Frækorn - 01.06.1901, Side 6
86
F R Æ K 0 R N.
landið okkar. Þá varð faðir minn að
fara í herinn og lét líf sitt fyrir ætt-
jörð sína. Eg var á 6. árinu, þegar
móðir mín varð ekkja. Hún gat þá
ekki unnið nægilega fyrir okkur báð-
um. Hún varð að selja smíðatól föð-
ur míns og allt annað Jauslegt. Þegar
það var búið, fór hún að taka lán, og
hugsaði sér að leggja þeim mun meiri
vinnu á sig, til þess að geta borgað
skuldirnar aftur. En hún lagði of
mikið að sór, svo heilsan bilaði, þá
var hún sett í fátækrahúsið, og þar
dó hún litlu síðar. Nú var eg orð-
inn föðurlaust og móðurlaust ein-
mana barn, sem engan vin eðá vanda-
mahn átti að. Eg var því hoðinn
upp, með öðrum orðum: Það var
leitað eftir, hver fáanlegur væri til að
taka mig fyrir minnst meðlag af fá-
tækrafé.
Einn bauðst til að taka mig fyrir
14 dali um árið. Það þótti kostaboð,
og var eg látinn til hans, án þess að
grennslazt væri eftir, hvort hann kynni
að meðhöndla unglinga á róttan hátt.
Hann hefur víst ætlazt til, að eg ynni
að mestu leyti fyrir mér. Eg var
þá níu vetra, kunni að lesa og á góð-
um vegi með kverið. Húsbóndinn var
séður maður, og sá um, að hafa allt af
nóg handa mér að gjöra af ýmsu því,
sem hann áleit að mér væri ekki of
vaxið. Hann gaf mér aldrei frítíma
frá morgni til kvelds, nema örstutta
stund tiJ að lesa í kverinu mínu.
Þó var þetta nú sök sér. Hitt var
verra, að eg gat aldrei gjört nokkurn
skapaðan hlut svo, sem honum lík-
aði, eða verið eins fljótur að neinu
eins og hann ætlaðist til, þó eglegði
mig sem bezt til, að gjöra honum til
hæfis. Hann var því sífelidlega vond-
ur við mig, skammaði mig fyrir hvað
eina og lét oft ekki lenda við orðin
tóm. En aldrei talaði hann orð í þá
átt, að segja mér til eða leiðbeina
mér í því, sem hann skipaði mór að
gjöra. Þó tók yflr, þegar börnin hans
komust á legg og gátu farið að leika
sér úti við. Þá átti eg að sjá um
þau. En þau voru óþekk og þeirn
kom illa saman, og þegar eg þurfti
að jafna miJli þeirra, líkaði því, sem
undan varð að láta, stórilla við mig
ög klagaði raig fyrir foreldrum sínum.
Og með því þau vissu, að mér var
aldrei til neins að afsaka mig, báru
þau á mig ósannar sakir. í’eim var
ávallt trúað. Og þá var það móðir
þeiira, sem þóttist verða að jafna á
mér fyrir það; og hún hlífðist ekki
við því! Hún dró mig á hárinu og
barði mig miskunnarlaust; svo dró
hún af matnum mínum, — sem vana-
lega var þó ekki of mikill. — Eg
reyhdi að hæna börnin að mór með
góðu, og hefði án alls efa tekizt það,
ef þau hefðu ekki sífellt heyrt það til
foreldrá sinna, að eg væri vondur
strákur, sem ekki hefði annað fyrir
þeim en illt eitt. Þau lærðu því