Frækorn - 14.01.1910, Page 5
F R Æ K O R N
Aþenuborg.
orðið hvað eftir annað. Sérstaklega
varð uppreisn í hernum. Myndað-
ist í honum félag undir forustu
manns nokkurs að nafni Zorbas, er
vild: gjörbreyta hernum og fór fram
á að synir konungs legðu niður
völd sín og stöður í hernum, og
gjörðu þeir það. Einn hinna elstu
uppreisnarmanna hét Þýbaldos. Hann
vildi mikiilega bæta fiotann, en nrætti
ákafri mótspyrnu og var rekinn úr
hernum. En svo margt hafði hann
til saka unnið í upprisninni, að hann
loks var dæmdurtil lífláts. — Nokk-
uð sefaðist fólkið eftir þetta, en samt
lifir í kolunum og fljótt gefur eldur
gosið þar upp á ný.
því að þeir hafa verið sér einhlítir
um að gjöra reikninga sína, og
gremst bara við oss og þessa litlu
ritgerð vora, af því að þeim finst
vér vera fullir hræsni og forneskju-
lega heimskir. Hvers vegna ættum
vér þá að eyða orðum við þá?
En ef guðs andi streymir inn
íhin dauðu bein, þá munuþau
vissulega lifna, og enginn skyldi
verða glaðari yfir því en vér.
Nú, kæru vinir! Ó, að þér kynnuð
allir að biðja í einlægni: Drottinni
rannsakaðu mig og þektu hjarta mitt.
Prófa þú þig og þektu mínar marg-
víslegu hugsanir! Já, guð, sem er
trúr, stjórni því svo, að sú spurning
mætti vakna hjá mörgum manni á
nýja án'nu: Hvaða flokki heyri eg
til? að það mætti verða reglulegur
bardagi milli sálnanna og hins trúa
sálnahirðis, þangað til roðar af degi!
Að skær fagnaðarhljómur megi
bráðum óma frá fjalli til fjalls og
einum dal til annars: »Eg hefséð
guð augliti til auglitis, og lífi mínu
er borgið!«
Frá Grikklandi.
Þar hefir í seinni tíð verið mjög
mikil ókyrð, og stjórnarskifti hafa
Mauromichalis, forsætisráðherra
Zorbas. Orikkja. Skat Rördam.