Frækorn - 14.10.1910, Page 2

Frækorn - 14.10.1910, Page 2
146 F R Æ K O R N drottinn haittt i 'hurfu úr aldjngarð- inum í Fden og setti kerúbim tiF að geyma veýuúi að lífsins tre. (Sjá l.'Mós. 3.) "■■ ■■■ Jafnvel þð þessi frásaga, væri lík- ing, hefir 'niin þó þann Ijósa sann- leik í sér fólgirin, að Ádatfi og Eva voru ekki ódauðieg af uáttúrunni, liefdur hefðu þau orðið það, ef þau hefðu staðist freistinguna og ekki syndgað; því þá mundu þau fram- vegis hafa haft aðgang að lifsins tré, og þessvégná, að því er virðist, orð- ið fær um áð »lifa eilíflega«.. Þegar þau vegna óhlýðni sinnar voru skilin frá lífsins tré, voru þau einnig svift þeim mögulegleika að lifa eilíflega; þau hlutu að deyja. Ouð vildi eigi, að syndugur og óhlýðinn maður lifði að eilífu; því í slíku ástandi gat hann eigi haft umgengni við heilagan og réttlátan guð, og með því hefði samræmi sköpunarverksins að eilífu verið trufl- að. Alvizka guðs og kærleiki opin- beraðist þannig einmitt í því, að maðurinn varð dauðanum undirorp- inn, og var það eðlileg afleiðing af broti hans. »Eins og syndin þess- vegna kom fyrir einn mann inn í heimínn og dauðinn fyrir syndina, þannig er og dauðinn runninn til allra manna, af því að allir hafa syndgað« (Róm. 5, 12). Allir menn eru þannig dauðlegir. En hinn óend?nlega kærleiksríki himneski faðir eftirskildi ekki mannanna börn án vonar í hinu fallna, dauðlega ástandi þeirra; þegar í Paradís opin- beraði hann sína náðarsamlegu og vísdómsfullu ákvörðun, sem hann frá eilífð liafði gjört til að frelsa mannkynið frá eilífum dauða. Aft- ur var manninum veittur reynslu- tírtii; áftur var honum veittur kost- ur á að verða aðnjótandi hins eilífa lífsins, sem ávalt, eins og heilög ritning skýrir frá, er samfara óum- ræðilegri sælu og hamingju. Jesús sagði: »Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið; enginn kem- ur til föðursins, nema fyrir mig« (Jóh. 14, 6). »Eg er kominn til þess að þeir hafi !íf« (Jóh. 10, 10). »í því var líf« (Jóh. 1, 4). Hann hefir »í Ijós leitt lífið ogódauðleik- uir neð sínum náðarlærdómi« (2. Tíui. 1, 40). Ög hver, sem á hann trúir, jglatasít. ekki, h^ld/ir hefír ájjft lif (Jólí. T, -16; 6, 40)'. »f>vt að laiíh syndarinnar er dauði, en náð- argjöf guðs er eilíft líf íJfsújKristi fwotríi. vdrnm «á (Róm. 6, 23). Og * þega?t;.-K;ristur, vort líf, opi'nberast, þá munuð þér og ásamt honum í dýrð oþ.inberast« (Kol. 3, 4). y; Engitt kenning kristindómsins er þýðingat'mein né Ijósara sett fram í heilagrt ritiúhgu en þessi, að það sem maðurinn ekki öðlaðist á fyrsta reynslutímabilinu, eða með öðrum orðum, það, sem liann misti yið syndafallið, geti hami,, öðlast fyrir tilstyrk Krists, nefnilega ódauðleik eða eilift líf í sameiningu við guð. Þetta er einnig aðalmergur náðar- boðskaparins. I þriðju greininni ífræðum Lúthers játum vér, að vér trúum á upprisu holdsins og eilíft l;f«. Þessi fagra játning gefur einnig til kynna hið göfuga markmið hjálpræðisráðstöf- unar guðs. »Líf og óforgengileg- leika« eða ódauðleika hafa af Kristi sjálfum verið leidd í Ijós með náð- arboðskapnum fyrir Ádams dauð- legu nfkomendum (2. Tím. 1, 10). En einnig þessi ódauðleiki, sem menn öðlast fyrir milligöngu Krists, er skilyrðum bundinn. Hversvegna skyldi guð þá hafa rekið mennina úr Eden, og síðan gefið son sinn í dauðann til aðfrelsaþá? OgKristur er orðinn »undirrót til ævarandi far- sældar« aðeins þeim, »er honum hlýðnast< (Hebr. 5, 8. 9). Það er liver'u orði sannara, að eilíft líf er »guðs gjöf«, en þessi gjöf er skil- yrðum bundin. »Hver, sem heyrir mitt orð og trúir þeini, sem niig sendi, sá hefir eilíft líf«; »en hver, sem ekki hlýðnast syninum, skal ekki sjá lífið«, sagði Kristur (Jóh. 3, 36; 5, 24). Þegar A nokkurum stöðum er sagt, að sá, sem trúir á soninn, hafi nú þegar eilíft líf«, og aftur á öðr- um stað, að hann »skuli öðlast eilíft líf«, að hann skuli á efsta degi »upprísa til eilífs lífs«, að »hinir réttlátu skulu fara . . . til eilífs lífs« og »sku!u fá kórónu lífsins«, þegar Kristur komi, o. s. frv., þá er auð- sjáanlega meint með því, að eins t»g vér nú ÖPúm í yoninni frelsá()jf (Róm. 8, 24, 25), þannig liöfum vér nu fyrir trúna hið eilífa lífið; en þetta >líf er falið með Kristi í guöL, og »f>egar Kristur, vort líf-, oþinberast, þá skuíum vér öðlast hina óforgengilegu kórónu lífsins, þá mun hið daþðlega íklæðastódauð- leikanum og hið eilífa lífið verðéf verulegt öllilm þeim, sem hafs. lifað í trú guðs sonar. (Sjá Kol. 3, 3.' 4; 2. Tím. 4, 8; Jak. 1, ’2; 1. Kor. 15, 53.) Haiðgjört svar. Skömmu eftir að hinn alræmdi guðsafneitari, Robert Ingersoll, hafði fallið aumlega við ríkisstjórakosning- una í lllinois, fór hann einn dag með járnbraut milli Chicago og Peoria, og eins og vant var, ta!aði hann stórum orðum gegn kristin- dóminum og auglýsti vantrú sína. Eftir að hann hafði haldið þessu áfram um stund, snéri hann sér til rnaims eins í járnbrautarvagninum, og sagði við hann: Getið þér nefnt mér eitt einasta stórverk, sem kristindómurinn hefir komið til leið- ar? Maðurinn fann enga löngun til að fara í orðakast við hann og svaraði þess vegna ekki. Þá stöðv- aðist járnbrautarlestin við stöð eina. Við þá kyrð, sem varð við, að vagnaskröitið hætti, reisti áttræð kona sig úr sæti sínu bakviðguðs- afneitarann, lagði sínaskjálfandi hendi á handlegg hans og sagði: »Herra minn, eg veit ekki, hver þér eruð, en eggetsagt yður frá miklu dýrðlegu verki, sem kristindómurinn hefir komið til leiðar«. »Hvað getur það verið?« spurði Ingersoll. »Hann hefir útilokað guðsafneit- arann Robert Ingersoll frá ríkisstjóra- embættinu í hinu mikla ríki Illinois*. Þó að eldingunni hefði slegið niður í vagninn, hefði það ekki get- að haft mikilvægari áhrif en þetta svar. Ingersoll varð náhvítur af reiði og sagði ekki eitt orð meira.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.