Frækorn - 15.12.1905, Blaðsíða 8

Frækorn - 15.12.1905, Blaðsíða 8
200 FRÆKORN Heiðruðum almenningi tilkynnist hér með, að eg undir- ritaður hefi opnað nýja ljósmyndastofu á Laugavegi 46. Sérstaklega vil eg geta þess, að hvergi mun hinum heiðruðu bæjarbúum gefast kostur á að fá myndir sínar jafn vandaðar og fljótt afgreiddar sem hjá mér. Virðingarfyllst Rvík 8. des. 1905. Haraldur Blöndal. Til jólanna í Bakkabúð: VÍNBER, ágæt EPLl, tvær tegundir, APPELSÍNUR, EGGJAPÚLVER, VAN- ILLASYKUR, KARDEMOMMER, PIPAR steytturog ósteyttur, KANEL sömul., JÓLA- KERTI, smá og stór, KRE VISÚKKULADI, SYLTUTAU, margar tegundir. SKÓFATNAÐUR mikið úrval og ódýr, NÆRFÖT mjög góð úr ull, STUMPA- SIRZ og ýms önnur álnavara, mikið úrval. Ágætur UTANYFIRFATNAÐUR, mikið úrval af mjög ódýrum HANDSÁPUM, margar tegundir af SÚKKULAÐI og COCOA, KAFFI, SYKUR og EXPORT, og margar tegundir af KAFFIBRAUÐI, STEINOLÍA á 14 aura pt., KARTÖFLUR á 5 aura pd. innlendar og útlendar. Mjög margt fleira er til; einnig öll nauðsynjavara, og von á með næstu skip- um mörgu fallegu mjög hentugu til jólagjafá. Alt selst með hinu alþekta lága Bakkabúðarverði. — Allir velkomnir. Reykjavík 2. desember 1905. Virðingarfyllst Þorst. Þorsteinsson. Fín drengjaföt komu nú með s/s Vesta úr flaueli og ýmsu öðru efni, og DRENGJAYFIR- FRAKKAR frá 3 — 10 ára o. m fl. Guðm. Sigurðsson skraddari. PRENTSMIÐJA JFRÆKOENAí

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.