Gimlungur - 03.06.1911, Qupperneq 2
2
GIMLUNGUR. 2. ÁR.
Nr. 20.
©ímlungur.
Er gefin út nvern miðvikudag og
laugardag að Gimli, Manitoba.
UTGEFENDUR:
J'iAPLE LEAF PRINTING &5UPPLY Co.,Ltd
Giml - Man.
Arpratigur blaösins kostar í Ameríku$1.50 og er
svo tilfetlast, aö áskriftar gjaldið sé borgað fyrir
ram. Kinstök númer af blaðinu kosta 5 cent.
Gísli P. Magnússon,
Ritstjóri og ráðsmaður.
Jóhannes Vigfússon,
prentari.
Auglýsingar,
i»cm eiga að birtast í blaðinu þurfa að vera komn-
ar inn á skrifstofu blaðsins í seinaste lagi föstu-
dagskveld svo þœr nái til að koma út í næsta
blaði þar á eftir. Það sama er með í llar breyting-
ar á staudandi auglýsingutn í blaðitiu.
Verð á smá auglýsingum er 25 cents fyrir hvern
þumlung dálkslengdar eða 75 cts., um mánuðinn
Á stœrriauglýsingum.eða auglýsingum, sem eiga
að birtast í blaðinu fyrir lengri tíma, er afsláttur
gefinn eftir samningum.
Viðvíkjandi pöntun, borgun og allri afgreiðslu
blaðsins eru menn beðnir að snúa sér til ráðs-
tnannsins.
Kaupendur eru vinsamlega beðnir að gera nð-
vart ef þeir skifta um bústað og gefa sína fyrver-
andi áritun ásamt þeirri nýju.
Áritun til blaðsins er:
GIMLUNGUR
P. O. BOX 459,
C3 I IVI Ll, M A N-
Laugardaginn 3. Júní 1911.
Fyrirlestur um
bakteríur og tæring.
Eftir
Steingrím Matthíasson.
t>að f>arf f>ví að stækka f>ær mörg
Iiundruð sinnum, áður en augað
getur greint J>ær; og greinilega
sjást f>ær eigi, nema f>ær séu iitaðar
með sterkum lit. Aðferðin sem til
|>ess er höfð, er sú, að dropi er tek-
inn af vökva f>eim, sem bakteríur
eru í, hvort sem ]>að nú er hráki,
f>vag eða gröftur, og er dropi f>essi
núinn út á gagnsæju gleri og látinn
}>orna yíir eldi, svo að eftir verður
að eins móða á glerinu. Pessi móða
er J>ví næst lituð með rauðum fúk-
síulit, sem er hitaður upp nær suðu,
<>g litast f>á bakteríurnar. Ef nú
eru fleiri bakteríur í vökvamóðunni
en tæringarbakteríur, J>á litast J>ær
c-innig, og getur f>á verið örðugt að
f>ekkja f>ær stundum. Til |>ess að
bæta úr peini vandræðum, vill svo
vcl til, að hægt er að aflita allar
aðrar bakteríur með f>ví að hella
}>yntri brennisteinss/ru á móðuna.
Tæringarbakteríurnar einar j>ola J>á
raun, og halda fast við sinn rauða
lit, J>ó allar hinar verði litlausar.
Með pessu rnóti má ætíð Jækkja
berklaveikisbakteríur frá öðrum.
t>jóðverjlnn prófessor Robert
Kock fann f>essa aðferð og uppgötv-
aði með henni orsök berklavcikinn-
ar, sem margir höfðu leitað að á
undan honum, en árangurslaust;
en auk f>ess gat hann sannað með
skýrum rökum og mörgum hugvits-
sömum dý ratilraunurn, að Jæssibak-
tería og ekkert annað væri orsök
veikinnar. Varð hann fyrir }>etta
stórfrægur, og cr ennj>á talinn ein-
hver frægasti bakteríufræðingur,
sem lifað hefir og lifir enn. I>að er
einnig bann, sem hefir uppgötvað
kólcPubakteríuna, miltisbrandsbak-
teríuna og ýmsar aðrar.
