Gimlungur - 30.03.1910, Blaðsíða 3
GIMUJNGUR. 1. Á.R, Nk. 1.
BLÁI ROÐASTEINNINN.
EFTIR
A. CONAN DOYLE.
Fjrri hluta annars jóhidags heimsótti ég vin minn,
Sherlock Holm, til þesa að óska honum gleðilegrar hátíð-
ar. Hann var klœddur hárauðum slopp og lá endilang-
ur á legubekknum. A veggnum til hægri handar var
röð af reykjarpípum, sem hann gat hægiega náð án þess
að setjast upp, og á gólfiuu lá haugur af morgunblöðum^
aem hann var sjáanlega nýbúinn að lfta yfir. Við hlið-
ina á legubekknum stóð stóll, og á öðrum hornstólpanum
í baki hans hékk lélegur, grómtekjnn, slitinn, harður
ofan höfuð sitt, braut hann stóra rúðu í versiunarbúðinni, FRÁ ÍSUANDI.
sem hann stóð hjá. Péturson fór að hlaupa til þess, að r<4tt; þeir neita aö ieiörétta rangar
geta hjálpað manninum, en þegar maðurinn, sem var hrygg- þókanir; þeir bóka aö þessi og
ur og hræddur af því að hafa brotið jafn kostbæra rúðu, þessi bankastjóri hafi kannast viö,
sá hann mann með gylta hnappaf treyjunni koma hlaup- aö rétt sé bókaö, þó aö hann neiti
andi, hefir hann eflaust ímyndað sér að það væri lögreglu- aö undirskrifa geröabókina, af því
þjónn,því hann fleygði gæsinni og hljóp eins og fætur tog- aö hún er röng. Og loks “skálda“
uðu inn í eina af smágötunum, sem liggja út frá Totten- þeir heila fundi, sem aldrei hafa átt
ham Court Koad”. sér staö og bóka þar spumingar,
Þorpararuir flúðu líka, þegar Péturson kom, svo hann sem ekki voru bornar )>ar upp fyr-
stóð einn á vfgvellinum yfir herfanginu; en það var hatt- ir gæslustjórum, og svör, sem )>eir
uriun og gæsin”. hafa aldrei gefiö.
„Sem hann auðvitað skilaði eigandanum—■”. samviskusemin og rétthermiö
„Góði Watson minn, það er einmitt f þessu, að gátan er ná svona JM sem banka^ór;
er falin. Að sönnu var seðill bundinn við fætur gæsar- armr
innar með nafninu Mr. ’Henry Baker’, og ennfremur eru
upphafastafirnir að þessu nafni sjáanlegir á svitareim-
hattur. Stækkunargler og töng, sem láu á stólsetunni, mn* * hattinum, en þar eð hér eru mörg þúsund
bentuá að hatturinn hafði verið raDnsakaður nákvæmlega.
„Nú — þú átt annríkt”, sagði ég. „Ég geri þér
máske ónæði V'
„Nei, alls ekki. Mér þykir vænt um að þú komst,
því þá hefi ég einn, og það þar á ofan góðan vin, til að
ræða við mig um ályktanir mfnar. Málefnið er að öðru
leyti óbrotið og hveisdagslegt” (uú benti hann á hattinn
með þumalfingrinum) „þó er ýmisiegt í sambandi við
hann, sem er athugavert og fræðandi”.
Ég settist í hægindastólinn og hjtaði höudur mínar
við ofninn, því úti var allkalt og gluggarúðurnar frosnar.
,,Ég álít”, sagði ég, „að jafn hversdagslegur sem þessi
hlutur er, þá muni hann standa í sambandi við eitthvert
ofbeldisverk — máske morð, og að hann sé sá lykill, sem
á að opna þér eitthvert leyndarmál, til þoss að leiða hegn-
inguna yfir einn eða anuau afbrotamann”.
