Frækorn


Frækorn - 18.01.1907, Page 4

Frækorn - 18.01.1907, Page 4
I ö fRÆXÖRN fiana, en hann var huglaus maður og hafði ekki þrek til að standa fast vio j Sannfæringu sína Hahn óttaðist fé- íaga sína, stéttarbræður og vini, og kom aldrei fram opinberlega til að' viðurkenna Krist fyrir mönnum, en hann hugsaði, að af því hann hafði hið ytra haft samband við söfnuð Krists á jörðunni, þá mundi hann j geta fylgst með þeim einnig hinum- megin. Jesús snýr sér nú til hans og segir — eg held ekki svo mjög í reiði sem í ósegjanlegri meðaumk- un: — »Far burt, far burt! Rú við- urkendir mig ekki á jörðunni fyrir mönnunum, svo eg get ekki kannast við þig fyrir föður mínum á himnum.« Menn og konur, þetta er hvað það kostar að vera ekki kristinn, ekki op- j inber játandi og eftirfylgjandi Knsts. Niðurl. næst. Bœkur og rit. Hallgr. /ónson: Bláklukkur. Nokkur kvæði. 1. hefíi, Reykjavík 1900. Petta er harla einkennilegt kver; I sjálfsagt algerlega óiíkt öllum öðrum kvæðakverum í heimi. Rað er 5 arkir að stærð í litlu 8-b!.-broti, inniheldur 26 smákvæði, er hæglega hefðu kom- ist á 2 arkir, og með hægu móti á 3; en af einhverjum ásíæðum fer útg. (líklega höfundurinn) að setja inn fjölda af al-c.uðum bls. í bókina, svo hún lítur út að vera hálfu efnisríkari, en hún er. Maður gæti freistast til að ráðleggja útg. að hafa nú eintóm- an hvítan,- óprentaðan pappír í næsta hefti, svo mönnum gæfist kosturáað »skálda i eyðurnar« almennilega. Rað hefði nú að minsta kosti það gott í för með sér, að öllum ritdómurum og*íslenzku-haukum væri gert ómögu- legt að fjnna neitt að innihaldinu. En til þess að sleppa gamninu, skulum vér segja það um þetta 1. hefti af :Bláklukkum«, að það af því, sem er prentmál, er nfjög eigulegf. Hallgr. Jónsson hefir næma fegurðar- tiffinningu og mörg. af kvæðunum eru einkárfögur. Eigi fá af þeim hafa birst í »Frækornum«, svosem: >dsiand«,' »Hver liefir málað?« »Breiðafjarðar- dalir«, »Svása tár«, »Cæsar> o. fb Skólablaðið. Svo nefnist nýtt blað, sem kenn- arar Flensborgarskólans eru farnir að gefa út frá byrjun þessa árs. Helgi kennari Valtýsson er ráðinn ritstjóri þess, og er hann efalaust einhver hinn heppilegasti maður til þess. Hann hefir ágæta kennara mentun, og brenn- andi áhuga á þvr, sem kann aðverða íslenzkum mentamálum að gagni. Blaðið er þartlegt, og vér óskum því góðs gengis. Hitt og þetta um tóbak Eitt pund a/ tóbaki getur drepið 300 manns. Eitur það, sem er í einu einasta pundi af tóbaki, er nóg til að drepa 300 manns, ef það er tekið á þann hátt, að það liafi full áhrif. í einum vindli er nóg eitur til að drepa tvo menn, ef það er tekið í einu. Hottentottarnir brúka tóbaksolíuna tii að drepa höggorma. Einn dropi hefir dauðann jafnskjótt í för með sér, eins og þó höggormurinn hefði orðið fyrir eldingu. Garðyrkjumenn brúka líka þenna vökva til að drepa orma og skaðieg skorkvikindi. Sagan getur um mörg atvik, er börn hafa samstundis dáið, þegar olía þessi hefir komið í sár á andliti þeirra eða höfði. Eitrun gegnum húðina. Tóbakseitur er svo sterkt og á- hrifamikið, að þegar menn leggja óþurkuð tóbaksbiöð á húðina, þá

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.