Frækorn - 28.05.1907, Qupperneq 1
Suömundur 2>jörnsson /and/æknir.
Er fæddur 12. okt. 1864 í Gröf í
Víðidal. Foreldrar hans, Björn bóndi
Guðmundsson og kona hans Þorbjörg
Helgadótíir á Marðarnúpi í Vatnsdab
eru bæði á lífi, Varð stúdent 1887;
tók læknapróf
við Kaup-
mannahafn-
arháskóla
1894. Sama
árið settist
hann að í
Reykjavík og
hefir dvalið
þar síðau.
Veturinn
1894 1895
kendi hann á
læknaskólan-
um og haíði
á iiendi lækr,-
isstörf fyr-
ir Schierbcck
þáverandi
landlækni, er
fór atfarinn
héðan 1894,
en slepti ekki
embætti sínu
fyr en árið eftir. Pegar dr. J. Jónas-
sen varð landlæknir, 1. okt. 1895 var
Guðmundur Björnsson settur héraðs-
! ' ' % J
læknir og kennari við læknaskólann,
en veitinguna fékk hann fyrir embætt-
inu árið eftir. Héraðslæknisstörfum
í Reykjavík gegndi hann frá 1. okt.
1895 til 1, okt, 1906, eða rétt 11 ár.
____ 1905 fór
• JWí hann utan til
þess að kynn-
ast nýjung-
um í læknis-
fræði; dvaldi
í London,
París, Berlín
og Kaup-
mannahöfn.
Hann hef-
ir synt mjög
mikinn dugn-
að við varn-
ir gegn út-
breiðslu
næmra sjúk-
dóma.
Prátt fyrir
afarmiklar
annir, sem
héraðslæknir
og kennari
við lækna-
skólann, hefir honum tekist að leysa
af hendi mörg og mikilsverð störf
önnur. Árið 1896 fór hann til Nor-