Frækorn - 31.01.1911, Síða 8
16
Artientina.
í Buenos Aires var sprengivél ný-
skeð varpað á lögreglustöðina og
hlutu 23 menn hörmuleg meiðsli.
Austur-lndland.
I héraðinu Quang Ngal hefir
óveður valdið miklu tjóni og hafa
1000 menn farist.
Portúgal.
Alt að komast í uppnám þar aft-
ur. Farið að ráðgera að koma her-
foganum frá Oporto til valda. Manúel
konungur er í Lundúnum, í mikl-
um fjárkröggum!
Kólera hefir geisað í Madeira.
Gyðingar
eru nú eftir síðustu falningu rúm-
ar 11,000,003 allsíheimi. l/,0 allra
gyðinga er í New York.
Að eins einn Idgregluþjónn.
Á amerísku bréfspjaldi er mynd
af lögregluþjóni og undir stendur:
"Ailur lögregluher Yorks-bæjar á
nóttu og degi«. York er bær í
Nebraska og hefir 8500 íbúa. Þar
hefir engin veitingakrá verið í síð-
ustu 28 ár, hvotki opinber né leyni-
leg. Og árið 1905 var apótekunum
jafnvel bannað að selja áfetiga drykki,
í bænum eru 4 sparisjóðir og er
mnieign í þeim sem nemur 800 kr.
á livern íbúa. Að eins 9 fátækling-
ar á sveit eru í bænum, allir yfir
sextugt. Það væri gaman að bera
þetta saman við aðra bæi, bæði hér
og annarstaðar. (Tpl.)
F R Æ K O R N
RÍKISKIRKJii-RANGLÆTIÐ.
Ekki er hún upp á marga fiska,
uppástungan frá háttvirtum ráðherra
um það hvernig ráða skuli bót á
ríkiskirkju-ranglætinu, sem nú er,
þar sem þjóðkirkjan tekur gjald af
þeim mönnunr, sem ekki eru með-
Íimir hennar né nokkurrar annarar
kirkju. Ráðherra leggur til í einu
af þeim frumvörpum, sem hann kom
mcð nú frá Danmörku, að gjald
það, senr nu rennur til þjóðkirkj-
úirnar, frá slt'kum mönnum, senr eru
fyrir utan allar kirkjur, skuli ganga
til fræðslumála.
Það sjá væntanlega allir, hve rang-
lát þessi tillrögun væri. Það er
gengið út frá, að það sé rangt að
skyldá inenu að greiða til kirkju,
sem þeir ekki fylgja. Það er geng-
ið út frá, að trúarafstaða nranns eigi
að vera frjáls, eins og.líka liggur r
hlutarins eðli, og það er álitið, að
þeir nrenn, sem engu trúa, eigi
lieimtingU á að vera lausir við að
leggja nokkuð fram tii að útbreiða
trú, senr þeir ekki aðlryllast, eða
álíta ranga.
Þegar þetta er viðurkent þá er
auðvitað fjarstœðilegt í meira lagi
að leggja annað gjald áhka mikið
og iritt, á þessa nrenn til einhvers
annars. Hegningargjald fyrir það
citt að þeir trúa ekki. Og þegar
svo þess er gætt, að meðan það er
eins og nú er hér, að ríki og kirkja
er sameinuð, og að þjóðkirkju-trú
er boðuð í skólum landsins, þá
verður enn auðsærra, hve afar öfug
þessi »endurbót« verður. Gjaldið
verður í raun og veru að miklu
leyti til hins sama og áður, meðan
kenslumálin erU undir hendi þjóð-
kirkjunnar. Það er hin versfa mein-
loka, að líti líta svo út, sem þetta
væri réttlátara en það, sem nú er.
Það er sarna ranglætið og nú lifurn
vér undir.
Vonandi verður þessi ómyndar-
bót ekki samþykt, heldur í stað þess
unnið ósleitlega að aðskilnaði ríkis
og kirkju. Pað mál er hreint og
rétt'mál, og er búið að náalniennri
viðurkennitigu hér á landi.
Aðskilnaður ríkis og kyrkju.
Svo voldugt er tylgið með því
ntáli nú orðið, að á hinunt afarfjöl-
mennu þingmálafundum í Reykjavík
24—'Al jan. var altaf samþykt í
einu hljóði eð heita má að »fylgja
fast fram« þessu stórmáli. Enginn
maður talar á móti, ekki einu sinni
stökustu ríkiskirkjumenn. Eins víðs
vegar um land.
Væntanlega bresta innan skamms
ófrelsis hlekkirnirandlegu áður langt
um Iíður, svo enginn verði kúgaður
til að vera annað í andlegu tilliti
en liann sjálfur vill og samkvæmt
er skilningu lians, trú og þroska.
Forskiiv selv
Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Bespa-
reise. Enhver kan faa tilsendt
portofrit mod Efterkrav4 Mtr.
130 Ctm. bredt sort, blaa,
brun, grön og graa ægtefarvet
finulds Kíæde til en ele-
gant, solid Kjole eller Spadser-
dragt for kun 10 Kr. (2.50
pr. Mtr). Eller 3»/4 Mtr. 135
Ctm. bredt sort, mörkeblaa
og graanistret moderne Stof
til en solid og smuk Herre-
klædningfor kun 14 Kr. og
50 Öre. Er varerne ikke efter
Önske tages de tilbage.
AARMUS KLÆDEVÆVERI,
Aarhus, Danmark.
UMBÚÐAEPAPPÍEs^llu
PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS.
Ganilan eir, látún, kopar og
blý kaupir Vald. Poulsen,
Hverfisg. 6.
Samkomur.
Sunnudaga kl. 6,30 síðd. i Sílóam.
Hvíldardaga kl. 11 f. h. D. Östiund.