Frækorn - 07.03.1911, Qupperneq 6

Frækorn - 07.03.1911, Qupperneq 6
30 FRÆKORN því blæ af blíðleik og samræmi, sem hefir orðið laðandi áhrif á alla- Andfitið ber oft vott um hið sálar- lega ástand vort, og meira að segja, stendur hið innra sálarlíf í nánu sambandi við ytri heilbrigði og vel- líðan, og þar sem fríðleiki er ná- tengdur góðri heilsu, og hún aftur góðu hjartalagi, þá hljótum við að komast við, að það er ekki nóg að hugsa eingöngu um að viðhalda ytri fegurð, ef á að vonasteftirgóð- um árangri. Eitt sinn var Iiinn nafnfrægi Taine spurður: Hvað er fríðleiki? og svaraði hann með eftirfylgjandi fjór- um orðum: »Sannleikur, hei!brigðiogsiðgæði«. Á BEINUM BRAUTUM. Skríddu ekki, læðs'u ekki í gegn um lífið, gakk áfram öruggur, stöð- ugur upplitsdjarfur. Vertu sannur við sjálfan þig. íklæð þig ekki ein- kennisbúningi tíðarandans. Seg ekki svart, það sem allir aðrir kalla Svart, sé það fyrir þínum augum hvítt. Vertu sjálfstæður og frjáls. Sveltu heldur en að leita hylli fjöldans. Oakk beinar brautir. Það er eng- in vansi að vera fátækur; en að ofurselja sjálfan sig og glata frelsi sínu fyrir að verða ríkur —- það er vansæmd. Vertu heiðarlegur og hreinskilinn. Kallaðu það vesalt, sem þér lízt vesalt, þó þú verðir grýttur fyrir það. Þig mun minna saka, þó svo þú værir grýttur, en að þora ekki að láta í Ijósi skoðun sína, áræða ekki að vera sjálfum sér samkvæm- ur, — það er óþolandi. Ait gott og mikilvægt hefir upp- tök sin í kærleikanum, og kærleik- urinn er sjálfur sannleikur; lygi og óhreinlyndi er hið insta í allri synd, er syndin í dýpstu merkingu. Berðu djösfung í brjósti, og vertu ekki veill og kjarklaus í lífsstríðinu. Lífið er stríð og barátta fyrir alla, hvern einstakling: þrautir og freist- ingar mæta öllum. berou það, göfgaðu það, brjóstu áfiam án þess að kveina og kvarta. Varpaðu Ijósi, en ekki myrkri umhverfis þig, og það þó líf þitt sé myrkt. Láttu spor þín verða öðrum til heilla. Syngdu fyrir þá, meðan hjarta þitt blæðir og sálin andvarpar eftir lofti. Lát ekki hugfallast. Mögla þú ekki og kveina. Ber höfuð hátt. Vertu ekki niðurlútur, gríp ei til vopna. Vertu djarfur og hugaður! Og starfa eitthvað — láttu ekki lífið renr.a burtu til einkis. Sjáðu um, að heimurinn batni að einhverju leyti fyrir líf þitt, þó það sé ekki mikið né stórkostlegt, en láttu eitt- hvað varanlegt eftir þig liggja. Veglegra starf verður ekki gjört, en gjöra vesalt líf bjartara, hamingju- samara, sólsælla. SÓLIN. (Eftir P. Heegaard.) 5. Umhverfi sólar. Það er einungis sjónaukanum að þakka, að stjörnufræðingar hafa feng- ið vitneskju um sóldeplana, sól- blysin og sólkornin. En er nú ljós- hvoifið ystu takmörk sólar, er ekki neitt Ijós eða Ijóshaf enn þá utar er lykur um sólina? Spurnmgum þessum mundi vera erfitt að svara, gengi máninn ekki stöku sinnum fyrir sólkringluna og byrgði hana að fullu. Þær fáu mínútur, er tunglið hylur sólina að öllu leyti, hverfur dagsljósið af loft- inu og björtustu stjörnurnar skína sem i hálfdimmu og umhverfis tungl- ið sést þá geislabaugur, er hverfur undireins og dagsljósið kemur á loftið sökum þess að hann er mjög Ijóslítil! í samanburði við geislaflóð það, er streymir út frá Ijóshvolfinu. Geislabaugur þessi er venjulega nefndur kóróna. Við kórónuna bera oft afar langir rósrauðir tangar, er sólkyndlar eru nefndir. Sébeturað gáð, er hægt að sjá, að þessir sól- kyndlar teygjast út frá rósrauðum baug er sést umhverfis alt tunglið. Baugur þessi er nefndur lithvolf sólar. Það var þegar öll ástæða að hugsa sér að kórónan, sólkyndlarnir og lithvolfið stöfuðu frá efni, erlyki um ljóshvolf sólarinnar, sem er aðalhluti hennar og gefur Ijós frá sér, því ekkert af þessu fylgdi tungl- inu alla leið yfir sólkringluna. En þó mundu nrenn ekki hafa talið það með öllu áreiðanlegt, hefði ljóskönnunin ekki komið til sögunn- ar og sýnt oss greinilega, að ljós- brigði þessi stafa einungis frá sól- unni. 6. Árangur litkönnunarinnar. Maður er nefndur Kirchhoff. Hann hafði komist að þeirri nið- urstöðu, af ranpsóknum sínum, að inst sé sólin föst eða fljótandi gló- andi efni og að umhverfis sólhnött- inn sé glóandi gufuhvolf, er sé myndað af margskonar frumefnum loftkendum sökum hitans. Því væri þetta lofthvolf ekki umhverfis sól- hnöttinn, ætti litsjáin að sýna litband sólarinnar óslitið; því þannig sá Kirchhoff, að litbönd fastra eða fljótandi efna voru, yrðu þau gjörð glóandi. En þar eð sólarljósið verðurfyrst að fara í gegnum þéttara gufuhvolf þá h?lda hin ýnrsu efni í gufuhvolfi þessu þeim geislategundum í sér, er auðkenna þau sjálf, og þannig hyggur Kurchhoff, að hinar svo

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.