Gjallarhorn - 18.03.1904, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 18.03.1904, Blaðsíða 4
32 GJALLARHORN. Nr. 8 VERZLUN Konsuls ,J.V Havsfeens,, Oddeyri fékk með skipunum s/s wEgil" og s/s »Kong Inge" mjög miklar og margbreyttar birgðir af allskonar :--.-.=was nauðsynjavorum. gs==3 BRUNABÓTAÁBYRGÐARFJELAGIÐ Nederlandene af 1845 sem er orðið joekkt lijer að áreiðanlegleik og sanngirni vill halda áfram að auka viðskipti sín við ísland og tekur í ábyrgð hús, lausafje, vörur o. fl. Ábyrgðarskírteini (Polise) gefur pað út um leið og vátryggt er, undirskrifuð af aða/umboðsmannifje/agsinsfyrir Jíorður- og Jlusturland, Linnig stórkostlega mikið úrval af vefnaðarvöru, glervöru, járnvöru o. s. frv. og með næstu ferð „Egils" kemur mikið í viðbót. Allar vörurnar eru vel vandaðar og margar tegundir af peim eru óþektar hér áður, en allar eru þær seldar mjög ódýrt, sérstaklega móti peningum. Hvergi í bænum annað eins úrval af vörum. Oll samkeppni við verzlunina er ómöguleg og pýðingarlaust fyrir hvern sem er að ætla að reyna að bjóða önnur eins kjör og hún býður og getur boðið viðskiftavinum síniim. Herrar, Dömur og Börrj í c 'O c D- c S crq^ O þ. •J 3 Daglega búum við til mikið af skóm og stígvélum úr ýmsum skinnsortum; svo höfum við fyrirliggjandi talsvert af Morgunskóm, 75 L íO cð •o 7) -M » Taristskóm, 'O •»J £3 Flókaskóm 'J. c Ox og Skírnarskóm. c "S Oddeyri 15. inar' 1904. ‘Sd u 1 Guðl. Sigurðsso^i & V. Gunnlaugssoj^. 0) > r <5^-* * . • Yfir 100 P0r af hér tilbúnum SKÓM úr vatns- leðri höfum við nú fyrirliggjandi, mjög sterkum. Margra ára reynsla er fyrir því, að skór frá okkur úr vatnsleðri er langbillegasta skótauið til hversdagsbrúkunar. Oddeyri 15. marz 1904. Cuiöl. Sigurðssson & V Gunnlaugsson. „Fagerheims JVotfabrik“ Qs^-r í Bergen -^cj er ein hin elzta og stærsta af pess kyns verksmiðjum á Norð- urlöndum, hefur allt, sem að nóta- og netaveiði lýtur. Viðurkennd fyrir gæði uör- unnar og áreiðilegleik. Aðalurnboðsmaður verksmiðj- unnar, kaupmaður Eggert Laxdal Ákureyn\ hefur sýnishorn af öllum tegund- um nóta, og gefur upplýsingar um verð og annað sem óskast. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir hæsta verði f/agnar Ö/afsson. Sjómenn! Nú erum við búnir að búa til svo mikið af 4 SJÓSTÍGVÉLUM að hvergi hér í bæ er úr eins miklu að velja. bau eru stór og víð úr ágœtu leðri. Komið og skoðið þau og berið gæðin og prísinn saman við það sem gerist annarstaðar. Guðl. Sigurðsson & V. Gunnlaugsson. Verkamannastígvél hér til búin, reimuð, með —^-3 járnuðum sólum c-4|j» næstum óslítanleg. bað margborgar sig að kaupa þau. Guðl. Sigurðsson & V. Gunnlaugsson. konsu/ J. V. Havsteen, Öddeyri. mB/wmM__________ ETAB LERET 1825 LífsábyrKÖar-hlutafélagið STANDARD Eignir................yfir 192 milj. kr. Á’rstekjur............ 24 » » Útborgaðar ábyrgðarfjár- hæðir................ » 399 » Bónus tilheyrandi ábyrgð- arbréfunuin............ » 127 » » Sfjórn fyrir Norðurlönd. Yfirpresident V. Oldenbnrg, (K1., DM.), formaður. Hs. Ekscellence, Viceadmiráll N. F. Ravn (RE.*, SK.*. DM.). — Etazráð, stór- kaupmaður Claus L. Smidt, (K.2)> meðliinur í stjórnarráði Handelsbanka Kaupmannahafnar. O. A. Kaae, framkvæmdarstjóri. Aðalskrifstofa fyrir Norðurlönd Kongens Nytorv 6 (eign félagsins). Fyrir þá, sem strax frá byrjtin óska sér að fá lífs- ábyrgð mcd svo lágu iðgjaldi, sem hægt er, hefir „Stand- ard" komið á nýrri töffu, og cftir henni er liægt a,ð fá lífsábyrgð með fægra iðgjaldi en j nokkuru öðru félagi, setn starfar hér eða í Danmörku, og ekkert félag býinir þeim vátrygðu meiri tryggingu Vátryggið því líf yðar eða barna yðar í „Standard", þar sem inenn einnig geta keypt sér lífrentu eða ellistyrk. Umboðsmenn verða teknir. LX Aðalutnboðsmaður fyrir Norður- og Austurland H. EINARSSON. E ^ 'O .t. (S) o3 U* D. >þ tfj i"| 'P • -S j—> - 'rt ~ xO 7=> P C -O xO ÁÁ -<U :Q t/3 't ö 5 J3 » - 2 E <L> <S> XX 'O c. 2 íO ‘c. /r. '(L» 1m JO b/) S - £ s v<L» ’c 'II 03 C c- 1— I > C *o c ctí T3 C v- C tvO o3 Tn C 'O Tj & « §! ° - E C ; O 3 ^ > « C TJ u b/) c « « F tc C E ._ <J) j- bk •£ cf) 'O c 03 sp qj xO <U *o £ <U *“ Qé '03 XL ‘c C C o* 3 C CM !° c Q. C -*-• 2 c :0 <L> C (/3 bfl £ E-o B S ás :0 V) _ <U C3 (S) I « (/) 03 Ecn 0) «8 O J3 'OJ *o E •2. S o. =o dfí X '<U £ s c b/) 'O O C <u xO XL Cð - d n - j= v - P P ’ xO_ Oj ^ ^ <U sO j^ £ ‘g. j- c xo xO 3 ^ o3 •r cn jr 5? OJO OJ .3 C '5 c 03 -o. oJ XL ' o ^ Æ • bí bí 03 £ Ö/) <r> O rt « oj 3 <u 1X2 xo d; Cð •= V. rt ui c .3 TTÍ tt-r xo xO biO UJ <r> $ V E1 !° -3 c "Ö s 2 « 3 JO £ j— :0 x: c f/b 1/2 íö X2. S E « 3 C o v> <r> u cð C 2 E C x> < m----------------—Kornbrennivín--------------------- ekta — en ekki sprittblanda eða þessháttar eins og sumir bjóða — fæst ódýrast í verzlun konsul Havsteens.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.