórnarráðs íslands.
Pökk og heiður sé öllum sem greitt hafa þjóðinni!
braut til fengis frelsis. Guð gefi að þjóðin noti krafta!
sína ^g stjórnmálasjálfstæði tll að gera sig alfrjálsa.
Hnjlneazan út um lanð.
Sambandslaganefndin sendi eftir-
farandi símskeyti til Hage ráðherra
í g»r:
»Islenzku nefndarmennirnir senda
hér með dönsku samverkamönn-
unum alúðarfylstu kveðjur með
þakklæti fyrir góða samvinnu.
Jóh. Jóhannesson, Bjarni Jóns-
son frá Vogi, Einar Arnórsson,
Þorsteinn Jónsson«.
Þingforsetarnir sendu konungi
eftirfarandi skeyti:
Kennarar Hólaskóla.
Símskeyti frá Isafirði —"
til forsætisráðherra íslands
Vér vottum stjórn hins nýja fullvalda ríkis vors
innilegan samfögnuð á þessum mikla merkisdegi þjóð-
arinnar.
I umboði ísfirskra borgara
Árni Gislason. Jóh. P. Jónsson. Jóh. Porsteinsson.
Viggó Björnsson. Sigurður Sigurðsson frá Vígur.
Ekkert hinna sóttvörðu héraða
hefur enn sýkst. Sigurður ráðu-
nautur er nýkominn að austan.
Segir hann veikina þar sumstaðar
í rénun, en sumstaðar enn á hæsta
stigi. Læknirinn á Stórólfshvoli er
orðinn veikur. Verður sendur þang-
að Skálholtslæknirinn, því að þar
ér læknirinn kominn á fætur.
Austfirðingar hafa nú svarað
fyrirspurnum stjórnarinnar. Bera
þeir sig all-vel. Segjast eiga tölu-
verðar vörubirgðir og vilja eigi fá
Sterling austur.
»AlþÍngi íslendinga óskar á þess-
um degi að senda konungi lands-
ins sínar þegnsamlegu kveðjur og
láta í ljósi hinar beztu óskir kon-
unginum og konungsættinní til
handa.
Jóh. Jóhannesson, G. Björnson,
M. Guðmundsson«.
Enn fremur sendu þingforselar
forsætisráðherranum, Jóni Magn-
ússyni, svohljóðandi skeyti:
»Alþíngi sendir yður hamingju-
Símskeyti frá Húsavík
til forsætisráðherra Islands.
Hvað er í tréttum?
Pingeyjarsýslur óska að láta í ljósi ánægju yfir því,
að ísland er nú, með staðfestingu sambandslaganna,
viðurkent fullvaldaríki og að ríkisfáni þess blaktir á
stöng í dag. Vér treystum því að atburður þessi verði
fyrirboði og undirstaða nýrra framfara, til blessunar
landi og lýð. Með þakklæti minnumst vér allra þeirra
manna, Dana og Islendinga, sem unnið hafa að fram-
Fullveldisskemtun
var í Iðnaðarmannahúsinu í gær-
kvöldi. Sex manna hljóðfæraflokk-
ur lék undir stjórn Þórarins fiðlu-
leikara Guðmundssonar. Bjarni al-
þingismaður frá Vogi flutti ræðu.
Var hún skýr og snjöll, vel flutt
og sköruglega, sem von var úr
19
Faðir minn, horfðu ekki svona reiðilega á mig;
snúðu þér ekki frá mér. Af hverju gelum við ekki
orðið farsæl — við þrjú — eins og við höfum verið?
Ó, faðir minn! Hlustaðu á þessa einu bæn mína.
Eg er þó einka-barnið þitt«.
»EinA:a-barnið mitt! Það segir þú satt«, tekur bar-
óninn upp eftir henni með áherzluþungri, kaidri al-
vöru. »Það er hart fyrir mann að sjá einka-barnið
sitt þrjózkast við vilja sínum. Farðu nú út, Clara;
annars getur svo farið að ástleysi þitt og vanþakk-
læti við mig kuýi þau orð af vörum mér, sem aldrei
gætu gleymst«. — Hún tekur frarn í, og segir, að
Victor viti það vel, að hún hafi aldrei af sjálfshvöt-
um lofast honum, og hún sé viss um að hann gefi
henni þetta heitorð eftir. — En baróninn skeytir þess-
um orðum hennar að engu, en víkur sér að ritara
sínum, og rekur hann frá sér með stoltum og óstjórn-
legum reiðiorðum, og vísar honum á dyrnar um leið
og hann mælti síðustu orðin, sem hann nokkru sinni
talaði til Allan Joster’s; en þau voru þessi:
»Eitt bið eg yður að muna. Ef yður tekst að tæla
dóttur mína frá skyldu sinni við mig og frænda minn,
þá skal eg þegar i stað og hiklaust gera hana arf-
lausa dg útskúfa henni. Hefðuð þér ekki ásett yður
að ná með undirferli ást auðugs manns dóttur, þá
hefðuð þér varla hugsað til kvonfangs að sinni; þér
hefðuð séð að allslaus kona hlaut að verða yður
byrði á lífsbraut yðar, eins og hún er nú«.
Hinn ungi maður náfölnaði, en hann mælti ekki
orð frá vörum. Clara stundi sárt, og var eins og hún
ætlaði ekki að geta náð andanum, þegar hún spurði
Allan Joster hvort þetta væri satt.
20
»Ef eg að eins gæti kynst yður bláfátækri, og
lausri við heitorð yðar til annars manns«, svarar
hann, — »eg er svo eigingjarn að segja það, — et
eg að eins hefði rétt til að sýna yður þá ást mína,
þá skylduð þér skilja hana betur en eg get nokkru
sinni búist við eða vonað að þér eigið kost á að
skilja hana nú«.
»Jæja, Allan, þá vil eg verða konan þín«. —
þetta sagði hún lágt, en skýrt og alvarlega. — »Faðir
minn er fús til að láta mig eiga annan mann, svo
að mótspyrna hans er ekki af því, að hann geti
ekki án mín verið. En úr því hjónabandi getur nú
aldrei orðið neitt; og — og ef ást þín til mín verður
söm á afmælisdaginn minn næsta, eins og hún er í
kvöld, þá komdu aftur og sæktu mig; eg skal þá
vera tilbúin«.
Þau kvöddust með handabandi, og Joster fór. En
þá snýr Sir Victor sér að dóttur sinni og segir:
»Pú getur nú kosið eins og þú vilt, en það sem
eg hef sagt í kvöld stendur statt og stöðugt; það
breytist aldrei. Þann dag sem þú segir mér í fullnaðar-
alvöru, að það sé ásetningur þinn að ganga að eiga
Allan Joster, þann dag stryka eg nafn þitt út úr
erfðaslcrá minni. Aldrei skal mín dóttir eiga mann,
sem hcfur svikið mig eins ódrengilega og hann;
heimskingi var eg, að eg tók hann hingað til mín!
Heiinskingi var Victor að senda mér hann!«
»Pabbi!« segir hún með bænarrödd og hræðslu-
svip, »taktu aftur þessa heitstrengingu. tietarðu út-
skúfað mér frá þér um aldur og æfi, fyrir það að
eg kaus hann heldur en Victor? Eg man ekki einu
sinni eftir Victor, svo að hvernig gæti eg elskað hann?