Frækorn - 15.09.1905, Page 8

Frækorn - 15.09.1905, Page 8
144 FRÆKORN -v 'V > V (? © ® © © > -V © > I © ® © © > ísólfur Pálsson á Stokkeyri selur alls konar álnavöru, email. vörur, smiðatól, hnífa, skæri, leirvörur, stórt úrval, ritföng og pappír, myndir og leikföng, kíkira, klukkur og úr, úrfestar, brjóstnælur, ótal tegundir af ágætri handsápu, svampa, bursta, kamba og greiður miklu betri vörur og ódýrari en nokkur annar. Auk þess ágætt kaffi, sykur alls konar, brauð og kökur, o. fl. o. fl. Að eins vandaðar vörur og verðið óheyrilega lágt. Viljið þér fá góð kaup á ofantöldum vörutegundum, þá verzlið við f isolf Pálsson á <Bfohbsetjpi. ^—— rGjalddagi „Frœkorria” er 1. október. Útgefandi vonar, að enginn góður kaupandi vilji draga að borga blaðið. Langflesta munar það litlu að borga blaðið, en útgefanda munar meir um það, þar sem svo margir eiga í hlut. PRENTSMIÐJA_»FRÆ KORNA«

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.