Frækorn - 16.09.1910, Page 5

Frækorn - 16.09.1910, Page 5
F R Æ K O R N 125 Moisant. Loftferðir. Um fátt annað er nú meiratalað í heimi. Nýskeð fór loftfari að nafni Moisant frá Frakklandi yfir um haf til Dover á Englandi og þótti það mikið glæfraverk. Emn farþega hafði hann með. Norðurheimsskautsferðir. Ekki minkar áhuginn hjá mönn- um fyrir Norðurheimsskautsferöum. Nyskeð hafa lagt á stað í könnun- arferðir Róald Amundsem fráNoregi og Zeppelín greifi frá Þýzkalandi. Ekki eru þær ferðir svipaðar hvor annari, því að Amundsen fer í venju- legu skipi, sjóleiðina, en Zeppelín í loftskipi eins og fuglinn fljúgandi. Af mönnunum, sem farnir eru út í þessar svaðilferðir, flytjum vér hér myndir. ' Myndin af Amundsen og félög- um hans er tekin á »Fram«, skip- inu, sem Nansen notaði í sinni för fyrir nokkrum árum. Það er Amund- sen, sem nierkið x er sett við. Hin myndin er tekin *um borð« áloftskipi Zeppelíns. Aðalmennirnir eru merktir á myndinni með töl- um: 1. er Prins Heinrich, 2. er dr. Hergeaell, en 3. Zeppelín sjálfur.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.