Gjallarhorn - 01.11.1902, Síða 4

Gjallarhorn - 01.11.1902, Síða 4
4 GJALLARHORN. Nr. 1 Eptir vanda eru nægar birgðir hjá mjer af allskonar _______^ Grjávid 93SIIIIP góðum og ódýrum, sjerstaklega gegn peningaborgun í nóvember mánuði. Sr|. Jónssor). V J. Gunnarsson \ trjávið, ofnrör, múrstein, cement og fleira, sem að byggingum lýtur. & S. Jóhannesson ^^ýríHÍHÍHÍHÍHP-iíHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍ’ní1-^'^' Vormedalsullarverksmiðja við Haugasund í Noregi taka við ull og ullartuskum frá íslandi til að vinna úr. Aðaíumboðsmaður: Jón Stefánsson junr., Oddeyri. Umboðsmaður á Siglufirði: Helgi Hafliðason. - Sauðárkrók: Snorri Jóhannsson. a — Húsavík: Bjarni Bjarnarson. 7! vátryggi hús og innbú fyrir menn í mjög áreiðanlegu ábyrgðarfjelagi, „Union ^tssurance Socieíy“. Listhafendur snúi sjer til undirritaðs. Sn. Jónsson. Rjúpur, nýjar, vel skotnar, verða keypt- ar hœsta verði við verzlun undirskrifaðs frá 10. nóv. til 6. des. fyrst um sinn, og svo framvegis í allan vetur. Smjör, nýtt og vel verkað er alltaf keypt, hæsta verði, sömuleiðis hvít haustull, þur og hrein á 42 aura pundið. Tvíbands-hálfsokkar, gráir, góðir á 40 aura parið. Síld, verður stöðugt keypt hæsta verði. Vel svartar, hertar, sauðargærur eru keyptar háu verði; einnig hvítar gærur vænar. Oddeyri 30. okt. 1902. 1. V. Havsteety | |já undirrituðum fæst mót pen- LJ ingum góð, dönsk epli á 24 " aura pundið og góðar, danskar kartöflur á 9 kr. tunnan ^ (200 pd.). Ennfremur nýkomið með „ Egil “ alls- konar nauðsynjavara, álnavara með fl. Oddeyri, 30. okt. 1902. I. V. Havsteen. |slenzk;umboðsverzlunáSkotlandi. G. Gíslason & Hay, 17 Baltic str. 17, Leith taka að sjer að selja og kaupa inn vörur fyrir kaupmenn á íslandi. Greið viðskipti, lítil ómakslaun. Sleykið oind/a frá Tóbaks og vindlaverksmiðjunni á ýtkureyri! Prima Prima, La Siega og Juvena eru með beztu vindlum, sem hjer liafa fengist. JVlatador, Invierno og /Vlice, eru líka góðir vindlar. Betri vindlar en ,Planta Nuwea’ fást hvergi. Tvær nýjar tegundir, ,Jan Maat’ og ,Pikant’ (fínir, smdir dömu- vindlar), eru nú til kaups „en gros" á verksmiðjunni og hjá flest- um kaupmönnum í smákaupum. Við viljum biðja fólk að aðgæta merki okkar á kössunum, F. FRÍMANNSSONAR VINDLAVERKSMIÐJA, svo vissa sje fyrir að vindlar peir, sem keyptir eru, sjeu hinir bragð- góðu, eu pó jafnframt billegu vindlar frá TÓBAKS OG VINDLA VERKSMIÐJUNNI Á AKUREYRI. Verkfæri til reyktóbaksskurðar höfum við fengið og getum pví innan skanims byrjað á reyktóbaksskurði. Verð á reyktóbaki og teg- undir, sem við væntanlega höfum á boðstólum, verða auglýst síðar. Kjararkaup. Hálft síldarúthald er til sölu með góðu verði nú um mánaðamótin. Jón Stefánsson, Strandgötu 15, ávísar og um semur. bá kaupendur „Austra“, sem taka hann hjá mjer og ekki hafa borgað mjer yfirstandandi árgang hans, bið jeg að gera pað sem fyrst. Ef einhvern kaupanda vantar einstök nr. af þessum árgangi, getur hann fengið þau hjá mjer. — Oddeyri M/io 1902. Jón Stefánsson. Utgefendur Bernh. Laxdal # Jón Sfefánsson. Prentað hjá Oddi Björnssyni.

x

Gjallarhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.