Frækorn - 22.12.1910, Side 8

Frækorn - 22.12.1910, Side 8
184 FR7EKORN þ. m. ^ar sem fyrirskipað er að engin sölubúð megi veraopin lengur en til kl. 7 á kveldin, nemaá laug- ardögum, þá til kl. 9. Utan af landi. Slysfarir. — Simun M. Björnsson frá Flatatungu í Skagafirði skaut sig á r|úpnaveiOum. Fór skotið gegn um 'Trendina og inn í síðtma. Maður var þaKnærstaddur, en Sím- on þoldi ekki áð hann 4íáeri sig. Var þá sótt hjálp. En skömmu eftir að< heim var komið andaðist Símon. Strand. Gufuskipið Erling eign þeirra Flavsteens etatsráðs og H. Söbstads síldarútvegsmanns, sleit upp á Siglufirði og rak til lands. Lenti það á akkeri, sem fór innúr skio- inu og sökk það þar. Skipið mán hafa verið óvátryggt. Sjálfsmorð: Árni Sigfússon, real - stúdent frá Snjóholti í Fljótsdal skar sig á háls. Hann var um fertugt, nýkominn frá Ametíku. Jóhann Magnússon, bóndi á Hofs- stöðum í Helgafellssveit hengdi sig 2. þ. m., var hann örendur er kona hans kom að honum. Bátstapi varð á Fásk úðsfirði. Druknuðu tveir menn, annar frá konu og 8 þörnum, hinnekkjumaður frá oinu barni. Fjárræktarkennari ferðast nú f vetur um Eyjafjarðarsýslu ogSkaga- fjarðarsýslu til þess að leiðbeina bændum. Er þetta að tiihlutun Búnaðarfélags íslands. Búnaðar - námsskeið hafa þeir haldið í Keflavík ráðanautar Búnað- arfjelags íslands Einar fielgason og Sig. Sigurðsson. Byrjaöi námskeiðið þriðjudaginn í fyrri viku óg endaði á laugardag- inn. Voru fyrirlestrar haldnir á hverjum degi. Allmargir sóttu nám- skeiðið, þó fleiri hefðu verið, ef ekki hefði verið fiskafli nokkur þá dagana. Alþýðufyrirlestra hélt hr. Árni sagnfræðingur Pálsson í Keflavík sama mund og Búnaðarnámskeiðið stóð þar yfir. Fyrirlestrarnir voru haldinn að tilhlutun alþýðufræðslu Stúdentafélagsins. Þeir voru 5 alls þættir úr lýðveldissögu íslands. )»fn an var troðfullt húsoggerður hinn bezti rómurað fyrirlestrunum. Vísir. Mannfjöldinn i Reykjavík var 1. des. 1910 11,561. Húsin, sem þessi mannfjölid býr í, er 1115. Kvennablaðið skorarákonur landsins að kaupa sig. Drepst ella. Guðm. Hjaltason er altaf fið halda fyrirlestra, í seinni tíð á Suðurlandi. Fyrirlestrar hans eru vel sóttir. 25 erindi hans á tímanum frá 16. okt. til 24. nóv. hafa sótt nál. 2400 manns. Gjafir og áheit til Heílsuhælisins eru talsverðar. I nóv. komu: í ártíðaskrána 512 kr. og sem áheif 14 kr. Auk þess nokkuð frá Vestur-íslendingum, svo alls safnaðist í nóv. 570 kr. Einar Hjörleifsson er nýbúinn að semja skáldsögu, er »Gull* heitir. Templar hefir sent út síðasta (18.) tölubl. af 23. árg. sem Jón Árnason prent- ari hefir annast ritstjórn á. Um ritstjórn blaðsins þetta ár er ekki nema gott að segja. Jón Árnason hefir lagt mikla alúð við hana og menn Lafa því lesið blaðið með langt um meiri gl ði en venja hefir véfið undanfarið. Ingólfur hefir margt alvöruorðið heyrt frá þess- um virðulega andstæðing sínum, og óhætt er að segja, að bindindis- menn eiga núverandi ritstj. Ternpl- ars mikla þakklætisskuld að greiða fyrir hluttöku hans í áfengisbarátt- unni þetla ár. Minnisvarði yfir Jóni Sigurðssyni. Fyrir nokkru fór Stúdentafélagið í Reykjavík þess á leit við forseta alþingis, að þeir héldu fund með þingmönnum og fyrverandi þingmönnum þeim, er til næðist, og kysu 4 manna nefnd til þess að standa fyrir samskotum til minnisvarða yfir Jón Sigurðsson og var til ætlast, að 2 menn væru kosnir úr hvorum stjórnmálaflokkn- un*, en sjálft ætlaði Stúdentafélagið að velja oddamann. Þingtnannafundurinn vará laugar- dagskveldið og voru þar kosnir í nefndina Hannes Hafstein, Tryggvi Gunnarsson, Þórhallur Bjarnarson, Jón Jensson, sem fékk við fyrstu kosningu jöfn atkvæði við Bjarna frá Vogi. Þegar þessi úrslit bárust á stúd- entafund sem haldinn var sama kveld, kaus félagið í nefndina: Bjarna Jónsson frá Vogi, Ara Jönsson, alþm. Sigfús Einarsson tónskáld, og Porstein Erlingsson skáld og á þessi 8 manna nefnd að kjósa sér oddamann. islendingar erlendis. Minnisvarða-nefnd hafa íslend- ingar f Höfn kosið, og eru í hennf meðal annara Ásgeii etatsráð, Finnur prófessor Jónsson og Tulínius stór- kaupmaður. Fjalla Eyvindur heitir danskt leik- rit, sem Jóhann skáld Sigurjónsson (frá Laxamýri) hefir samið í Kbh. Þjóðleikhús Dana ætlar að sýna það í vetur. Gamlan eir, látún, kopar og blý kaupir Vald. Poulsen, Hverfisg. 6. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Bespa- relse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Kiæde til en ele- gant, solid Kjole eller Spadser- dra^rt for kun lO Kr. (2.50 pr. Mtr). Eller 3V4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herre- klædningfor kun 14 Kr. og 50 Öre. Er varerne ikke efter Önske tages de tllbage. AARHUS KLÆDEVÆVERI, Aarhus, Danmark.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.