Gjallandi - 01.05.1907, Blaðsíða 5

Gjallandi - 01.05.1907, Blaðsíða 5
5 GJALLANDI framt þvi að leysa af hendi þá skyldu sem hverjum lögregluþjóni er á hendur falin. Sé lögregluþjóni þess- um jafnmikill heiður fyrir þetta, sem sumum þeirra vanheiður fyrir sum sín verk. Þess skal getið sem gert er! En illa kunnum vér við, að sjá þá er ekkert eruann- að en tuskur þær, er utan á skrokknum hanga — þó oft- ast gjöf frá foreldrum eða fósturforeldrum — standa upp í hárinu á mikilsvirtum, greindum og ráðsettum borgurum, með sjálfsstæðissvip og gorgeir, þykjast vera að rétta hlut kvenþjóðarinnar, þegar hún er að drýgja lagabrot, sem getur orðið til meiðsla mönnum — jafn- vel þeim til dauðs. Slikt er þeim óþarfi, þeir fá fyrir því vilja sinn með aurum, ef á þarf að knýja, þar sem þeir geta náð sér niðri; auðvitað spillir þetta ekkert til. (Fregnritari »Gjallanda« í Miðbænum). Fyrsta heimskan. sem Gunnari Klampa datt í hug. Já, lágt er metinn vVestru, það veit þó hamingjan þó verri sé hann »Austri«, eg held hann vitskertan, og »Pjóðólfur« er slæmur, já óstöðugur æ, en allir skirpa á »Valinn« og skoða eins og hræ. Hún »Isafold« er kviksyndi íslenzkt, hér á fold en »lngólfur« er beztur kirkjugarðs í mold. Hún »Lögrétta« er afkvæmi »Bjarka« og barna hans en bannsúnginn sé »Norðri«, sem afhrak þessa lands. En »Norðurland-ib« ljúfa, það lánið ber í mund(!) og lifa mun hún »Reykjavík«, að gleðja hal og sprund. Hann »Pjóðhvellur« mun hvella, og hverju eyra ná en hátt »Gjallandi« gellur, — að landsins yztu tá.

x

Gjallandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallandi
https://timarit.is/publication/185

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.