Frækorn - 25.04.1906, Síða 2
130
FRÆKORN
ari en fríkirkja samkvæmt eðli sínu
myndi verða. Fríkirkja gæti skapað
trúarbragðalegt ófrjálslyndi, sem líka
næð'útí veraldlega lífið. Pess vegna
hafa þeir af umhugsun fyrir frelsinu
viljað halda ríkiskirkjunni.
En þessi skoðun hefir ekki marga
fylgismenn nú á dögum. Aðskilnað-
ur ríkis og kirkju er svo algjörlega
samofin eðli frelsisins. að enginn,
sem í raun og veru elskarfrelsi í and-
legum efnum, getur því annað en
stutt »kirkjufólkið«, er með alvöru
gerir þessa kröfu.
j upphafi.
Eftir W. R. Braðlaugh.
(Sbr. „Sex daga sköpunarinnar./‘)
Milli opinberunar guðs fyrir mann-
kyninu og hverrar sannrar og áreið-
anlegrar niðurstöðu, sem vísindin hafa
komist að, getur engin mótsögn átt
sér stað; en röng útlegging ritning-
arinnar á eina hönd og óþroskaðar
getgátur vísindamannanna á aðra hönd
geta komist í mótsögn og bága hvað
við annað, og hljóta að gjöra það,
af því að hvortveggja víkur jafnt frá
sannleikanum.
Biblían er fyrir marga innsigluð
bók, læst og hjúpuð myrkviðar blæju
leyndardómsins, beint fyrir þá sök, að
þeir vilja eigi leita hjálpar heilags anda,
til þess að opna lásinn með lykli
sannleikans. Sannindi geta aldrei ver-
ið ósamhljóða, hvort sein þau eru
guðleg eða vísindaleg, af þeirri ástæðu,
að hin sama hönd — hönd hins
mikla byggingarmeislara alheimsins —
hefir teiknað og bygt forgarð nátt-
úrunnar og helgidóm opinberunarinn-
ar.
Fyrsti kapítulinn í fyrstu bók Móse
er dyrnar að þekkingar-forðabúri guðs
— það er inngangurinn að bókasal
konungsins, og verður honum eigi
lokið upp, nema með lykli sannleik-
ans. Oamla testamentið hefir heppi-
lega verið kallað læsingin, og nýja
testamentið lykillinn. Rað er því mjög
áríðandi og nauðsynlegt, að sérhvað
það, er kann að virðast leyndardóm-
ur, er hjúpar aðganginn að orði guðs,
verði burtu numið, því að undir ör-
uggleik grundvaliarins er komin stöð-
ugleiki byggingarinnar, sem á honum
er reist.
Grandgæfileg rannsókn fyrsta kapí-
tula fyrstu bókar Móse varpar miklu
Ijósi yfir erfiða staði og torskilin efni
í biblíunni, sem Fétur postuli segir,
að »fáfróðir og staðfestulausir rang-
snúa, eins og öðru í ritningunum,
þeiin sjálfum til glötunar.*
Hin mikla sönnun vor fyrir vísinda-
legri nákvæmni sköpunarsögu Móse
er eigi bygð á hinni nákvæmu vit-
neskju, sem hún gefur, heldur á þvf,
hve einkennilega fáorð hún er, og
hefir getað lagað sig eftir hinum sí-
breytilegu lærdómskerfum og hug-
myndum margra kynslóða. Fað, sem
menn í dag kalla áreiðanleg, vísinda-
leg sannindi, myndi fyrir fáum árum
hafa verið fyrirlitið sem sérvizka og
draumórar. En þrátt fyrir allar þessar
breytingar á hugmynduih vísinda-
mannanna, þá hefir fyrsta bók Móse
verið prófuð í þrjú þúsund ár, og
allar þessar þrjátíu aldir hefir hún
staðið óhrakin.
Menn kvarta um það, að ritningin
! kennir eigi nákvæmlega það, sem er
tízka á þeirri öld, er þeir lifa á; en
i hve óskynsamlegt er þetta. Enginn
j maður með heilbrigðri skynsemi getur
I búist við, að sannleikurinn sjálfur