Frækorn - 15.01.1911, Blaðsíða 1

Frækorn - 15.01.1911, Blaðsíða 1
12. ARG. Árg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. I Vesturheími 60 cents. Gjaldd. 1 okt. REYKJAVÍK, 15.JANÚAR 1911. Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumjunginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 1. TBL. O guð, enn skín þinn röðull skær. -p o guð, enn skín þinn röð T ull T skær, enn - « = TTi —p- : l s> 1 r ^ <S> “ r dag, hvert ár þín náð er ný. Á ■ca O!, |» :— bJ S J ^ -.-J ■ ~~1~ ■ T —U ÖF . J . | b . -1 | . - || - 17 p—J—S J‘ • ~ ■ <=«> - I 1 ný —B þér fær 1 um þökk og hrós. j ■ J J =*= —=T=s=j==i J 9? s 1 r r ~ J Á ný, vér byrjum starf og stríð. Oss síyrkir guð í hverri raun, Svo vinnum fyrir eilífð alt, Og öðlumst himnesk sigurlaun. GLEÐILEGT ÁR! — — Bjargræðisár, þú búmanna her; blessun guðs sé í verki með þér! Friður og ár yfir fiskimið! Fögnuður hryggum, sekum grið! þroskans eld yfir ungar brár! æskuvor yfir silfrað hár! Samhugans ár! í sundur, bönd! Sundrung úr hjörtum! ís úr strönd! Lukkuár milli landsins horna! Ljósið oss blessi kvöld og morgna! Framfarir, bróðerni, friður og gagn og frelsi með lifandi sannleiksmagn! M. J.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.