Gjallarhorn - 22.05.1903, Blaðsíða 4
68
GJALLARHORN.
Nr. 17
Brunabófaábyrgðarfjelagið
Klœðskeri
J'Jederlandene af 1845
tekur í eldsvoðaábyrgð húseignir, búshluti og vörur. Ábyrgðarskýrteini (Police) eru gefin út um
leið og vátryggt er og undirskrifuð af aðalumboðsmanni fjelagsins fyrir Norður- og Austurland,
konsul
f. Y. Havsteen,
Gddeyri.
Lesið!
Koldings ullarverksmiðja er ein af hinum elztu í
Danmörku og hefur mikið álit á sjer þar og víðar,
t. d. hjá Færeyingum sem senda mikla ull til pessarar
verksmiðju. Verksmiðjan hefur fleirum sitinum fengið
VERÐLAUN fyrir sína framúrskarandi vönduðu vinnu.
Síðastl. ár var sent talsvert af ull til pessarar verksmiðju frá austur- og norðurlandi,
og ljetu menn ánægju sírta í ljósi yfir, hvað dúkarnir voru vel unnir, og litu sjer-
lega vel út.
Koldings ullarverksmiðja vinnur með hinum nýjustu og vönduðustu vjelum, og
munu hvergi unnir fastari nje haldbetri dúkar en þar — pví meira er komið undir
að dúkarnir sjeu fast unnir, en að þeir sjeu mjög pykkir. Sjerstaklega vil jeg
benda mönnum á að senda ull sína til að láta vinna úr henni (fín efni) kamgarn
og sumarfatatau, í stað pess að kaupa pað mikið dýrara og ekki nær pví eins
haldgott hjá kaupmönnum og skrödduruni.
Sendið ull yðar til Kolding ullarverksmiðju, sent mun gjöra viðskiptamenn sína
á"ægða' Aðalumboðsmaður
Jf. Sinarsson.
Hin endurbæfta „Perfect“-skilvinda.
Pegar góðir bændur kaupa einhvern hlut til búsins, vilja peir ætíð, eins og
eðlilegt er, fá pá sort, sem bezt er og vönduðust, pví bæði getur komið sjer illa
og svo er mjög leiðinlegt að purfa að kosta aðgjörðir á nýjum hlutum. Sjerstak-
lega ættu peir að hafa petta hugfast pegar peir kaupa skilvindur. Hin endurbœtta
„Perfed“-skilvinda hefur nú áunnið sjer álit peirra, sem hafa reynt hana, par eð
hún hefur reynzt sterk og traust í alla staði.
Kaupið hina endurbœttu „Perfect“-skilvindu.
Hún fæst hjá
JÓHANNI VlGFÚSSYNI
á Akureyri.
Jæderens Uldfabrikker
í Noregi
taka að sjer að vinna úr íslenzkri ull og tuskum fallega og haldgóða dúka, ná-
kvæmlega eptir pví sem um er beðið.
Verksmiðjur pessar eru lítið pekktar hjer á Norðurlandi, en á Austurlandi hafa
menn skipt við pær í nokkur ár og líkað vel; pœr afgreiða fljóU og gera glögg
skil; sem dæmi um hvað fljótt pær afgreiða er, að frá Seyðisfirði voru send 4.
febr. síðastl. rúm 600 pd. af ull og dúkur úr pví vandaður (eptir sýnishorni) kom
upp aptur 5. apríl.
límboðsmaður oerksmiðjunnar á Syjafirði er
Kr. Guðmundsson verzlunarmaður á Oddeyri,
sem hefur sýnishorn af dúkum og gefur nánari upplýsingar, ef óskað er.
frá
X/æðskerabúð Chomsens,
Reykjavík.
Undirritaður dvelur hjer á Akureyri
pangað til „Skálholt" fer, p. 26. pessa
mánaðar.
Peir, sem purfa að fá sjer föt eða
fataefni geta hitt mig á Hotel Akureyri.
Mjög fjölbreytt sýnishorn af
allskonar álnavöru.
Einnig geta menn pantað hjá mjer
vindla og aðrar vörur.
P. t. Akureyri 20. maí 1903.
Friðrik Eggertsson,
klæðskeri.
Smjör og margarine. Handsápa, grænsápa, Marseillesápa. Línu- ötiglar, línuás. Læknar ráðleggja sjúklingum Liebigs kjöt- extract, sem fæst í Laxdalsbúð.
Brúkuð íslenzk frímerki kaupir hæsta verði f/agnar Olafsson.
Skepnufóður.
Rúgur, rúgmjöl, hafrar, maismjöl fæst í
Laxdalsbúð.
Lffsóbyrgðar-, slysa- og sjúkra-
é byrgð arfjelagið
Aðalumboðsmaður fyrir Norðurland:
R. Johansen,
Akureyri,
óskar eptir duglegum umboðsmönnum.
Fjelagið býður mjög góð kjör.
Ldg iðgjöld, hdr Bonus.
„Gjallarhorn“
kemur að minnsta kosti út annanhvorn föstu-
dag, 24 arkir um árið. Verð árgangsins, kr.
1.80, borgist fyrir 31. des. Auglýsingar eru
teknar fyrir kr. 1.00—1.20 þtnl. á fyrstu síðu
og kr. 0.80—1.00 þml. annarstaðar í blaðinu.
Mikill afsláttur — allt að 40% — er gefinn þeim,
sem auglýsa mikið.
Útgefendur
Bernh. Laxdal * Jón Sfefánsson.
Prentað hjá Oddi Björnssyni.