Gimlungur - 30.03.1910, Blaðsíða 4
GIMLUNGUR. 1. AR, Nr. I.
<S0krk 4* 4 4* 4* 4^ 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4^ 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4f
5iamD550N & TH0KVALÖ50N,
—— /H an.
4*
4»
4*
4»
4
4»
4*
4»
4»
4»
4»
4»
4*^
VIÐ HÖFUM MIKLAR BYRGÐIR AF GÓÐRI
OG ÓDÝRRI ÁLNAVÖRU.
SÉRSTÖK KJÖRKAUP FÁST Á
YBRKAMANNA BTJXUM,
sem seldar eru írá $0.75 upp í $1.25.
komið og skoðið.
4
4
4
4
4
4
4
4
<§*
4
4
ía Talsímí: 8.
Sigurðsson & Thorvaldson,
#
Gimli, Man.
ÍMrll'f3 *?3*fi4,4^'f”§^*f,‘#,4444‘$e4,*f'•,fí'’fa•f!4,4•f',
Auglýsið í Gimlungt, það borgar sig.
'GWWSWVWWVV^
€I/HLI HOTEL
á móti C- P. R. vagnstöðinni.
Viðgerníngur allur hinn besti.
<5. íé, Solmunösson,
eigandí,
Gimli, Man.
Talsími: 14.
»@iTW^3*VVVWVwJ '
^£i$tt?Ttgígícm,
Fiskikaupmaður,
Verslanir á Gímli, Hnausa og Hecla.
Alla tírna nægar byrgðir af öllum tegundum af
MATVÖRU, ÁLNAVÖRU, SKÓTAUI, FATNAÐI, HARÐ-
VÖRU, GLERVÖRU OG LEIRTAUI.
BYGGINGAREFNI AF ÖLLUM TEGUNDUM.
Hæðsta verð borgað fyrir alla bændavöru.
Gimli verslanin, sú er hr. G. Erlendsson veitir forstöðu, er ný-
búin að fá inn afar-mikið af skófatnaði og álnavöru, er verður
selt með sérstöku kjörverði allan Aprílmánuð.
KOMIÐ ÖLL og KOMIÐ f TÍMA.
<3. p. /Iftaðnusson,
Elds og Lífsábyrgðar Agent.
SELUR .TARÐYRKJUVEItKFÆRI AF ÖLLUM
UMUOÐSMAÐUR FYRIR HINAR
ALÞEKTU DE LAVAL SKILVINDUR
Bœjarlóðir til sölu í Girnli bœ.
Talsími 16 og 23. Póstliólf 92.
(BítnlL
fiöan.
SAGAN
Atgervi og Ættariigii
er eú fullprentuð. 0g er til sölu f
prcntsmiðju M:iple Leaf, í verzlun-
arbúðum Sigurðsson & Thorvaldson,
hæði á Gimli og Ierl. River, og kontar
40 CENTS.
Ebe Abaple Xeaf
príntíng & Supplj?
Gompan?, Xímíteð,
GIMLI, MAN.
Leysiraf hendi alskonar
PRENTUN
Sannoíarnt verö og oott verU.
TALSÍMI 16, PÓSTHÓLF 92.
-m
15. B. 0L50N,
NOTARY PUBLIO, CONVEXANCER ETC,
Iusurance Agent.
Úihýr alslags Samninga og Eignabréf.
F.rfðaskrár og viðskuldabrjef.
Gott verk og fljótt af bendi leyst.
Óskar eftir viðskiftum íslendinga fjær og nær.
TAL&ÍMI 2. PÓSTHÓLF 330.
GIMLI. --------- MAN.
WWWVWWVN j
^VVVWiMVAWAW VWV'WVVWVVVVWV^
JS. Eboröarson,
Verslar með
kjöt, íisk og
jarðáveksti af
ölluin tegundum
KJOTSALI.
.r>r.
Kaupir góða
vinnu uxa og
borgar gott verð *
fyrir þá.
TALSfilI 3. PÓ3THÓLF 307.
tGimli, --------- Man.