„Nei, nei, hér er ekki um neinn glæp að ræða”, svar-
aði Sherlock Holms hlæjandi. „Það snýst að eins um
eina af hinum litlu, dutlungasömu tilviljunum, som svo
oft eiga sér stað þar sem 7 milljóuir manna þjóta fram og
aftur á vígsl á fárra ferhyrningsmílna svæði. í slfkuiu
inanDþrengslum má maður búast við að allir hugsanlegir
viðburðir geti átt sér stað, og margar smásögur komi fyrir,
som bæði eru athugaverðar Og skemtilegar án þess að
vera glæpsamlegar. Við þekkjum ýms dæmi af þessu
tagi”.
,;Já, það er satt’, svaraði ég. „Af þeim uppgötvun
um Sherlock Holms.setn prentaðar hafa verið, eru að minsta
kosti tvær, sem lögin ekki telja glæpi".
„Alveg rétt. Þú átt við þær uppgötvanir sem hljóða
um manninn með skarðið í vörina, og um Ireue Adler.
Eg ofast ekki um að þetta lítilfjörlega málefui heyri und-
ir samskonar hugmyndaflokk. Þú þokkir l’éturssou, bæj-
arsondilinn, sem oft fer erindi fyrir mig”.
„Já".
„Það er hann sem á þotta sigurmerki”.
„Er þetta hatturjnn hansl”
„Nei, nei, en hann fann hann. Eigandinn er ókunn-
ur. Ég bið þig að skoða hann, ekki sem slitinn hatt,
heldur sem gátu er skarpskygui þinni er ætlað að ráða
En fyrst skil ég segja þér hvernig liann barst hingað”.
„Hanu kom hingað á jóladagsmorguuinn,ásamt góðri,
stórri og feitri gæs, sem nú er eflaust verið að steikja 1
eldhúsinu hjá Péturson. Að öðru leyti er sagan þ.mnig:
„KlukkaD 4 á jóladagsmorguniun var Péturson, som
er skikkanlegur maður, eius og þú veist, á heimleið frá
samkvæmi sem hann hafði tekiðþátt f aðfaugadagskvöld-
ið. Þegar hann gekk eftir Totteuham Court Road sá
liann við götuljósabirtuua hávagsiun mauu ganga á undan
sér, sem bar dauða gæs á ögslinni. Þegar hann kom að
horninu á Goodge Street, mætti hann litlum þorparahóp,
sem kom á móti honuin. Einn þeirra sló hattinn af há-
vsgsna manninum, þá lyfti hann göngustaf sfnum upp til
að verja sig, en um leið og hann sveiflaði honum fyrir
manna með nafninu Baker, og svo hundruðum skiftir af
möunum, sem eiga nafuið Henry fyrir framan það, þá
verður það allerfitt starf að finna hinn rétta eiganda/.
„Hefir hann ekki auglýst V
„Nei".
geta boriö um og dsemt —
hvernig má [>á búast viö aö }>etta
sé í þeim atriöum, sem bankastjór-
um er synjaö um aö sjá — t. d.
matinu ?
Sannsögli bankastjóranna, al-
}>ektra valinkunnra sæmdarmanna,
jafnvel aö dómi ráöherrablaösins,
hvaö )>á annara, dettur engum
manni eitt augnablik í hug aö
„Hvaða einkenni hefir þú, sem benda þér á, hvaða draga efa £
stefnu þú átt að taka til að finna haun, og sem um leið
sanna þér, að hann sé sá, sem þú leitar að?’.
„Ekki önnur en þau, sem við getum sjálfir fundið",
„Á hattinum hans?’
„Já'.
„Ó, þú ert að gera að gamni þfnu. Hvaða oinkenni
geturðu fuudið á þessum gamla, slitna hatti?’
„Hérua er stækkunarglerið mitt. Þú þekkir aðferð
mfna. Að hvaða niðurstöðu kemstu um þenna mann,
som átt hefir og notað þenna hatt 1’
Ég tók hattiun og skoðaði hann, leiður í skapi. Það
var óvandaður hattur með vanalegu lagi, mjög harður og
slitinn. Fóðrið var úr silki og hafði uppruualoga verið
rautt, en var nú upplitað af svita og skarni. Ekkert verk-
siniðjunafn var f honum, eu á svitareitninni voru stafirnir
H. og B. skrifaðir með bleki. A annari hliðiuni var gat
gert ábarðið til þess, að hnýta f það silkitaug, en hún var
ekki til. Hér og hvar voru skarnblettir á hattinum, en á
þá hafði verið borið blek til að hylja þá.
