Frækorn - 29.11.1907, Page 8
372
frækorn’
Ýmsar fréttir.
Siífurður Eiríksson regluboði
stofnaði nýja goodtemplarastúku í Hafn-
arfirði 27. þ. m. með 47 meðlimum.
Petta er góð viðbót við templaralið lands-
ins. Aður eru í Hafnarfirði tvær stúkur,
önnur með 50 rneðl, en hin 165 meðl.
— Á sunnudaginn kemur ætlar Sigurð-
ur Eiríksson að stofna barrastúku i Hafn-
arfirði.
Brydcs-verzlun í Reykjavík.
Eins og sést af auglýsingu á öðrum
stað hér í blaðinu er stór tnikil umbót
og breyting gerð á verzlun þessari. Að
því er snertir þægileg og snotnr verzl-
unarhús er eflaust engin verzlun hér á
landi á við þessa. Hinni löngu búð er
skift niður i sérdeildir, svo sem: mat-
vöru-, járnvöru-, vefnaðarvöru-, skipaút-
gerðar-, fatasölu-, leir- og glervarnings-
deildir; er hægt að ganga milli deild-
anna án þess að menn þurfi að fara úr
húsinu og er búðin uppljómuð með 25
luxlömpum. Ferðamanna herbergi og
hesthús fylgir húsinu. Breyting þessi er
verzluninni til mikils sóma og verður
vonandi til þess að auka umsetning verzl-
unarinnar að miklum mun.
Strídld á bimiít! miHla degi gu§$
bin$ ðivniau er umtal$etníd vídfyrir-
le$turinn i Beteí á sunnudaginn i.
de$. KI. 6'|2 $iðd. D. 0$t!und.
D0E
O0E
Yimmst&fa JoK. Jotesens, Bergstaflasn. 9 B. 1
Alls konar húsg'ögn smíSuð vel og' vandlega. Verð
mjög lágt.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum fljótt og vel af hendi
leystar.
Moð gufuskipinu Sterling kom mikið urval af rammalistum
Myndir innrammast vel og mjög ódýrt.
3HE
ú er pegar lokið hinni rniklu urnbót og breyting á
j. P. T. BRYDE’s vsrziun i Reykjavik, sem unnið
hefir ver ð að á síðastiiðnu sumri og hausti, og var
búðin opnuð fyrir almenning 19. þ. m. Eins og áður hefir verið
auglýst,verður verzlunin rekin með miklu hagfeltíara fyrirkomu-
lagi en tíðkast annarsstaðar, vörurnar valdar við hvers manns U.
hæfi og seldar svo ódýrt sem kostur er á.
—ii—i—ii—imi—e=ir:^==][—
QC
Prentsmiðja D. 0stlunds,