Frækorn - 14.10.1910, Qupperneq 7
en loftið snertir himnuna; en frá
þessari himnu sameinast súrefn-
ið rauðu blóðkoinuni’m því
nær á augalrragði. Undir eins
og himuan hefr þaunig látið frá
sér súrefnið, tekur hún við nýjuni
forða, og við1 þáð meltast blóðkorn-
in, sem á eftir koma, og þessú held-
ur alt af áfram. Frá loftinu fer
súrefnið inn í himnuna á lungna-
blöðrunum og þaðan kemst það í
kemiskt saniband við rauðu blóð-
kornin. Við Sjáuni þá, að loftið —
bæði súrefni og kolasýra — getur
sogast gegnum himnunaá loftblöðr-
unum.
Ef við athugum loftið, sem við
óndum frá okkur og sem er álíka
mikið og það loft, seni við öndum
að okkur, þá sést, eins og við var
að búast, að nokkuð af súrefninu,
sem við höfum andað að okkur er
horfið og að í þess stað er komið
jafnmikið af kolasýru, en af köfn-
unarefni er hér um bil jafnmikið
og áður. Auðvitað hefir blóðið
tekið við því af súrefninu.sem horf-
ið er og hefir gert það Ijósrautt í
stað þess, að það var dökkrautt.
Næringin.
Eins og áður var sagt, missir
líkamr okkar talsvert af efnum allS
tíð meðan við litum. Sum þeirra
greinast sundur í sína keniisku parta,
meðan þau eru emt í líkama okkar,
og komast síðan í ný og einfaldari
sambönd og mvnda kolasýru, vatns-
gufu, þvagefni, þvagsýru o. s. frv.,
og í þessum nýju myndum berast
þau burt úr líkamanum.
Önnur efni, svo sem vatn og
sölt, greinast aftur á móti ekki sund-
ur við efnaskiftinguna og berast
burt, án þess að þau hafi tekið nokk-
urri verulegri breytinu.
Fyrir þennan sífellda missi verð-
ur líkaminn að fá uppbót með
mat og drykk.
Næringarefnið, sem er í fæðu
okkar, verður fyrir breytingu í
meltingarfærum okkar og síðan tek-
ur blóðið við því og ber það um
líkamann og skiftir því þar sem
næringarvökva.
Hér að framan í kaflanum um
nytsemi kolasýrunnar var þess get-
f % Æ K 0 R 'k
151
ið, að grænu 'jurtáfiýlfin ein gætu
sjálf myndað nýtt efni. Öll önnnr
hylfi — og þá einnig þau, sem
eru í líkama mannsins, -- eru að
eins" fær um að ummynda og
laga þau efni, sem berast þcim,
en þaú geta ekki myhdað nýtt efni.
Aðalefnið í líkömum manna og
allra dýra og í jurtum er vatn ið.
Það er alstaðar, jafnvel í þéttustu
vefum.
Því nær eins þýðingarmikil eru
eggjahvítuefnin. Þau eru aðal-
efnið í vefunum og því eru þau
kölluð vefmyndarar; og þeim eig-
um við að þakka blóð og merg.
Þau eru nefnd þannig, af því að í
þeirra kemisku samsetningu eru þau
mjög lík eggjahvítu, og f þeim öll-
um er köfnunarefni.
í likatna okkar er enn frémur
fituefni. Af þeini er mjög mikið,
í þeim er ekki köfnunarefni og þau
koma fyrir í mjög niargvíslegum
myndum. Án fitu getúr lífs-viðúr-
hald okkar alls ekki átt sér stað.
Auk þess eru í líkama okkar
sterkja, sykur, ýms sölt, þar á með-
al venjulegt matarsalt, og eru frem-
ur nokkur kalk,- járn-, brennisteins-
og fosfór-sambönd.
Enn eru þar fleiri efni, en þessi,
sem nefnd voru, eru helzt.
í allri fæðu, sem við néýtum,
jafnvel þeirri lélegustu — brauðsneið
eða kartöflum — eru partar, þar sem
liver einstakur er sérstakt kemiskt
samband. Þessir partar eru nefnd-
ir næringárefri'i Helzta og ál-
gengasta þýðing' þeirra er, að þau
eiga að annast þau útgjöld, sem
efnabreytingin hlýtur að hafa í för
með sér fyrir líkamann.
Helstu næringarefnin eru þessi:
1. Vatnið og aðrir vökvarsvosem
vín öl, sem mikið vatn er í.
2. Sölt, svo sem venjulegt matar-
salt.
3. Sterkjuefni, svo sem sterkjuefnið
í korni, maisi, hrísgrjónum, kart-
öflum, sagó o. s. frv.
4. Fituefni, smér, olíur, tólg, fitan
í kjöti o. s. frv.
5. Kjöt af dýrum og lík efni, sem
eru í eggjum, skeldýrum, nijólk,
korni o. s. frv; þetta eru alt
eggjahvítuefni, og í þeim er
mikiðaf köfn unarefni'; að því
leyti eru þau ól.ík þeim nærírig-
arefnum, sem nefnd voru í i. 4.
flokki. . .
Líka mái skifta næringarefnununi
eftir uppruna þeirra )í jurtafæðu
og dýrafæðu; í jurtafæðunni eru
einkum þau efni, sem nefrnd voru í
4 fyrstu flokkunum, en venjuiega
er minna af eggjahvituefnunum í
jurtafæðunni. ;
Gagnstætt er um dýrafæðuna,
þar er meira af þeim efnum, sem
fita er í og eggjahvituefni.
Næringarefnin hafa tvenns kon-
ar áhrif.
Annað hvoirt myndar næring-
arefnið beinlínis tíkamsefni eða nær-
ingarefnið forðar líkamsefninu frá
kemiskri sundurhlutan bg brott-
flutriirigi méð því eins og að verja
það að láta hluta sig sundur í þess
stað.1 Þánriig eru aðallega eggja-
hvítuefni í vöðvuni okkar eða hoidi,
sem endurnýjast við það, að
maður neyti tilsvárandi fæðti. En
þegar líkariianúm berst fita, sterkja
eða sykur, þá breytast þessi efni
reyndar ekki í vöðvavef, en þau
verja hann vegna þess, aðþau
sýrast svo auðveldlega.
Þegar þú erl einn
og langar til að biðjast fyrir, þá
gjörðu það! En stundum finst þér,
eins og þú ekki með nokkru móti
getir beðist fyrir. Þú getur það
ekki. Reyndu þá ekki að gera það.
Segðu: »Jeg vildi svo gjarnan tala
við.guð minn; en þó eg ekki geti
talað við hann, þá vil eg þó láta
hann tala við mig.« Taktu biblí-
una þína, lestu einn sálm eða einn
kapítula af guðs orði, og þegar
guð á þennan hátt hefir talað við
þig, þá er umgengnin byrjuð; guð
niun í sínu orði tala við hjarta þitt,
og með þeim geturðu talað við
hinn almáttuga. Ef þú ennþá ekki
getur talað við guð, þá lestu áfram
einn kapitula, og láttu liinn eilífa
guð tala, þangað til það verður
hjartans umgengni milli þín og
i>hans, sem sál þín elskar.®