Frækorn


Frækorn - 14.06.1906, Qupperneq 1

Frækorn - 14.06.1906, Qupperneq 1
VII. ÁRG. REYKJAVÍK 14. JÚNÍ 1906. 24. TBL. Kærleiki Krists til föðursins. Eftir dr. Torrey. Framh. Að líkjast Kristi. Er það takmark lífs þíns? Er það þetta, sem þú biður um? Er það hugs- un þín í smáu og stóru í lífinu: hvern- ig get eg bezt vegsamað guð. Sumt fólk hyggur sig að gjöra það með því að bera lítið í klæðnaðinn, og álíta að allir eigi að gjöra eins og þeir, en það er einfaldari aðferð til. Hvernig húsi á eg að búa í? í þess háttar húsi, sem guðs andi sýnir þér, að þú undir þínum kringumstæðum getir bezt gjört guð dýrð- legan. Hvers á eg að neyta ? Sumir munu vilja gefa þér margar reglur og segja: »Ressa mátt þú neyta — en ekki hins o. s. frv. Hið kristilega líf er miklu einfaldara. Eg vil í öllu sem eg gjöri, — hvort heldur eg vel mér fatnað, hús, fæðu eða hvað annað, — velja það, sem eg get bezt gjört guð dýrðlegan með. Hvað á að vera tilgangurinn með bænir mínar ? Að það sé guði til dýrðar að bænheyra mig, og ef krossinn miðar til þess að gjöra hann dýrðlegan, þá vil eg gjöra hann dýrðlegan með því að deyja á krossinum. Þetta er kærleikur. Pegar Jesús stóð við gröf Lazarusar, grét hann, og vinirnir, sem stóðu umhverfis, sögðu. »Sjáið hversu hann hefir elskað hann,« — elskað Lazarus. Vér lítum á krossinn og sjáum hvernig hann elskaði hann. Elskaði hvern? Elskaði guð. Vér segj- um að krossinn á Golgata sé hin hæsta opinberun á kærleika Krists til mannanna og það er rétt. En það var þó enn fremur hin hæsta opinberun á kærleika hans til guðs. Til að enda á því, sem byrjað var, getum vér sagt, að allur leynd- ardómurinn við líf Jesú var það, að hann elskaði föðurinn. Gjörir þú það? Jesús sagði: »Petta er hið æðsta og helzta boðorð, að þú skalt elska drottinn guð þinn af öllu hjarta, allri sálu og öllum huga. Kærleiki Krists var vottur um hiýðni hans við þetta boðorð.« Er það eins með þig? Reynir þú til að líkjast Kristi ? Er líf þitt í samræmi við líf Krists ? Sé svo, þá hlýtur alt líf þitt að leiða að einni hugsun: elskunni til guðs. Starfs- líf þitt, heimilislíf og félagslíf, skerotanir þínar, alt, sem þú aðhefst verður að stjórnast af kærleikanum til guðs. Persónuteg sameining. Vér hljótum fyrst að taka eftir því, að Jesús elskar söfnuðinn, eins og maður- inn elskar konu sína, en þar er sá mun- ur, að jafnvel í fyrirmyndarhjónabandi á jörðunni hefir hugsjónin um samband- ið milli manns og konu ekki náð full- komnun. En í Kristi er hún fullkomn- uð. Rað sýnir oss samband hans við söfnuðinn. Sjá Efes. 5, 2. Framgangið í elskunni eins og Kristur elskaði oss, og gaf sig sjálfan út fyrir oss.« Til hverra

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.