Frækorn - 31.07.1910, Síða 1

Frækorn - 31.07.1910, Síða 1
HElMÍLÍSBtAÖ MEÐ MYNÐUM RITSTJORI: DAVID OSTLUND XI. árg. Árg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. í Vesturheimi 60 cents. Gjaldd. 1 okt. Reykjavík 31. júlí 1910. Auglýsitigar 1 kr. 25 au. þuinlunginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 12. tbl. Nýja stjórnin í Danmörku. Forsætisráðherrann, Klaus Bernt- Appel, Anders Nielsen, Ahlefeldt, sen, sést efst á myndinni. Að öðru Laurvigsen, Ths. Larsen, Muus og leyti sjást frá vinstri til hægri: Biilow, Jensen-Sönderup. Bindindismál. Aíkvæðagreiðsla um bannlög í Svíarfki. Vér höfum áðut lítillega minst á hana í »Frækornum«. Hún er nú um garð gengin, og er árangurinn alveg stórkostlegur. Atkvæði greidd mcð bann/ögum alls 1,845,249, en móti voru aðeins 16,471. Þannig eru nl/u2 allra atkvæða með bannlögunum; það er ekki 1% greiddutn móti banninu. Hin sænsku bindindisfélög hafa í sameiningtt gengist fyrir þessari atkvæðagreiðslu, og er þess vegna ekki að furða, úr því að ekki var fyrirskípað af landstjórninni um hana, að ntargir skoruðust undan að greiða atkvæði og í nokkrum hundruðutn sókna var alls engin atkvæðagreiðsla. En hefði hún orðið frantkvæmd allstaðar, þá hefði árangurinn sjálfsagt orðið enn glæsi- legri. Atkvæði greiddu menn og kon- ur yfir 18 ára að aldri. Bannféndur í Svíaríki fóru að tala um málið á sína vísu, er at- kvæðagreiðslan var um garð gengin, sögðu, að þar eð fólksfjöldi Sví- þjóðar er ca. 5,430,000, þá væri þetta enginn meirihluti: aðeins V8 af þjóðinni væri með banni. — En svo kom sú frétt frá Hagfræðis- skrifstofu Svíþjóðar, að rétt tala karlmanna og kvenna yfir 18 ára væri 3,387,964. Það eru þá 54 °/o

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.