Frækorn - 15.04.1910, Side 3
43
Ferð til Bandaríkja
Frh.
Andlega lífið í Bandaríkjunum
er einkennilegt í mörgu tilliti.
Eg hafði ásett mér að taka eins
ve' eftir og eg gæti.
Athuganir mínar urðu ósamstæð-
ar> en geta þó, að eg vona, gefið
•^önnum hugmynd um eittogannað.
Aðalkirkjur Bandaríkjanna eru
baptistakirkjan og meþódistakirkjan,
að ógleymdu hinni kaþólsku kirkju,
sem er allra kirkna stærst, telur um
14,000,000 meðlimi og hefir geysi
mikil áhrif.
Lútherska kirkjan er ekki mikið
útbreidd meðal enskumælandi manna,
er aðallega styrkt af innflytjendum
frá Evrópu.
fe Kirkjuflokkarnir eruannars »legio«,
a|Is 186, en þrátt fyrir það er að-
eins rúmur þriðjungur Bandaríkja-
manna í nokkurri kirkju.
Quðsþjónustusnið íamerísku kirkj-
unni er nokkuð öðruvísi eníNorð-
urálfu.
Íi„ Kirkjurnar eru mjög skreyttar; í
PV1 efni ganga hinar kaþólsku á
undan, en allar sækjast þær eftir
Þv|, sem glaesilegt er.
Prestarnir verða að vera miklir
niælskumenn; þeir verða að tala
um það, sem efst er á baugi hjá
mönnum, og það verður oft æði
veraldlegt.
Kirkjurnar eru oft notaðar fyrir
s.emtanir, sem enginn mundi láta
®er detta í hug að hafa í kirkjum
her í álfu.
Eitthvert fyrsta kvöldið, sem eg
var í Detroit, sá eg auglýsta kvökl-
samkomu í stærstu Meþódistakirkj-
Eg gekk inn. Heldur
tatt var komið. Einhver tók eftir
mer og spurði mig, hvaðan eg
væri o. s. frv. Eg svaraði til þessa,
og fór svo, að eg var beðinn að
flytja þar ræðu um andlega ástand-
ið hér á landi, sem eg gerði eftir
því sem eg bezt gat. Þá hugsaði
eg> að eitthvað annað væri til upp-
byggingar. En ekki bar á því, að
mikið væri til at því tægi, því að
fá, sem stjórnaði samkornunni, lét
flytja bekkina til hliðar í salnum
°g menn fóru að — »hlaupa í
f RÆKORNÍ
skarðið«. Það varðaðaluppbygging-
in á þessu kveldi. Eg var hissa á
þessu. Presturinn sá það á mér, og
fór að tala um það við mig að
líkast til þætti mér þetta nokkuð
undarleg samkoma. Eg játti því.
»Vér verðum að hafa það svona,
annars kemur fólkið ekki í kirkju*,
sagði hann. Svo var oss ölíum
boðið »ís og rjómi«, sem er kær-
komin nautn í sumarhitanum.
Ekki sá eg samt hið versta af
veraldlegu skemtunum í Bandaríkja-
kirkjunum.
Hér koma tvö sýnishorn afblaða-
auglýsingum kirknanna:
1) »f St. Johns kirkju í New
York N. J. leika frægar konur í
stuttum pilsum nokkur aðlaðandi-
leikstykki til ágóða fyrir kirkjuna,
sem er komin í stóra skuld. Öll-
um er vinsamlegaboðið, sérstaklega
hinum ungu. Vérlofum nautnaríku
kveldi. Aðgöngumiðar 50 cents,
75 cents og 1 dollar fyrirhverjatvo.«
2) «Mönnum og konum í Krists
kirkju erboðiðá dans-og skemtisam-
komu þriðjudaginn 29. júní tilágóða
fyiir kirkjuna.«
Fyrir nokkru var haldið «grímu-
ball» «til ágóða fyrir TheChristian
Church.»
Einn kristinn söfnuður í Mountain
Grove, Mö., lét sér sæma að efna
til skemtisamkomu með þessari aug-
lýsingu:
»Rekkjuvoöa- ogkoddavera-skemt-
un!»
»Sérhver kona (eða stúlka) hafi
með sér ask, sem innihaldi kvöld-
mat handa tveimur mönnum, enn-
fremur rekkjuvoð, koddaver oggrímu
(»ugluhaus«). Menn eru beðnir um
að mæta með vel fulla buddu. Allir
velkomnir, ungir sem gamlir. Ask-
urinn kostar 25 cents (90 au). Á-
góðinn fer til launahanda séraMiller.«
Mér dettur í hug:
Hvað mundi Kristur segja, ef
hann væri sýniiega nálægur slíkum
»lærisveinum« sínum?
Ætli hann hrópaði ekki vei yfir
þeim?
Ætli hann ræki þá ekki út úr
bænahúsum sínum?
Vissulega koma fram orð guðs um
spilling kristninnar á síðustu dögum
í Bandaríkjunum.
Frh.
Yærugirni
Óskar þú þér að hafa hægt og
náðugt? Sjáðu, það getur orðið
þér svo dýrt, að það kosti þigþína
eigin sál. Enskur rithöfundur not-
ar eftirfarandi átakanlega dæmi til
útskýringar þess, hve nauðsyn-
leg áreynslan er frá vorri hálfu:
»Bíflugna-ræktunarmaður skýrði mér
frá leyndardómi bíflugna-búsins —
sagði mér, hvernig litla bíflugan á
fyrsta skeiðinu er flutt inn í sex-
kantaðan klefa, þar sem nóg hun-
ang er til handa henni, meðan hún
er að ná fullum þroska. Klefanum
er lokað með vaxhýði, og þegar
litla bíflugan hefir neytt hunangsins
svo ekkert er eftir, þá er tíminn
kominn, að hún sé undir beru lofti.
En hvílíka áreynslu og baráttu það
kostar að þrengja sér í gegn um
þetta vaxhylki! Það er býflugunn-
ar þrönga hlið — svo þröngt, að
þegar hún neytir allra krafta til
að brjótast f gegn um, brestur himn-
an utan af vængjunum og þá,
þegar hún kemst út, getur hún flogið.
Einusinni bar svo við, að mölur
kom í bíflugna-búið og át vaxhylkið,
svo að bíflugurnar komust út án
minstu áreynslu. En þær gátu ekki
flogið, og aðrar bíflugur réðust á
þær og stungu þær til dauða.
Stærir þú þig af, að þú hafir
hægt og þægilegt — enga örðug-
leika, engar byrðar, engan kross að
bera? Gæt þin þá, að ekki fari
fyrir þér eins og bíflugunum, að
þú missir flugeðlið og farist í duft-
inu.« x.
— Sannkristinn maður hugsar
meir um sálarheill meðbræðra sinna
en um eigin tímanlega velmegun.
— Fallið mannkyngetur fyrir
sanieininguna við Krist'orðið hæfi-
Iegt til aðkallastbörnlifandiguðs,—