Frækorn


Frækorn - 07.11.1907, Side 5

Frækorn - 07.11.1907, Side 5
FRÆKORN 345 að kalla hann burt frá sælu himinsins og setja hann aftur inn i jarðneskt líf með raunum þess? — Guðfræðingurinn hafði ekkert orð til svara. — Ef einhver af lesendum »Fræ- korna«, guðfræðingur eða ekki guð- fræðingur, getur skýrt málið frá sjón- armiði þjóðkirkjunnar, værum vér fús- ir á að flytja þá útskýringu hér í blað- inu. Biblíurannsókn 4. lexia. Hiutverk englanna til frelsunar mönnum. 1. Hverjir eru sendir út í þarfir þeirra, sem eiga að erfa sáluhjálpina? Hebr. 1, 13. I4. 2. Er talað um marga flokka afenglum? Sálm. 103, 20.; Júd. 6; Obinb. 12, 7. 3. Hversu margir af englunum munu hafa fallið frá guði? Opinb. 12, 3. 4. 9. 4. Hve mikill fjöidi er ennþá trúr guði? Opinb. 5, 11, Dan. 7, 9. 10. 5. Hvert er starf hinna himnesku engla? Hebr. 1, 14. 6. Hvaða mismunur er gjörður á englunum og guðs syni? Hebr. 1, 4 --9. 7. Hvernig koma englarnir fram gagnvart guðs syni? Hebr. 1, 6. 8. Mega menn tilbiðja þessa himnesku sendi boða? Opinb. 19, 10. Vilja þeir vera tilbeðnir? Hvernig hafa þeir sýnt trúmensku sína við guð? Opinb. 22, 8. 9. 9. Hvaða loforð unr vernd gefur guð okkur? Sáim. 34, 8- 10. Hvað reyndi Senakerib Assyríukonuttg- ttr að gjöra á dögum Ezekías Júdakonungs? 2. Kor. 32L 1. 11. Hvernig fór fyrir her Senakeribs? Es 37, 36. Hvað voru margir englar, sem eyðilögðtt herinn ? 12. Hvaða loforð var þannig uppfylt? Sálm. 34, 7. Hver var orsökin til þessarar undra- verðtt frelsunar? 2. Kong. 18, 3. 6. 5. 13. Hver var sendur til að vernda Daníel, þegar hann þurfti mest á að halda? Dan. 6, 16. 17. 22. 23. 14. Hver aðvaraði Lot um eyðilegginguna, sem átti að koma yfir Sódóma? l.Mós. 19, 1. 15. Hvað gjörðu englarnir til að frelsa Lot, þegar hann hikaði? 1. Mós. 19, 16. 16. Hvað er það sem englarnir gjarna vilja fá þekkingu á? l.Pét. 1, 10. 12. 17. Hvað gjöra englarnir rétt áður en gttðs börn að lokum verða leyst frá heiminum? Opinb. 7, 1-3. 18. Hvert er híð síðasta starf englanna til að fullgjöra frelsun mannanna? Matt. 24, 31. 5. lexia. •- Orð guðs og frelsunin. 1. Hvað hefir gtið gefið til að ertdurfæða manninn? 1. Pét. 1, 22. 23. 2. Fyrir hvers áhrif helgumst vér? Jóh. 17, 17. Hvað er sannleikur? 3. Hvað eigum vér að halda fast við? Títus 1, 9. 4. Hvernig getuin vér vitað, hvort vérerum í Kristi? l.Jóh. 2, 4. 5. 6. 5. Hverju lifa mennirnir á? 5. Mós. 8, 3.. Matt. 4, 4. 2. Títn. 2, 15. 6. Hvaða fyrirmynd gaf Jesús oss t' þvt að brúka guðs orð? Lúk. 4, 4. 8. 12. 7. Hvað eigurn vér þessvegna að gjöra? Sálm. 119, 11. í hvaða tilgangi? 8. Hvað er sagt um guðs orð? Es. 55, 10. 11. 9. Hve lengi mun guðs orð haldast við? 1. Pét. 1, 23. 10. hvað segir sálmaskáldið um guðs orð? Sálm. 147, 15. 11. Hver hefir innblásið ritninguna? 2. Tíin. 3, 16; 2. Pét. 1, 21. Til hvers er hún gefin? 12. Hvað á ritningin að gjöra fyrir mennina? 2. Tím. 3, 15. - 17. 13. Hvaða loforð er þeint gefið, sem varð- veita guðs orð? Opinb. .3, 10. 14. Hvað er Kristur nefndttr í Jóh. 1,1.? Hvers orð var það, sem Jesús talaði? Jóh. 14, 24; 17, 8. 15. Hvað sagði Jesús um ritninguna eða guðs orð? Jóh. 5, 39. 16. Hve dýrðlegt hefir guð gjört sitt orð? Sálm. 138, 2. 17. Hverjttm fól Páll öldungana t Efesus? Pgb. 20, 32. Hvað sagði hann, að gttðs orð gæti gjört fyrir þá?

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.