Menn voru lengi framan af í mestu
vandræðum með að rækta berkla-
bakteríuna. Hún vildi með engu
móti }>ýðast f>ann mat, sem aðrar
bakteríur voru vanar að taka með
}>ökkum; en lokst tókst J>ó að finna
}>ann næringarvökva, sem hún vilcli
aðhyllast, en }>að var mannsblóð —
eða róttara sagt blóðvatnið (serum)
úr mannsblóði; en seinna hefir pó
tekist að finna ýmsa næringu, sem
henni geðjast að og getur f>rifist í
svo sem glýcerínblandað kjötsoð,
kartöflur vættar í glýceríni o. fl.
Hún unir sér bezt í 37 stiga hita
eða við hkamshita (blóðhitá), og
hættir að vaxa, ef hitinn hækkar
eða lækkar að eins lítilræði. En ef
fæsser gætt, að hitinn haldistpann-
ig jafn og við hennar hæfi, má
geyma hana árum saman í glasi
með bómullartappa í, sem leyfir
loftinu hreinu að síast í gegnum;
f>ví loftlaus má hún ekki vera.
Þegar bakterían hefirvaxið f>ann-
ig í glasinu nokkrar vikur, fjölgar
henni svo, að hópar hennar sjást
greinilega eins og gráleit skán á yf-
irborði næringarvökvans, og }>essi
skán, sem ekki er annað en millj-
ónahópur af bakteríum, útbreiðist
meir og meir, eftir J>ví sem tíminn
líður.
Ef sólin nær að skína á bakterí-
urnar að eins snögga stund, deyja
pær. Sömuleiðis deyja f>ær fljótt,
ef }>ær verða fyrir áhrifum vanalegra
sótthreinsunarmeðala. Hins vcgar
f>ola f>ær vel að f>orna, og getur
leynst líf í f>eim upp{>ornuðum í
marga mánuði, ef að eins sólin kemst
cigi að [>eim. Ef vér spýtum vökva
ineð bakteríum í inn í blóð apa,
nauta eða sauða, verða J>essi dyr
eftir stuttan tíma berklaveik, og
kemur veikin ýmist fram í öllum
líkama dýrsins, eða. að eins á J>eim
stað, sem spýtt er inn í. Einkum
cru apar og nautgripir mjög mót-
tækilcgir fyrir berkla.
Veikin er kölluð berklaveiki af
f>ví, að bakterían kemur til leiðar
berklamyndunum, hvar sem hún
sest að í líkamanum. En við berkla
skiljum vér ofurlitla hnúta eða
hnykla, sem myndsst íyrir áhrif
bakteríanna. Berklar geta mynd-
ast í flestum líffærum líkamans, en
einkum mega f>ó lungun heita aðal-
aðsetur J>eirra.
Löngu áður en bakterían fanst,
hafði franskur læknir, Villemin,
sýnt fram á, að berklar eru sótt-
næmir. Hann skar berkla út úr
líki og lét f>á í holsár á dýri, en við
}>að vciktist dýrið, fyltist af sams
konar berklum og dó. En fyrst
J>egar baktcrían var fundin, varð
mönnum ljóst, hvernig á berklun-
um stendur.
Vér skulum nú athuga, hvernig
bakterían myndar berklana.
Líkamir manna og dýra (og jurt-
anna sömuleiðis) eru bygðir af
frumlum eða örsmáum hólfum, sein
eins og steinar í hleðslu liggja }>étt
hver upp að annari ótölulega marg-
ar. Frumlurnar eru misjafnlega
stórar, en allar ósynilegar með ber-
um augum; f>ó eru J>ær miklu stærri
en bakteríur yfixleitt.
