Frækorn - 19.02.1904, Síða 3
FRÆKORN.
19
Ó, megi guð gefa, að hið blessaða
orð: >kom« þá hljóði til vor, af því vér
hér á náðartírnanum gáfu gætur að hans
mildu köllun: »komið til mín.«
III.
»?rammi fyrir guði og oorum föður.«
Fyrst sframmi fyrir aguliti drottins
vors Jesú Krists,« og þar næst frammi
fyrir augliti föður vors á himnum. Post-
ulinn segir :
»En drottinn fylli yður og auðgi e'sku
bæði innbyrðis yðar á milli og til allra
eins og vor elska er til yðar; til þess
að hjörtu yðar megi staðfestast óaðfinn-
anleg í heilagleika, ftanuni fyrir guði og
vorutn föður, þá drottim vor J< sús Krist-
ur kemur ásamt öllum hans heilögum.«
i Tess 3, 12, 13.
Fyrst verðum vér að mæta frammi
fyrir frelsaranum, sem dó fyrir vorar
syndir. Og þegar vér sjáum hann, mur.-
um vér umbieytast eftir hans mynd, eins
og Júhannes segir: »Vér munum veiða
honum líkir, því að vér munum sjá hann,
eins og hann er« eða, eins og postulinn
á öðrum stað kemst að orði:
»Því vor borgarréttur er á himni,
hvaðan vér væntum lausnarans, drottins
Jesú Kiists, sem mun ummynda líkama
vorrar lægingar, svo að hann verði líkur
hans dýrðarlíkama e'tir þeim krafti, sem
hann hefur til að leggia allt undir sig.«
Kól. 3, 20. 21.
Þessi bteyting vor verður undirbún-
ingur vor til þcss að sjá föður vorn á
himnum, hann sent býr í því ljósi, sem
enginn fær til komist, sem enginn maður
hefur séð í sínu jarfneska, dauðlega
ástandi.
Frammi fyfir honum skulum vér á
þessum degi standa, ekki eins og af
brotamenn frammi fyrir dómara sínum,
heldur erns og börn frammi fyrir elsk-
andi föður.
Og Jesús, vor eldri bróðir, mun leiða
oss fram fyrir föðurinn og alla englana
og segja:
»Sjá, hér er eg og þau börn, sérrt
guð hefur gefið mér.«
Hann fyrirverður sig ekki að kalla þá
bræður, því hann segir: »Eg vil kunn-
gjöra þitt nafn bræðrum mínum; mitt í
söfnuðinum mun eg syngja þér lof.«
Ó, hvílík samkoma! Englar og frels-
aðir menn standa frammi (yrir hásæti
guðs hins alvalda, klæddir hinum dýrð-
lega skrúða réttlætisins og ódauðleikans,
veifandi pálmaviðargreinum til merkis
þess, að sigur er unninn, kallandi með
hárrri röddu, segjandi: »Hjálpræðið til-
heyrir vorum guði, sem í hásætinu sit-
ur ög lambinu.« Og hver skepna í al-
heiminum undirtekurog segir: »Þeim, sem
í hásætinu situr, og lambinu séu þakkir
og heiður og kraftur um alda.«
Ó, hvað meira ei hægt að segja, enn
þegar er sagt með [-essum dýrðlegu orð-
um ritningarinnar?
Geti þau ekki vak ð hjá oss þrá eftir
að vera með í þessum hóp, þá getur
ekkert annað gjöit það.
Hjálp við biblíurannsókn
Coenns konar /ög: 1) Siðferðisiögin og
2) kirkjusiðalögmáiið.
1 Guð talaði siðferðislögn álið (hin
tíu boðorð) beint til þjoðarinnar og skrifaði
það með sínum eigin fingri á tvœr stein-
töflur 5. Mós. 5. 22-24. Kap. 10, 4.
2. Kirkusiðalögmálið var gefið út
fyrir hönd Móse, og hann ritaði það í
bók: 5. Mós. 1, 1 — 5. Kap. 31, 24
1. Siðferðislögmálið, sem ritað var á
steintöflurnar, var lagt innaní snttmálsörk-
ina; 2. Mós. 25, 16. 21. 5. Mós, 10,
2 -5.
2. Kirkjusiðalögmáls bókin var lögð
við hliðina af sáttmálsörk'nni: 5. Mós.
31, 24—26.
1. Siðferðislögrrálið var »andlegt« og
»fullkomlegt«: Róm. 7, 14. Sálm. Dav.
19. 7-
2. Kirkjusiðalögmálið var »líkamlegt«
og »megnaði éngan fullkominn að gera«:
Heb. 7, 16. 19.
1. Siðferðislögmálið — kærleikslög-