Frækorn


Frækorn - 15.11.1907, Blaðsíða 7

Frækorn - 15.11.1907, Blaðsíða 7
FRÆKORN 355 rn fctÉjyoJnsjnsMslaiajir^B. AIls konar húsg'ög'n smíðuð vel og: vandlega. Verð mjög’ lágt. Viðgerðir á gömlum húsgögnum fljótt og vel af hendi leystar. Mikið af myndarammalistum væntanlegt með Sterling 27. þ. m 30E 3SE IBL Til þess að gefa sneiff hjá misskilningi á hver kaupandi ávalt að rannsaka grandgæfilega, hvort varan, sem hann kaupir, sé frá þvf verziunarhúsi, sem hann ætlast til. Vanræksla á þessu veldur oft vonbrigðum bæði hjá kaupanda og seljanda, og á þetta sér sér- staklega stað, þegar tvö verzlunarhús ganga undir sama nafni. Með því að kaupa reiðhjól frá hinu danska verzlunarhúsi Multiplex Import Kom- pagni í Kaupmannahöfn fáið þér hina fullkomnustu tryggingu, sem unt er að setja fyrir nokkrum reiðhjólum, það er að segja, ef reiðhjólin eru í rauninni frá oss. Allir ættu að lesa verðlista vorn, sem er með myndum, og sendist hann ókeypis á vorn kostnað, þegar oss er sent 8 aura bréf- spjald með beiðni um það Vér biðjum þá, sem óska að fá sér góð og sterk reiðhjól, að blanda ekki nafni voru saman við þýzkt verzlunarhús, sem gengur undir sama nafni og vort. Við það verzlunarhús höfum vér ekkert saman að sælda, og getum því auðvitað ekki borið neina ábyrgð á reiðhjólum þaðan. Multiplex ímport Kompagni, Akts. Gl. Kongevej 1. Köbenhavn, B. ° Munið eftir að borga F'rækorn. ^

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.