Frækorn


Frækorn - 31.05.1906, Side 8

Frækorn - 31.05.1906, Side 8
176 FRÆKORN S'cip s.'ikk í flóanutn suður af Akranesi 19. þ. m. Veður var gott, svo skipsmenn komust til lands á skipsbátnum ; komu hingað á sunnud tgsmorguninn þ. 20. Skipið var vátrygt fyrir 4,800 kr. „Islands Falk“ handsamaði botnvörpung (»Arthur« frá Hull), og flutti liann til Vestmann- eyja og sektaði hann um 1440 kr., en gjöiði hvorki upptækt afla né veiðar- f.eri. Kuldi og þurviðri hefir verið hér til þessa, nú er skift um til votviðris, vonandi það haldist um tíma. Arnór Árnason málmhreinsari frá Chicago, sem kom i liingað í haust eð var, fór aftur með »Ceres« 24. þ. m. Vér vonum að námu- j gröfturinn í Eskihlíðarmýrinni borgi sig svo vel, og komi fljótt til framkvæmda, svo að vér áður langt líður, fáum hr. A. Arnason heim aftur. Lárus H. Bjarnason sýslumaður hefir fengið styrk þann, er síðasta al- þing veitti, til að búa sig undir að verða kennari við lagaskóla, sem væntanlega verður settur á stofn hér, fyrir 1. júlí 1908. Mannsl. aðasamskotin eru i irðin nokkuð á áttunda þúsund. j Geðveik ra-sjúkrahúsið hefir félagið »Völundur« tekið að sér að reisa fyrir rúmar 60 þús. kr., að und- antekin n miðstöðvarhitun, sem gjört er ráð fyrir að kosti 8,000 kr. Pláss er ætlað 40 — 50 sjúklingum. Auk sjúkra- hússins verður þar annað hús fyrir hjúkr- j unarfólkið. * % # Sjómsnn ættu að muna eftir að líftryggja sig í Dan. Tryggingar í Dan eru ódýrastar og beztar. Skrifstofa félagsins er i frngholtsstræti 23, Rvík. # m * * Afgreiösla líftryggingarfelagsins „zxajnh* Pingholtsstræti 23, Reykjavík, er opin alla daga nema laugardaga. Á sunnudögum þó aðeins frá kl. 3 — 5 e. m. í fjarveru minni annast hr. Karl H. Bjarnarson alt það, erfélaginu viðkemur, og eru menn, sem óska að líftryggja sig eða greiða iðgjöld o. s. frv., beðnir um að snúa sér til lians í þeim efnum. Reykjavík 24. maí 1906. 0a\-icl jCistluncL -ri vítasunnudag, og annan dag hvíta- sunnu verða samkomur í »Betel* kl. 6i/a að kvöldinu. BRÚKUÐ ÍSLENZK FRiMERKI OG BRÉFSPJÖLD kaupir D. ÖSTLUND. «T> v* & »FRÆKORN« koma út vikulega og kosta 1 kr. og 50 aura um árið. Prentsm. »Frækorna«.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.