Frækorn - 24.12.1901, Blaðsíða 1

Frækorn - 24.12.1901, Blaðsíða 1
DES. JÓI.ABLAD. 1901, Yður er frelsari fæddur. »Óttist ekki, því eg flyt yður mik- inn fögnuð, sem veitast mun öllu fólki; því í dag er yður frelsari fædd- ur, sem er drott- inn Kristur, í borg • Davíðs.« Lúk. 2, 10. 11. Huggist manna hjörtu, herrar.n fa?ddur er. Húmin heljar svörtu hrekja Ijósin björtu. Drottinn dvrð ré þér! Heyrið engla hljóma hrelldir menn á jörð, sjáið ljóssins. Ijoma, lífið fært úr dróma. fJökk sé guði gjörð. Friður er nú fundinn, frelsuð drottins hjörð, Dapur dauði bundinn. Dýrðleg jólastundin mildar hjörtun Jiörð. P. S,

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.