Frækorn - 30.04.1908, Side 8

Frækorn - 30.04.1908, Side 8
80 FRÆKORN Vmsar síma-fréttir. 18. þ. m. var símað frá Höfn um voðabruna í Boston. Skað- inn upp á niargar milj. króna. Landstjóri í Oallizíu myrtur, Stærsta skip Sameinaða gufu- skipafélagsins, United States, rakst á einhversstaðar nála'gt New-York og er ósjófært. Campbell-Bannerman er dáinn (símað frá Höfn 24. apríl.) Gufuskipaferðir beinar milli Bandaríkja og íslands vona menn, að komist á. Sendiherra Banda- ríkja í Höfn, dr. Lgan, hefir unn- ið mjög að máli þessu. (Símskeyti í gær:) Toll-lögunum borgið á þingi Dana. Samningar undirritaðir um Eystrasalt og Englandshaf. Churchil! verzlunarráðgjafi féll í kosningum í Manchester. mi llilatidancfnditi. Væntanléga er hún búin í bráð, 15. maí. — Rótt þagnarskylda væri fyrirskipuð, hefir þó hið bézta frést úr henni: að Danir séu mjög góðviljaðir og vilji veita Islendingum hið fylsta sjálfsfor- ræði. Ittormoita-trúboðar 4 voru nýlega handsamaðir í Sviss fyrir það að hafa boðað fjölkvæni. Reir voru dæmdir í 3 daga fangelsi og að vera land- rækir að þeiin tíma liðnum. Tnnlemlar fréttlr. „Bólar“ hlektust á í Hornafirði föstu- daginn langa. — Gufuskipið Æsbjærg« fór 25. þ. m. á stað til þess að gera ferðir Hóla norð- ur að Akureyri og aftur. Uíðioallabaír brann 13. þ. m. Alt óvátrygt. Skaðinn mörg þús. Uatnsocitan. Lítilsháttar er farið að vinna að skurðgrefti fyrir austan bæ. ntannslát. 25. þ. m. andaðist hér í bæ PétUr Jónsson blikksmiður, á 52. aldursári. Vel metinn maður og bezti drengur. Ritsíminn. Tekjur árið 1907 kr. 47170,20; gjöld kr. 42176,77; ágóðinn því kr. 4993,43. Prcstar oa brauð. Reykholts-brauð: Séra Einar Pálsson kosinn 11 þ. m. með 67 atkv. Kvíabekkjar-brauð: Séra Helgi Arnason kosinn méð 47 atkv.— 27. þ. m. var honum veit brauð- ið. Desjamýrar-brauðbitann vildi | aðeins einn prestur, Sigurður i Guðmundsson aðstoðarpréstur í i Olafsvík. En énginn einasti safn- aðarmanna vildi hafa hann. Hon-. um var hafnað með öllum atkv. ( I JITIi ágæturáöllum skipum. Vænt- anléga bætir hann að miklu léyti ástandið í fjárhagslegu tilliti, én það var orðið talsvért ískyggi legt um tíma. Kaupendur, sem flytja hér í Reykjavík, eru beðnir um að láta blaðberann vita næst, þeg- ar liann kemur, hvar þeir verði eftir 14. maí. Ljómandi falleg íbúð og ágæt verzlunarbúð til leigu 14. maí. D. Östlund ávfsar. 6utin$tcinn Þórðarson. Frá Hellum í MýrcUil. Fæddur 9. deseuber 1889. Drukknaði af motorbát i Vestmanuaeyjum 22. marz 1908. Vot er jrrölin, sorjun sár, saltar lindir beiskra tára stíga hljoð sem hafsins bára því er oll', að jni ert nár. Látni vinur, von er þó veslings mömrnu þinni svið: og hún framtíð kahlri kvici svo nær dau’. er henni h|<5. Hvað sem l.ður hjartans þra, huldurn renna skapadóm engum tekst, en bliknar blómi hvar sem dauðinn andar á. Þannig felst þitt fölva lík fangið köldum sævarbárum; heima, er grátið höfgum tárum; ungum hæfir útför slík. Klökk þú grætur móðir mög; marga þunga sorg að reyna hlaustu fyr, og enn þá eina; grát ei sonar missinn mjög. Drottinn þekkir þína sorg þína móðurelsku heita; hér er ei ’ins látna’ að Ieita, en í guðs þíns bjartri barg. Meðan ríkja manndómsár. mjög án trúar þótt vér gönguui ellin þangað leitar löngum með sín djúpu’ og mörgu sár. Oss vill góði græðarinn, gjarnan veita huggun sina, fel þú honum hagi þína ; það eru einu úrræðin. Systkin gráta góðan dreng, gráta bróður heittelskaðan, ungan, Ijúfan, æskuglaðan sorgin bærir sérhvern streng. Líka þau vill líknarinn laða blítt að hjarta sínu; bendir ljúft með láti þínu þeim úr heimi’ í heimin sinn. Sakir, dauði, sorg og stríð, sameign veikra jarðarbarna, allra hjörtum yndis varna fram að hinstu heimsins tíð. Höfum vér sem börn guðs breytt, ber oss öllu vel að taka, sjállir ekkert böl oss baka. — Sof í friði, syrgður heitt. E. E. Sv. Herbersri með eldhúsi fæst til leigu nú þegar eða 14 maí Semja má við frú Torfhildi Hólm, Laugaveg 36 CPÆI/nRN kosta hérá landi 1 kr. 50 au. um rnAtlVUnil árið. í Vesturheimi 60 cent. - Úrsögn skiifleg; ógild, nema komin sé lil útg fyrir 1. okt. enda sé úrsegjandi skuldlaus við blaðið. Ojalddagi 1. okt. Prentsmiðja „Frækorna".

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.