Frækorn - 27.01.1909, Blaðsíða 5

Frækorn - 27.01.1909, Blaðsíða 5
FRÆKORN 5Z Lento. Röddin. (Eftir Matthew Arnold). Sóló: J Piano eða Harmo- nium: dolce Isó/fur Pálsson. & -í- - 1. Eg stóð um nótt við stjórn á völt - u fley - i, erstjörnur - & & Legato r FÍÍii =£f= í—* lýst - u sval - a vetr - ar-dröfn, og var aðharm-a þess*a víð - u •":i ■ é • ■~\—h— W * * r P—i „ i j B-rH—g;' ■ 1 r ■ - j ■J-* J • • * L 1 f ^•--3-1 r— * ht r-3=; rtt. — =3— J veg - j, sem vekj - a þrá, en sýn - a hverg- i höfn. --tífT---P r ----CU-L__n f; j Svo lengi hef eg hrakist um og hjarað oghugrriun dreymt um föðurland- ið ríkt. svo lengi horft og hungurmorða' f 1 : 1 starað, og hjartað sjúkt á náðaimola sníkt. Þó aðrir gæti, gat ég aldrei ratað þau grunnu sund, sem horfin kendi þjóð, og — satt að segja — liggur gleymt og giatað hið gamla farbréf yfir þessa slóð. O, leiðarstjarna, ljá mér enn sem forðum þá lýsu, sem mér gefi stundarfró? þú dýrðarher, sem skín í föstum skorðum, ó, skift þú með mér þinni djúpu ró! Þá heyrði’ ég eins og hvíslað lofts frá söium, og hljótt og rótt varð alt uin loft Og ver; »Ef viltu ró í þínum djúpu dölum, þú dauðans barn, þá lifðu eins og vér. »Sú blíðukyrð, sem býr í sálum vorum, hún bendir þér og kennir sann- an frið; vér stöndum fast í björtum braut- arsporum, og biðjum ekki, um stærra skyldu- svið? »Jafnvægi fyrst! Og þar næst þarf að skilja að þungamiðjan heitir e i 1 í f lög. þú átt, sem vér, að skilja veg þíns vilja: en veg þann kennir alnáttúran hög. "Guðríki’ er stórt. Hg girnstu aldrei annað en átt’ og mátt’,og herra ver þín sjálfs, og lær að sjá, hvað leyft þér er og bannað, því lögum móti verður enginn frjáls« — Hver er sú rödd? Eg hygg mér inst í hjarta eg heyri þetta samaguðamál: »Rú hættir ei um hamra lífs að kvarta, uns hærra lögmál stillirþína sál«. Matth. fochumsson. Höfundur lags þessa er ísólfur Pálsson organisti á Stokkseyri: lag- ið samdi hann einmitt við þetta kvæði og er það eitt hinna fyrstu, sem hann hefir samið. Lög hans eru þegar orðin fjölda mörg og viða kunn; þykja þau bæði frumleg og fögur, mjög vel raddsett, ýmist fyrir samyknja- eða ósamkynja radd- /

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.