Gimlungur


Gimlungur - 07.12.1910, Blaðsíða 1

Gimlungur - 07.12.1910, Blaðsíða 1
,fl4.4^4.4.4.4.++4-4.4.4.4.4.4.a' 3 EldsXbyrgÐ t 4 Ætti Ijver maöur ; ð hafa á r - eifirnum sinum.ogþnö ereins ómissandi fyiir menn aö verr f* í lífs ábyrgö. Finniö aö tnáli T G. F. MAGNÚSSON, IMI.I, ---- MAN +ÍT++5f+++ Biað tgrír búe^dur 09 Merkameuu. -I -1 -! Maple Leaf Prentfélagið leysir af hendi I alskonar prentun fyrir sann- A grjarna borgruti. Gott verk og 1 4 fljót skil. Sendiö pantanír I j yöar til vor og: sannfærist. W+++T+T+++++++++Í I. ÁRG. GIMLI, MAN., 7. Des. 1910. Nr. 37. Rökkurhugsanir. + Dansa grábólstrar “Yals“ yfir gnyp- uin hvers fjalls, ólmast geysandi vindar á miBskeiÖi nætur. Mörg er sálin nú braytt, — orðin syfjuð og preytt eftir sífeldan brimnið og storn»a»*s prætur. í>eim er sólskinið gleymt og f>ei»; s/nist nú reimt yfir sveitum, — menn dreymir un örlagaslögin, — [>ykir ótryggur her læðast aftan aí þér, pjóð, sem átt engin vopn til af bera’ af pér lögin. Hvaða vopn sem [>ú átt, vanti rilj* f>inn mátt, geta viknað í eggjum og sljóvast og svignað. Einlægt áhugamiál *r hið staibest* stál; ^að *r stál, sem ai getur ei brostif né dignað. Fræga, stofntigna grein, er [>ér *i- líft f>að mein, hvernig alt vill á Gissurar hugsjón- ir min'na? Synir öll f>essi öld að eins vegtyllai — völd takmörk vasklegrar framsóknar leiðtoga þinna? Allir pykjast þeir eitt, sem sé elska [>ig heitt, pínir ungu og gömln og tuiðaldra synir, og ]>eir rita svo lijart og f.eir rugla svo margt % um að reynast [>ér Jonslegir, ein- skærir vinir. Margir sungutn við dáttumað hefja [>ig hátt; okkar hjörvar [>ér virtust úr ósvikn- um málmi; en I>ér hitnaði’ og brá, er við hólm- inum á létum hersönginn kafna í — akrið- dyra mjálmi. Engin furða er j>að, að við stönd- um í stað, fyrst við stöppum og æpum, er l>yðst okkur frelsið. — QIHLI ivarlmaniia íamaaur, ,neð ny-tízku sniúi ar mismunanai gæðum, meo MJÖG NltíUKSL'l'i U \ uvtíi OIUJKDSoON & TllO VAlo^oN, STEPHAN SIGURDSSON. kaupmaöur. AÐALSKRIFSTOKA aö Hnausa, Man. VFRZI^ANIR AÐ Gimli, Htiausa, og Hccla. Heimili: 813 St, Paul Tcrrace. Cor. Arlinffton & .St. Paul Ave. Winnipesr.-Man. Fyrir einstaklingsvöld má ei greiða pau gjöld, ið við geymum að leysa af Islandi helsið. ísland, ástkæra land, af [>ér hrysti hvert hand, ef sem bræðurvið reyndum að fylgj ast að verki. Þínir hájöklar pá munu hlýna’, er peir sjá að við hefjum í bróðerni gengis J>íns merki. Og við hvetjum nú spor, næst, er vitrast }>að vor, ;cm að vegina greiðir að markinu práða, — klakann pyðir í hjóm, svo að pjóðlífsins blóm megi proskast í sólskini frelsis og dáða. Jakob Thorarensen. — Eftir ‘Óðni‘. | Almennar Fréttir. § A, A. Haworth, sá sem sótti um kosningu