Frækorn - 07.11.1907, Qupperneq 3
FRÆKORN
343
Vér kjósum ekki þann veg. _
Vcr viljum svo hjartanlega undirskrifa
hin áður til færðu orð »Bjarma«, og vcr
viljum láta þau vera meira en orðin tóm.
Vér viljum breyta eftir þeim.
Og með »Bjarma« getum vér sagt, að
það er sannarlega enginn ábyrgðarhluti j
»að fylgja hiklaust orði guðs í heilagri
ritningu«.
Látum oss gjöra það í öllu, svo langt, j
sem vér höfum guðs skýra orðfyriross!
Látum oss einast um það, »Bjarmi«.
Hraftaverk - eiga þau $ér $ta§ á
vorunt dögum?
Margir koma með slíka spurningu
nú, þegar gagnrýnisstefnan gengur j
svo langt. En þó eru þeir fleiri, sem
alls ekki koma fram með slíka spurn-
ingu, af því ríkjandi vantrú og efasemi
hefir það í för með sér, að þeir álíta
öll kraftaverk ómöguleg. En, lesari j
góður, heldurþú.að efasemin geti nokk-
urntíma kollvarpað sannleikanum, þótt
hún að nokkru eða öllu leyti geti dul-
ið hann fyrir hinum efasama sjálf-
um? Rrátt fyrir alt og alt er það og
verður sannleikur, að heimurinn er
fullur af kraftaverkum. Sá, sem vill
taka gleraugu efa og hleypidóma frá
augum skynseminnar og litast um,
mun geta séð það. Hinn kristni sér
það bezt. Eftirfylgjandi grein leyfum
vér oss að taka upp úr bók prof.
Bettex.
»Kraftavekið«, sem vér um leið gef-
um beztu meðmæli; bókiu er skyr og
greinileg lýsing á því, sem yfirskrift- j
in nefnir.
Nú á tfmum höfum vér engin krafta-
verk lengurl* segir þú máske.— Hvern-
ig veiztu það? — Hvernig geturðu |
vitað það? — Pekkir þú öll guðs verk
meðal allra hans skepna, og veizt þú,
hvað fram fer alstaðar á jörðunni heim-
skautanna á milli? Hvað mundir þú
vita um það, þó guð bænheyrði þús-
undir manna meðal liinna 1600 milli-
óna, seni á jörðu búa, eða þó hann
á undraverðan hátt varðveitti Hindúa
eða Eskimóa, villimann meðal tart-
ara eða í Australíu, íeinbúakofa eða
á veiðum í heimskautasnjónum, eða
á hafinu; þótt hann læknaði þá, frels-
aði, aðvaraði í draumi eða léti þá þeim
til huggunar sjá engla á dauðastund-
unni,— hvað skyldir þú vita um það,
Ætli dagblöðin flyttu fréttir um það
á morgun ? Hingað til hefir aldrei frá-
sögn um kraftaverk borist um' allan
heiminn, og atburðurinn hefir að miklu
leyti hjá þeim, sem heyrðu hann verið
skoðaður sem náttúrlegur eða sagður
sem munnmælasaga. Regar Faraó
druknaði í Rauða hafinu, hefir það heit-
ið svo í Egyptalandi, að hann hafifar-
ist í foksandinum eða í hafsdjúpinu.
Kraftaverk Krists fengu menn jafn-
vel ekki mikið að vita um á hans
dögum í Alexandríu og Athenu, og
enginn Rómverji talaði um það á For-
um eða kærði sig um þessi krafta-
verk.
Hin ranga staðhæfing um, að krafta-
verk gjörist ekki lengur, heyrist frá
þeim, sém ekki hafa sjálfir orðið varir
við þau; en ef þú trúir, getur þú enn
í dag fengið að sjá guðs dýrð. Krist-
inn maður, sem trúir því að englarn-
ir varðveiti smælingjana (Matt. 19 10 ),
hann furðar sig ekki, þó hann heyri,
að þriggja ára gamalt barn í Genf
hafi dottið frá þriðja lofti niðurá stein-
brúna, rétt fyrir framan vagn, og að
hestarnir hafi stöðvast sem þrumu-
lostnir, barnið staðið upp og hlaup-
ið móti móður sinni, sem kom í dauð-