Frækorn - 31.07.1910, Qupperneq 4

Frækorn - 31.07.1910, Qupperneq 4
92 F R Æ K O R N triíarjátning'ar lúthersku kirkjunnar halda og einmitt þessufram: Kristur »situr við h:egri hönd guðs föðurs almáttugs og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða.« Samt sem áður hefir kenning þessi náð meiri þroska á vorum tímum en á dögum siðabótarinnar. Og ástæðan fyrir þessu er augijós. Siða- bótarmennirnir unnti eins og osser kunnugt - mest að því að leiða í Ijós það, sem þá sérstaldega var hulið myrkri villunnar, nefnilega kenninguna unt réttlæting mannsins fyrir trúna og einungis fyrir trúna á jesúm Krist. Þess vegna var þá ekki tækifæri að athuga nákvæmar aliar aðrar kenningar ritningarinnar. Að öðru leyti sýnir ritningin oss, að sannindi viðvíkjandi þessum at- riðum áltu glögglega að komaíljós seinna og einmitt á tímanum rétt á undan tílkotnu drottíns. Þetta er oss beinlínis sagt t. d. í Dari. 12, 4. Drotíinn segir þarvið Daníel: Og þú Daníel, geym spá- dóminn og innsigla bókina a!t til hins síðasta tíma. Þá munu margir rannsaka hann og verða vísari hins sanna. < [Þýðing Ouð- brandar biskups.] Þessi orð hafa sérstakiega ræzt á vorum tímurn. Margir hafa fengið upplýsing heilags anda um þessi sannindi, og boðskapurinn um end- urkomu drottins vors og frelsara Jesú Krists í skýjum himins með veldi og dýrð nrikilli hljómarávor- um dögum um allati heim. Að vísu er hinn ákveðni tími, þegar drottinn keniur, hulinn fyrir oss, því að drottinn segir sjálfur: »Þann dag og tírna veit enginn fyrir, og ekki englar á himnum, nema faðirinn einn.« Matt. 24, 36. En jafngreinilega segirhann, að vér með því að gefa gaum að þeim táknum, sern hann í orði sínu hefirgefið oss, getum vitað, að koma hans nálgast. Hann segir: »Takið yður dæmi af fíkjutré þessu: nær greinar þess eru orðnar vökvafuliar og blöðin taka út að springa, þá vitið þér, að sum- arið er í nánd, svo fer og, nær þér sjáið alt þetta, þá vitið, að hann er í nánd og fyrir dyrum.« Matt. 24, 32., 33. Vér vitum, að sumarið er í nánd, þegar knapparnir og blöðin springa út á vorin. Eins vissir erum vér um, að Kristur er nálægur, þegar vér sjáum, að þaumerki koma fram, sem hann hefir gefið oss sem tákn um nálægð tikomu sinnar. Vér höldum því fram, að þessi tákn séu nú að mestu ieyti komin fram, og því trúum vér, að koma drottins vors og frelsara sé nálæg, þótt vér vitum hvorki dag né tíma, þegar hann mun birtast, Af því að sjöundadags-adventist- arnir eru oft ásakaðir fyrir að hafa viljað ákveða nákvæml. endurkomu- tíma frelsarans, þá skal eg taka það skýrt fram, að þótt aðrir fiokkar hafi reynt að ákveða víssan tíma fyrir þenna viðburð, þá hafa þó sjöunda- dags-adventistar aldrei gert það. Það að tíminn, þegar hann kemur, er hulinn og að táknin þó sýna, að hann er nálægur, gefur oss einmitt ástæðu til að vaka og vera viðbúnir á hverri stundu. Það gefur oss á- stæðu til að boða, að »innau harðla skams tíma mun sákoma, sem væntan- legtir er, og ekki tefja.« Heb. 10, 37. _____________Frh. Prestastefnan á Hólum. Biskup setti fundinn með guðs- þjónustu í Hólakirkju föstudagsmorg- uninn 8. júlí. Texti Markús 4, 26 — 28. Eftir morgunverð hófustfund- arhöldin íeini skólastofunni á Hólum. Biskup hélt fyrst all-langt erindi um ýmsa viðburði liðna ársins. Fyrst mintisthann iátinna starfsmanna þjóð- kirkjunnar, Hallgríms biskups og þriggja presta, |íá gat hann um út- gáfu helgisiðabókarinnar, sem þá var alveg ókunn öllum fundarmönnum, — hann skýrði frá siðustu útgáfu sálmabókarinnar og gat lauslega um vanda þann, sem biblíumálið væri komið í, þar sem óvíst væri, hvort brezka biblíufélagið væri fáanlegt til að endurprenta bibiíuna breytinga- laust. Þá mintist han kirkjufélags og kirkjuþings íslendinga vestan hafs einkar hlýlega. Þá skýrði hann frá hag ýmsra sjóða, sem biskup hefir umsjón með. Prestsekknasjóð- ur hafði aukist að mun og var sam- þykt að auka ofurlítið fjárveitingu úr honum næsta ár. Annars hafði úthlutun úr sjóðnum verið hin sama í vor og í fyrra, að því fráteknu, að 240 kr. höfðu losnað, og verið að- allega skift milli tveggja uppgjafa- presta og einnrar prestsekkju. Það vakti mikla gleði er biskup skýrði frá, að nú væri í ráði að verja vöxtunum af kollektusjóðijóns Eiríks- sonar nokkuð á á annan veg en áður. Þeim hefir um hríð verið varið til styrktar 4 fátækum brauðum í Hólastifti, en þar sem þau væru að komast undir nýju lögin, mundi fáanlegt, að sömu upphæð (um 600 kr.) yrði varið til styrktar einhverjum presti í Hólastifti hinu forna er þyrfti að leita sér heilsubótar, eða enda andlegrar hressingar utan heim- ilis, og var samþykt tillaga þar að lútandi í einu hljóði. — Komist það í kring, er meiri von en áður, að prestar fari að geta kynst krist- indómsstarfi nágrannaþjóðantia. — Loks flutti biskup kveðju í ljóðum til fundarins frá sr. Valdimar Briem, og var gerður að henni góðurrómur. Hálfdán prófastur Guðjónsson hóf því næst umræðu umfélagskap presta í Hólastifti, og að þeim loknum var samþykt að halda þeim félasskap á- frain. — hann hafði legið niðri síðan Zóphónías prófasturféll frá. — Geir prófastur frá Akureyri var kosinn formaður, en prófastur Skagfirðinga varaformaður. Ákveðið varað halda næsta fund á Akureyri. Eftir miðdegisverð flutti Jósef Björnsson alþingismaður fróðlegter- indi út á túni um ýmsa sögustaði stólsins. Var síðan gengið til fun arsalsins og flutti sr. Sigurður Sivertsen þá erindi um kirkjuþing, og hrakti ýmsar mótbárur, er fram höfðu komið gegn því. í ræðulok lagði hann fyrir fundinn áskorun þá um kirkjuþing, er prestastefnan á Þingvöllum sam- þykti í fyrra. Loks var tillagan sam- þykt með 20 atkv. gegn 2. Þá skýrði biskup frá nokrum smærri málum: hugvekjusafn presta væri byrjað, komnar um 20 hugvekjur frá 6—7 prestum, að betur þyrfti að tryggja lögin utn lántöku safn- aða til kirkna o. s. frv.

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.