Gjallandi - 01.05.1907, Síða 8
8
GJALLANDI
»Gjallandi<
heíir vakið töluverða sundrung, sem þó leiðir til
einingar, af því hefir hann ástæðu til að vera ánægður
þó efnalega komi eigi til umræðu. Eftir að »Gjallandi«
kom út leiddust til dæmis Kúði og Klampi eins og
bræður. Þetta ætti að vera næg skýring.
Ritstjóri »Trúar«
hefir verið með lííið í lúkunum og nagað sig í
handarbökin, sem nú eru eigi orðin annað en sinar og
bein.
»Það veldur ei sá er varar«.
Hið unga ísland, ætti að gæta sín, því annars getur
það átt á hættu að lenda »Milli steins og sleggju, þvi
»Gjallandi« heíir fréttaritara út um allan bæ, (svo flest
virðast sundin lokuð, fyrir þá er myrkrið dýrka).
Sumargleði
héldu »stúdendar« síðasta vetrardag í Iðnaðar-
mannahúsinu; var þar skemtun allgóð fyrir ódrukkna
áhorfendur.
»I*jóðhvellur«
minnir oss á aðra grein einhverrar trúarjátningar,
að stíga niður til h............og rísa svo upp aftur.
Hér með gefst mönnum til vitundar að eg tek
að mér allskonar fatasaunm, og sauma eins og að und-
anförnu hinar ágætu yfirhafnir úr skötu-börðum.
Bjarni skraddari
iiiiiiiiiiHiniiiiiiiiiiiiMiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiMitiiMiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiMiiiiimii
Afgreiðsla »Gjallanda« er á Hverfisgötu 5, og í
Þingholtsstræti 26, á þessum stöðum geta og drengir og
stúlkur fengið »Gjallanda« til að selja um bæinn. Góð
sölulaun.
iiiMHHiHiiMHiHitiiHMiHiHHHHHHiHHiHMHiiHiiHiMiMiHiHi!HHiiiimmiimiimmmmiiimmmimiiMHmimiHmmHmmimimimiiiimMmiimimiimm!mimiiiiHHmmiimiimiimmi“|imiiiMiHHiiiiiii
Útgefendur: Félagið „GJALLANDI“. Ritstjóri: TÓMAS O. ARNFJÖRÐ.
Gutenberg.