Frækorn - 01.06.1904, Blaðsíða 1

Frækorn - 01.06.1904, Blaðsíða 1
Morgun-sálmur. ^Jljarta mitt sjónin fagra fyllir Jfljj fögnuði’ og gleði, von, og trú, himinljómandi geislinn gyllir, glansandi sólarbirtan nú, skrafatidi’ um vegsemd skaparans skínandi lýsir guðdóm hans. eilífrar vonar æðstu vist á eg því fyrir Jesúm Krist. Þér vil eg drottinn þakkir færa, þér vil eg syngja lof á ný, andinn meðan að brjóst má bæra og blóðið æðum rennur í, vegsama skal eg veldi þitt, þú vonarljós og hjálpráð mitt. Loftur HákOnarson. ( V, 11. 2 blöð í hverjum mánuði. 1. JÚNÍ. Verð árgangsins: kr. 1,50, 1904 J Lifandi guð, af ljósi þínu ljó mandi strjálast geisla krans, með friðar bogans fögru línti færandi von, í hjarta mans, um þína föðurelsku’ og náð alvcldis tign og hjálpar-ráð. --—ÆC>|><|0o-- Sögur og smávegis um otc eftlr D. L. Moody. Árdags þá lít eg blóma bjarta brosandi fagra morgunstund, fyllist eg von í hrærðu hjarta og helgum friði', er gleður lund, gullroðinn dýrðar guðdóms þinn gagntekur sál og huga minn. Hrifið er hjarta, sál og sinni svalandi’ af náðar gjöfum þín, er streymdu’ af föðurelsku þinni um hætta þyrnibrautu mín, frá ljósi því, er líta’ ei má, lifandi skepnan jörðu á. Augljósast sýnir elsku þína algæzku föður inildin há, sonar þíns kvöl og sára pína, saklaus er leið hann krossi á, I. £kki kaðalspottinn, heldur kær/eikurinn sigrar yfir Moody litla. Moody segir svo frá: Þegar eg var drengur, var eg í skóla hjá kennara einum, sem var fjarskalega bráður; hann hafði næstum því ætíð kaðalspotta undir hendi og stöðuglega var viðkvæðið: »Treystir þú þér til að gera þetta eða hitt, þá skaltu fá að kenna á.« Eg man enn þá vel eftirþví, að þessi spotti oft var látinn komast í viðureign við bak mitt. Mér finst, meira að segja, að eg finna það enn í dag. Eins og lögregluþjónn sýndi hann mynd- ugleika sinn í skólanum með þessum kaðalspotta.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.