,‘íW WAAWAWft)
Ur grendinni.
Mis. J. G. Chvist'e fór héðan fyiir
nokkru til Winnipog til þess, nðleita
sér læknÍDga við innvortis meinsernd.
Hún hefir nú gengið undiruppskurð
hjá Dr. B. J. Brandsson.
Gindungur getur nú fteit vinum
hennar og kunningjum hér þá glcði-
fiegn, að Inndlækning þesei hefur
tekist vel og að Mrs. Christio Ifður
tillölulega vel efiir sfðustu fiéttuni að
dæma. Oskandi og vonandi, að hún
fái fulliin hata meina sinna.
E'sta og besta Itakarabúðin á Gimli,
eigandi A. Thordarsi n.
Einn hinna þriggja sameiganda
„Gimli Livery and Diay Co“ hér á
Gimli, herra Friðgeij Siguiðsson, liefir
nú selt sinn klut í nefndu félagi.
Kaupandi er herra Bjarnþór J. Líf-
rnau.
Herra Sigurðason þótti reka þenna
starfa mikið vel, var gætinn og sani-
viskusamur í allri meðferð á eigum
viðskiftamanua sinna, er oft eru verð-
mætar og mega ekki spillast:
Hinn nýi meðeigandi er alþektur
hér sem gegn og góður drengur, al-
vanur slíku starfi, og mun félaginu
enginD hnekkir vorða uð honum sem
samoiganáa.
Gimlungur óskar houum og félag-
iuu góðs geng'.s.
Pétur Magnússon á Gimli, hefir æ-
tfð nægar byrgðir af Kalki og „Ce-
ment“ Múrsteini og öllu Plistur-cfni'.
Hann lileður skorsteina og kjallara.
Gott verk, sannpjarnir skilmálar.
Pantanir má skilja eftir á s’krifstofu
Gimlungs.
Gimlibæjar stjórnin hetur ákveðið
að gjöra ýmsar utnbætur í bænum á
þessu komandi sumri, svo bærinn verði
sem aðgengrlegastur fyrir utnnað'kom-
audi fólk sem líkindi eru til að verði
margt hér á næ^ta sutnri.
Mcðal nnnara fiamf.iia hér f bæn-
uin, má telja það, nð bæjarsljómin er
búin að semja urn kaup á eldsiökkvi
vél. D.ið verður sannarlega kærkom-
ið á’nald fyrir bæjarbua, sem veiið hafa
fyrir ntan allar eldsvarnir öli þessi ár,
ei' þeir evu búnir að vera hér. Eæjar-
stjóiBÍn á þakkir skilið fyr ii' framtaks-
senrina.
Ýms aukalög hafa yerið samin fyrir
Gimlibæ, sem margir gj, tldeudur vita
lítið eða ekkert um. Eftirleiðis reyn-
ir Gimhnigtu' »ð fræða lesendur sína
um öll aukalög bæjarins, oftir 'föug-
um. Öllunr fyrirspumum í þá átt,
inn á skvifstofu bhiðsins, skal góðfós-
lega svaiað, sem best að hægt verðuiv
Á sfðasta sveitarráðsfundi, sem halil-
inn vnrþann 3. febrúar joisa árs voru
þeir sottir virðingarmenn fyrir sveib
ina, ht'. Jóhanues Jónsson og ht'. ís-
leifur Ilolgason. Væntanluga bj'rja
þeir á vorkinu í júlfináuuði. Þeiin
var uppálagt af ráðinu að gjöra mjög
nákvæma virðiugu á löudum öllum
og sjá svo uro, að ekki sé nokkur
blettur iunan svoitariiruai'j. soin ekki
sé á ivwtskrá.
Matsmaður bæjarins, herra A. G.
Polson, er uú byrj iður á verki sínu.
Hr. Polsou hefir verið matsnuiður fyr-
ir Gimlibæ síðan hann varð löggilt-
ur út af fyrir sig, 0g sýnir þið
Ijósloga að verkið hefir verið leyst
þmnig af hendi að ástæðulaust hefir
þótt að skifta um mann til þcss verks.