Frækorn - 11.07.1906, Side 8
224
FRÆKORN
að halda sér frá því bæði að »drekka
og éta(!) brennivín.« Hvernig sem
þess er neytt, er það böivun og
beiskja,« og sé þess neytt að mun,
er vitið sannarlega í hættu.
SAMK0MUHÚ51Ð BETEL.
Sunnudaga:
Ki. 2 i'. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 6 i/2 e. Ii. Fyrirlestur.
Miðvikudaga:
Kl. 8i/4 e. h. Bibliummtal.
Laugardaga:
Kl. 11. f. h B.emsTn':o na o < bibliuledur
InalcrislniboSsfdlagiS
heldur fund á venjulegum stað í Reykja-
vík þriðjudaginn þ. 17. júlí kl. 815 síð-
degis.
Afgt’oiðsla líftryggingarfálagsins
Pingholtsstræti 23, Reykjavík, er opin alla
daga nema laugardaga. A sunnudögum
þó aðeins frá kl. 3 — 4 e. m.
v.
tb
BRÚKUÐ ÍSLENZK
FRÍMERKI OG
BRÉFSPJÖLD
kaupir
D. ÖSTLUND.
eru vinsamlega beðnir að borga blaðið.
Peir, sem skulda aðeins fyrir yfirstand-
andi ár, gjöra útg. greiða með að borga
| það sem fyrst.
* *
Sjómenn ætíu að muna
eftir að líftryggja sig i
Dan. Tryggingar í Dan
eru ódýrastar og beztar.
Skrifstofa félagsins er í
Þingholtsstræti 23, Rvík.
& #
-PIL LEIGU. 5 herbergi
X ............. og eldhús
Riteir
6 vetra vekringur er
til sölu nú þegar. Selj-
anda er að hitta í Ingólfsstræti 23.
NÍ GÓLFMOTTA
hefir tapast á leið inn í Laugar. Finn-
andi skili til Helga Stefánssonar, Berg-
staðastræti 7, gegn fundarlaunum.
j koma út í hverrri vikn, kosta hér á landi
1 kr. 50 au., í Vesturheimi 60 cents.
Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild nema
komin sé til útg. fyrir fyrsta okt. og úr-
S segjandi sé skuldlaus fyrir blaðið.
Nýir kaupendur og útsölumenn gefi
j sig fram. Útg. gefur betri sölulaun en
j alment gjörist.
frá 1. okt. í Pingholtsstræti 23,
Prentsm. „Frækorna,"