Berldaveikisbakterían verður að
komast í einhverja frumluna; en
þangað kemst hún vanalega gegnum
ofurlítið sár, sem eigi }>arf að vera
nema ósýnilega og ómerkjanlega lít-
ið, til J>ess hún geti komist inn; en
auk f>ess getur bakterían borist inn
í frumluna með blóðrásinni.—Jafn-
skjótt og nú f>essi aðkomugestur,
bakterían, hefir tekið sér bústað i
frumlunni, kemur hún af stað mjög
einkennilegum breytingum, ekki
einungis í f>essari frumlu, hcldur
einnig í öllum frumlum, sein liggja
í námunda við hana.
I>að er eins og fréttin um komu
hennar breiðist óðfluga út um hér-
aðið í kring, og eins og allar fruml-
urnar finni óðara á sér, að eitthvað
ilt sé á seiði; f>ví f>ær færast í auk-
ana og fara að vaxa miklu örar, en
vant er, og sumar J>eirra verða jafn-
vel risastórar og hafa verið kallaðar
risafrumlur, en vöxtur annara
frumla er fólginn í f>ví, að f>ær
skifta sér í sundur í margar smærri
frumlur. En ekki er J>ar með bú-
ið, heldur safnast hingað einnig
hópur af hvítum blóðkornum, sem
hafa smogið út úr nálægum æðum,
rétt eins og frumlurnar hefðu kallað
á }>au sér til lijálpar. Hvítu blóð-
kornin hafa sem sé meðai anuars
}>ann starfa á hendi, að glíma við
bakteríurog aðra gesti, sem komast
inn í blóðið.
Þessi frumluhópur, sem þarna cr
núsaman kominn ásamt hvítu blóð-
kornunum, myndar eins og hnykil
eða örðu í holdinu. — I>að er petta
scm vér köllum bcrkil.
Allur f>essi dásamlegi viðbúnaður
líkamans er auðvitað miðaður til
f>ess að verjast árásum bakteríanna.
Stundum sigrar líkaminn. Fruml-
urnar verða bakteríunum yfirsterk-
ari og leyfa f>eim ekki að komast
lengra. Bakteríurnar deyja og hvítu
blóðkornin eyða f>eim. — En oft
faía svo leikar, að bakterían verður
yfirsterkari, nær að fjölga og marg-
faldast og kemst inn í liverja fruml-
una á fætur annari, og hvítu blóð-
kornin safnast að fleiri og fieiri, en
fá ekki rönd við reist, frumlurnar
deyja og verða ásamt blóðkornun-
um að gulleitri kvoðu: greftri, sem
vér köllum.
Selur alls konar byggingarefni af beztu tegund-
Sömuleiöis allar algengar vöruteRtmdir.
Sanngjarnt verö. Fljót afgreiösla.
GIMLI.----------MAN.
Gefið kúnum
yðar tækifæri!
Hvaöa álit[mundu þiö hafa'á þeim bónda
sem keypti sér þreskivél, sem svo skildi
eftir mikiö af kominu í stráinu þegar bú-
iö væri aö þreskja ? Þér mundu álíta, nö
sá bóndi heföi ekki gert sem hyggilegast
er hann'xeypti þá þreskivél.
Það sama er meö þann bónda, em enn
notar liina gömlu aöferö viö aö na rjóman
um úr mjólinni.Mtö þeirri aöferö veröur
alla jafna mikill rjómi eftir í mjólkinni.
Állir kúabús bændur geta sagt yöur aö
meö því aö nota hinar alunn u og góðu
D E LAVAL
RJÓM ASKIIyVINDUR
þáfærbóndinn jafn mikinn rjóma úr 3
kúm eins og úr 4 meö göinlu aöfcröinni
viö aö ná rjómanum úr mjólkinni.
Gefiö tækifæri að sanna þetta meö því, aö
kaupa DK LAVAL skilviudu það fyrsta af
G. P. MAGNUSSON,
Gimli, ^ Man.
Tolsími 16. Pósthólf 92,
RANNSÓKNARFEÐIR til norður-
heimsskautsins, til sölu á prent-
m iðju Gimlungs fyrir 40 /