Frækorn - 22.07.1909, Page 1

Frækorn - 22.07.1909, Page 1
HEIBÍLÍSBLAÐ MEÐ MYNÐUM RITSTJ0RI; DAVID OSTtUND io. ðrgðitður. RcyKjuvík 22. júlí 1000. 16. íölublað. Li^u Jesú. (Úr sænsku ) Lifðu Jesú — ekkert annað er og verður lífsins hrós, fórna honuni, engum öðrum, allra fyrstu hjartans rós! Lifðu Jesú - heimsins hylli, heiður, snilli, frægðarglans anda þfiium aldrei gefa einnar stundar frið sem hans. Lilðti Jesú - sálum safna sólargrams und merkisstöng, vinn, því óðiim værðin kemur, verkastundin ei er löng. Ólal þúsund þreyttar sálir þyrstir eftir drottins náð, fær þeim, gef þeim fregn tim Jesú, fyr en nóttin byrgir láð. Sfg þeim, hvað þú sjálfur reynir, sjálfur veizt og þreifar á, uin hans kærleik, uin lians dæini, um hans lffgun dauðum frá. Lilðu Jesú helga honum hug og vilja tregðulaust, vinn með fylgi vor og stimar, vinn þú eins, þó kólni haust. Qef þig allan - að hans vilja, allan allan gaf hann sig, þegar smáðtir, hrakinn, hrjáður heimsins þræddi raunastig. Qef þig allan — gæt þess, engaii gjafar þeirrar iðra vann; lifðu Jesú, unz þinn andi uþþi’ hjá guði finnur hann. Matth. foch. (Eftir handriti séra Jóns [»»Bj.“] Þorvaldssonar á Stað) „í dag.efþerheyrið hans raust.“ Hinn vitri segir »Ótti drottins er upphaf vizkunnar; heimskingjar fyrir- líta vísdóm og mentun.« Orðskv. 1,7. Ennfremursegir hann að heimsk- an sitji föst í hjarta hins unga.« Orðskvið. 1, 7. Hversu sönn eru ekki þessi orð; Varla finst nokkur, sem er svo hneigður fyrir skemtan- ir heimsins, sem eru heimska fyrir guð', eitis og æskulýðurinn. Það eru einmitt þessar skemtanir, sem hindra marga hina ungu frá því, að gefa gaum að raust guðs orðs, sem segir: >1 dag, ef þér heyrið hans raust, þá forherðið ekki hjörtuyðar.« Hebr. 3, 7. 8. Ungur maður einn sagði á bana- sæng sinni: Eg hef oft heyrt raust segja: I dag, ef þú heyrir mína raust, þá forherð ekki hjarta þitt. En hjarta mitt var fast við verald- legar skemtanir, og eg réð það af, að þegar eg gæti ekki lengur skemt mér í heiminum, þá vildi eg hlýða þessarri kyrlátu blíðu raust, en nú er eg alveg hættur að heyra hana, ó, eg hef mist alt. Pví miður eru margir, sem hafa það á þennan hátt; þeir ætla að hlýða raustu drottins, þó ekki í dag. Þeir segja eins ogFelix: »Far burt að sinni; en þegar eg fæ tóm mun eg láta kalla þig aftur.« P. g. 24, 25. Hjartað forherðist smámsaman við að standa á móti þessarri raust. Peg- ar menn þannig fyrirlíta hana, hljóm- ar hún loks svo dauft, að hún hefir enginn áhrif meir á hið forherta hjarta. Kæru vinir mínir, gefum gaum að raustu drottins og bíðum ekki ettir að fá betra tóm. Minnumst heilræða spekingsins til hinna ungu: Hugs- aðu til skaparans á þínum æsku- dögum.« Umhyggja guðs fyrir oss. Með hjartnæmum og innileg- um órðum segir drottinn, hvílíka umhyggju hann ber fyrir börn- um sínum. Hann elskar oss með eilífum kærleika, og vill varðveita oss frá allri hættu, ef

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.