Frækorn - 24.12.1901, Blaðsíða 5

Frækorn - 24.12.1901, Blaðsíða 5
Í'RÆKORN. § Upp yfir fjöllin háu. Eftir Björnstjernc Björnson. O, NDRANDI stari eg ár og síð upp yfir fjöllin háu. Auganu mætir þar ís og hríð; allt í kring grasi vafin hlíð. hve mig langar yfir — Kemstu’ aldrei, meðan þú lifir? >/ Aulinn þinn litli, hvaða afl þig dró upp ytir fjöllin háu? suðurfrá betur bjóstu þó i breiðara laufi, hærri skóg; Ijærð mér, sem ligg með hlekki, löngun, en vængi ekki. Örninn ber vængjanna öflugt slag upp yfir fjöllin háu; þar teygar hann himinsins hreina dag, hraðsiglir lottið með víkingsbrag; hátt yfir hömrum og ströndum horfir mót ókunnum löndum. Laufþrungna eik, sem aldrei sér upp yfir fjöllin háu, sprettur, þá sól og sumar er, situr ber, þegar vetra fer, — vorfuglar við þig hjala, vita’ ekki, hvað þeir tala. Hann, sem langaði’ í átján ár, upp yfi’r fjóllin háu, en veit, honum er sá vegur of hár, verður minni hvert líðandi ár, — finnur, hvað fuglinn talar, sem frjáls í lautinu hjalar. Mun eg þá aldrei, aldrei ná upp yfir fjöllin háu? En hamraveggurinn hái þá hræða mig, svo eg hverfi frá, S'hf \ 1 og loksins, þó leið sje töhn, lykja mig inni’ eins og gröfin? út vil cg, út vil eg undralangt, -.vJWIj upp ylir fjöllin háu. s/V \| Hér ersvo þreytandi, þröngt og strangt, faíUll °R Því örýst hugurinn ungi langt háveginn, — láttu hann hafa ’ann, hamrana aldrei grafa ’ann! Eg veit, að einn leiðir álla hátt upp yfir fjöllin háu. Og máske er nú hurð þín í hálfa gátt, herra, minn guð, þar á einginn bágt. Læs þó enn ljóssins heima, lof mér um stund að dreyma! _______ IJ. G. þýddi. JólasÖngur barnanna kring um jólatréð. NÚ vor hefja hjörtun glöð’ helgan jóbisong; Bjart er úti’ og inni, ekki er tíðin löng. Jólagjafir og gull gleðja okkur tín; nú eru börnin klædd í nýju klaéðin sín. Nú er bjart í barnasál, blikar ljósafjöld allt í krmg um okkur aðfangadags kvold. Fögr.um fæðingarstund IreLaráns í nótt. Syng á hjartans ^öng- hljóðfæri Síons drótt!

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.