Frækorn - 15.01.1902, Qupperneq 5
~5
William Miller.
Helzti maður hinnar merkilegu advent-
hreifingar á 19. öldinni, var William
Miller. Hann var fæddur árið 1782 í
Masschusetts af fátækuru en heiðvirðum
foreldrum. Hann þyrsti eftir þekkingu,
og útvegaði sér ágæta menntun. Arið
1812 tók hann þátt í stríði og varð
foringi. Hann var fríhyggjumaður til
1816; þá fór hann kosfgæfilega að rann-
saka bibiiuna til þess að g'eta hrakið
kristindóminn; cn rannsókn ritningar-
innar sanntærði
hann þá alger-
!ega um sann-
leika þeirra og
opnaði augun
hans fyrir mörg-
um spádómum
ritningarinnar,
sem heimurmn
þatigað lil varla
v i s s i af. Eftir
langri íhugun
og hvöt frá
öðrum byrjaði
hann hilt mikla
lífsstarf sitt, að
útlista spádóm-
ana í bibl uuni.
Með ræðum og
i itum sýndi hann
af þcim, að end-
urkoma Krists
sé nálæg, og
þessi kenning
kom á stað
binni m e s t ti
hreifingUj ekki
að eins í Ameriku, heldur einnig víða
um Evrópu. William Miller byrjaði um
1830 að ferðast um ffesta stærri bæ í
Ameríku. Hann lagði allt í sölarnar og
starfaði ótrauðlega að boðun orðsins.
Hann dó árið 1849.
— Himinninn er ekki fjarlægur, efþú
elskar náunga þinn eins og sjálfan þig.
George H. Hepvvorth.
— Orð án hugsana ná aldrei tii himins.
Shakespeare.
Týndi faðirinn.
Saga eftir Árna Qarborgr.
I.
Eg hafði lifað eins og tapaði sonurinn,
og var eins og hann farinn að líða nauð;
en þegar jeg, eiris og hann, leitaði heim
aftur, var faðirinn á burtu.
Eg fór til prestanna og sagði: »góð-
ir menn, finnið aftur fóðurinn fyrir mig ;
því eg hef eytt kröftum mínum og vonum
og öllu mínu lífi og hly't að deyja; og
hann er sá ein-
asti, er gctur
hjálpað mér.»
Og þeirsungu
sálma sína og
þuldu bænir og
kjarnyrði. En
föðurinn fann eg
ekki.
Eg fór til
spekinganna og
sagði : > kæru
vi.iir, finnið aft-
ur föðurinn fyr-
ir mig! því eg
hef burtsóað lífi
mínu og er í
nauðum stadd-
ur, einmana,
hræddur og las-
burða; og hann
er sá einasti,
er getur hjálp-
að mér.«
Og þ c i r
þreyttu vísdóm
sinn, þeir tóku
skuggsjár sínar og skygndust um alla
himna og heima og rannsökuðu stjörnu-
móður og undirdjúp; en þeir svöruðu að
lokum : »Faðirinn er á burtu, og vér
finnum hann ekki*.
Og einn hinn elzti þeirra vék sér að
mér og sagði: »Ert þú einn af þeim
er leitar föðursins ? Eitt vil eg scgja
þér: Sá sem leitar, muii finna, en ekki
það, er hann leitar eftir. Faðirinn er
þannig til orðinn að barnið skapaði hann
í sinni mynd; það hugsaði sér hann mik-
inn og voldugann og skipaði hann sér
Wiiliam Milfer.