fyrir Liberalflokkinn í South Manchester, náði kosningu mótmælalaust [>arm 2. [>. m., fyrir [>á sök að sá, sem haf'ði hugsað sér að vcrða í vali einnig, kom 6 mín- útum of seint á útuefningarstaðinn. Frá Victoria er skrifað 2. J>, m., aö gufuskipið “North-Western“ hafi strandað við San Juan eyjuna. Ákafar rigningar gengu í nóvem- bermánuði i Frakklandi, sem hat'á orsaltað svo mikla vatnavexti, að [>ar er liætta yfirvofandi af fióðum. Sagt er að C. P.Ity félagið hafi í hyggju, áð láta siníða eitt [>að stærsta skip, sem nú fara sögur af, og auka J>ví við hafskipafiota sinn. N« i vað [>að áreiðanlegt, að nú- | vera; t liorgarstjóri í Winnipeg, Mr. J‘ vans, verði í vaii við na stu kosni ;.r, á móti E. D. Martin. Það v sagt að Evans ætiaði ekki að hug i um borgarstjóra emba ttið j í [>ett; -inn, en svo hefir honum snúisí ii ugur fyrir átölur vina sinna. Á i >al f>eirra lögfræðisnemenda er gi u uudir lögfræðispróf, nú fyrir st ttu síðan, og útíkrifuðust, var a,i íi vor, Björn Benson í Sel- kirk. Ilr. Betison hefir í undanfar- in ár stundað nám hjá F. Heaplög- manni í Selkirk, og er [>að óræk sönnun i_yrir [>ví, að hann verði fær um að ieysa starf sitt vel af liendi. > Skipið “Terra Nova“, sigldi frá Port Clialmcr á Nyja Sjálandi [>ann 29. nóv., með Capt. Robert F. Seott um borð, suður í suður-íshaf. Capt. Seott ætlar að svipast eftir suðurpóinum, og geriv sér von um að- verða búin’n að finna hann í des. 1911. Dr. A. Cook, sá, sem póttist ■ hafa íii .idið norðurpólinn, hefir ny- lega látið [>að í ljós við Benjamín | 1 lainpton, ritstjóra, söm borgaði I Peary $50,000 fyrir söguna um noröur-heimsskauts för hans, að hann hafi ekki verið viss um, hvort hann hafi nokkurntíma komist að pólnum. Hann kvað ]>að munivera Noti) jkifæ ■ . • r, meoan •■ -t. Næsta mánuö e ég fivítt. ;; ui af t>eztu teguod. mé . uo u ond. I ho lapör . .... 1.25 B dis a i.25 Aðrar sortir með i’íka verð . 3 lukt.ir lo ................ i.25 6 latnpag ó.................. 0.25 Góðar yfiitiYvju. yrir ung nga og fullorðna írá $2.75 og up; í $5 “Neck Yoke“ og "Duubtetr s ‘ S4 Ásamt ymsu fl. iru rneð nið rsettu verði, iikð.i u l.i-ið endi t. Arnes P. O., 26. nóv. 1910. JÓXSSO . iaki< eftir. I ‘Pound‘ hjá G. Magn.i syni, Fratnnes P. O., ..., hefir verið sett 21 nóv. 191 , rauð-grá kvíga, eins árs gömul, hvrnd: mark: sylt bæði e.vru. Ver u réttur eigandi | ekki búinn að vit, i, hennar, og orga allan áfaí inn ku l.nað, veröur hún seld á uppooði 2í. des. 1910, kl. 12 á liádegi. Framnes P. O., 28. nóv. 1910. G. MAGNi SSON, Po.undkeeper. mjög erfitt öllum mönnum að sanna [>að, ogverði menn pví að dragá f>að af líkum, eins og iu.nn hafi gert.

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.