Frækorn - 11.07.1906, Side 2
218
FRÆKORN
Kœrlciki Krists til föðursins.
Eftir Torrey.
Niðurlag.
Kœrleikur til syndara.
Lesum að endingu nokkra ritningar-
staði. Matt. 9, 13: Æarið og nemið
hvað það þýðir: miskunsemi þókn-
ast mér en ekki fórnir, því eg er ekki
kominn til að kalla réttláta, heldur
synduga til iðrunar.« Jesús elskar
syndara. Hjá Lúk. 19, 10. er þetta
tekið enn skýrar tram: »Mannsins
sonur er kominn til þess að leita hins
glataóa og frelsa það.« Hann elskar
hið glataða.
Lengst erfariðíRóm. 5,6 — 8: »Pví
þegar vér ennþá vorum breyzkir, hef-
ir Kristur á íilteknum tíma dáið fyrir
rangláta, því að fyrir réttlátan mun
varla nokkur deyja, en fyrir góðan
vogaði kannske einhver að deyja.
En guð sýnir kærleika sinn til vor í
því, að þegar vér ennþá voruin synd-
arar, er Kristur dáinn fyrir oss.«
Kristur elskar syndarann, hinn glat-
aða, hinn óguðlega, Jesús elskar hinn
óguðlegasta mann, sem er í Lundún-
um. Hann elskar á sama hátt hina
óguðlegustu konu sem finst.
Seint að kvöldinu sjást í þessum
stað konur, sem skortir alla sómatil-
finning, með málaðar augabrýr, al-
skreyttar, og með andlit sem bera
vott um þjónustu syndarinnar, þær
ganga fram og aftur og auglýsa sína
skömm. Hugsið yður, Jesús elskar
einnig slíka!
Á einni af hinum síðustu samkom-
um mínum sat maður, sem var svo
drukkinn, að eg held þó hann vildi,
að hann hefði ekki getað setið kyr,
synd hans var mönnum augljós. Jesús
sá hann líka, og þó elskaði Jesús
hann.
í Chicago situr morðingi í gæzlu-
varðhaldi og bíður aftökunnar. Hann
hefir myrt að minsta kosti 5 konur,
að menn halda, sem hann hefir gift
sig hverri eftir aðra — einhver mesta
ófreskja, sem hefir óvirt jörðina með
tilveru sinni, þó elskar Jesús hann
líka.
Rað finst ekki nokkur glötuð kona
á götunum í Lundúnum,án þess Jes-
ús elski hana. Enginn maður svo
fyrirlitlegur eða djúpt fallinn í lesti, að
Jesús ekki elski hann.
En sá kærleiki, sem Jesús hefir til
þessara manna, er ekki samskonar og
sá, sem hann ber til sinna hlýðnu
lærisveina. Gagnvart lærisveininum er
það kærleiki með velþóknun, en gagn-
vart syndaranum er það kærleiki með-
aumkunarinnar. í báðum tilíellum er
það eitthvað, sem dregur Jesúm að
manninum. Ef þú ert hlýðinn Kristi,
laðar þú hann að þér með eiginleg-
leikum þínum, en ef þú fellur í synd,
þá laðast hann að þér vegna þess, að
neyð þín hrærir hann til meðaumk-
unar.
Pað er aðdáanlegt, að neyðin virðist
hafa meira aðdráttarafl fyrir hann, en
dygðirnar, því hann segir í dæmisög-
unni u.n hina hundrað sauði, þó 99
væru vísir, en aðeins einn hefði vilst,
þá fer hann að leita hins týnda og
finnur hann, og að það er meiri gleði
á himnum yfir einum syndara, sem
iðrun gjörir, heldur en yfir níutíu og
níu réttlátum, sem ekki þurfa yíirbót-
ar við. í sínum óviðjafnanlega kær-
leika lítur Jesús á lærisveina sína með
hjartað fylt af gleði, snýr svo augum
sínum frá þeim, sem hann hefir þókn-
un á, en til þeirra, sem eru afhrak
heimsins — sem fyrir honum eru
langt um viðbjóðslegri heldur en fyr-
ir beztu mönnum — og felur þeim,