Frækorn - 31.05.1905, Blaðsíða 1

Frækorn - 31.05.1905, Blaðsíða 1
Hvernig verður vilji guðs fundinn? Biblíurannsókn eftir . C. Skovgaard-Petersen. Framh. II. Einlœgni. Einlægni í trúarlífi voru verður að koma fram í því, að vér iðrumst allra synda vorra fyrir drotni. Ef einhver synd er í fari spyrjanda, sem hann tekur ekki iðrunarmörk fyrir, þá fær hann ekki svar drottins við þessari spurningu,sem honum liggur á hjarta, heldur minnir guð hann á syndina, sem hann hefir gleymt, og guði ligg- ur á hjarta. Þessi áminning getur komið — Annaðhvort svo, að drottinn þegir og svarar alls eigi, eins og þegar Sál konungur af uppgerð- ar-vandlætingu hafði svarið JESÚS BIRTIST LÆRISVEINUM SÍNUM EFTIR rangan eið (1. Sam. 14,24). UPPRISUNA. Þar stendur:ú»Sál spurði

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.