„Ég sé ekkert sérlegt”, svaraði ég og fékk honum
hattinn.
„Þvert á móti, Watson, þú getur séð alt mögulegt,
en þú getur engar ályktanir dregið af því, sem þú sérð,
það er gallinn“.
„Vilt þú þá gera svo vel að segja mér, hvaða álykt-
anir þú getur dregið af þessuin hatti 1’
Hann horfði nú rannsakandi augum á hattinn, eins
og honum var eiginlegt. „Hann er, ef til vill ekki, eins
fræðandi og hann gæti vorið", sagði hann, „og þó eru boðuöu fundi nákvæmlega á sömu
ýms merki mjög glögg, og önnur allgreinileg- Að eig- tímum og fyrir sömu hluta bæjar-
andi hans er gáfaður maður, sést glöggt, og einnig, að ins, sem hinir höföu gert-
hann hefir búið við góð efni fyrir þremur eða tæpum TilGANGURINN: að draga ur
þremum árum sfðan, en að hann býr nú við þröng kjör. aösókninni aö fundum minni hlut-
Haun hefir verið athugull og forsjáll, en hefir minna af uns, og gera )>aö vafasamara í aug-
þessuin eiginleikum nú, en áður, sem bendir á siðferðis- um landsmanna, en ella heföi get-
lega afturför, sem, ineð tilliti til fjármunalegra kring-
umstæða hans, bcndaá að hann hafi orðið fyrir einhverj
um slæmum áhrifum, t. d. af vlnnautn. A þouna hátt
getur raaður líka séð að konu hans þykir ekki lengur
vænt um hann’.
„En, góði Holm'.
„Samt hefir h^inn geymt vissa tegund sjálfsvirðingar’
sagði hann, án þoss að gefa orðuiu mfuum gaum. „Hann
hefir sjáanlega dregið sig í hlé, gengur sjaldan út, og
hefir heldur ekki aðra hreyfingu; er miðaldra maður með
Framh.
Eu þá eru rannsóknarmenuirnir
ekki heldur öfundsveröir af )>ví á-
liti og trausti, sem þeir hljóta aö
ávinna sjer meö “skýrslu“ sinni.
En — ég ræö hverjum, sem vill
veröa sannfróðari í máli þessu, til
aö lesa “athugasemdirnar“ sjálfur.
Enginn maöur getur lesiö )>ær,
án )>ess honum veröi ljóst, aö hvert
atriöi í “skýrslunni“ er hrakiö —
meö rökum.
í henni stendur ekki steinn yfir
steini óhaggaöur. ..
— Reykjavíkin.
“þjóðviljinn“
segir alveg ólilutdrægt frá fundar-
höldunum hér í Reykjavík.
En auk )>ess ritar ritstjórinn, hr.
Skúli Thoroddsen, forseti samein-
aös þings. dálitla grein um fundar-
boöanirnar, getur fyrst um fundar-
boöiö til kjósendafunda almennra í
Templarahúsinu og prentaöi )>aö
orörétt.
Síöar segir hann:
“Þegar hljóöbært varö um fund-
arboö þetta, risu þegar upp nokkr-
ir kjósendur úr mótflokknum, og
aö oröiö, hver skoöun Reykvík-
inga er, aö því er aögjöröir ráö-
herra í málinu snertir, — leynir
sér auövitaö ekki“.
Þaö er viröingarverö óhlut-
drægni af hr. Sk- Th., aö dylja
lesendur sína ekki þess, hve hrætt
ráöherraliöiö var viö aö heyra álit
kjósenda hér.
‘‘ísafold“ hefir líka þykkst viö og
ávítar Skúla fvrir. En hatni er
vanur aö fara sínu fram fyrir henni.
— Reykjavíkin.