Gjallarhorn - 20.01.1905, Blaðsíða 4
8
GJALLARHORN.
Nr. 2
því, sem það hyggur að þjóðin telji
þeim sæmdarauka í.
Aftur er það rétt hermt af »N1.« að
frú Anna Stephensen var einn af fyrstu
frumkvöðlum »Jónasarkvöldsins« og
studdi mjög að því að það kæmist í
framkvæmd.
»Gjallarh.« hefir aldrei lagt neitt
til »Norðurlands« nú fjóra síðustu
mánuðina, að minsta kosti, en nú
var því nauðugur einn kostur að bera
hönd fyrir höfuð sér, þar sem »NI.«
nú um hríð hefir verið svo þrásækið
í áleitni sinni við það.
—«*#*»—
Mjög mikil brögð virðast vera að því að
bæjarbúar sakni Páls sáluga amtmanns.
Ráðgert var t. d. að grímudans yrði liald-
inn í verzlunarmannafélaginu 21. þ. m., en
þegar andlátsfregnin kom var honum frest-
að samkvæmt tihnælum flokksbræðra hans,
þar til hinn 28. jan. En þar eð nokkurum
félagsmönnum þótti sú sjö daga sorg vera
ónóg og ekki viðeigandi, gerðust nokkurir
heimastjórnarflokksmenn í félaginu forgöngu-
menn þess að grímudansinuin var frestað til
4. febr.
(^LTrjáviður.--
Tré allskonar og unnin
borð, planka með fl. selur
konsúl
J. V. Havsteens
verzlun
mót peningum með lægra
verði en hér gerist.
íslandsvinir
allir ættu að kaupa sér brjóstnálar af
nýjustu gerð, með merki Islands á,
sem fást mjög ódýrar í verzlun
konsúl Havsteens.
J- Hænuegg J.
ný og góð eru keypt í sölubúð konsúl
HAVSTEENS á 6—8 nura stk.
Lífsabyr^ð
er sú bezta eign, sém nokkur maður
á, og sá fjársjóður, sem hvorki möl-
ur né ryð fær grandað. Upplýsingar
um það, hvar hægt er að fá hana með
beztu kjörum, gefur útgefandi þessa
blaðs.
Smjör og prjónles, sérstakl. sjó-
vetlinga tek eg móti vörum.
Lára Ólafsdóttir.
„Hjorten mm
.......... #*#:'
j Mastet Kutter c. 23 •#;
SslP® Register Tons i god •*$*'
»$£• Stand, Pris 1800 Kro- •#'
»•
ner, er til Salg hos
Fœröernes Ijandels
& Fisken Selskab,
Thorshavn,
kan leveres paa Island
i Maj for 2100 Kroner.
•#:'
mr
•#-'
m
/§)
(§/
(§/
@/
(§/
(§/
(§/
/§)
/§)
í§)
(d)
/§)
/®)
/§)
/§)
/§)
(§/
/®)
/®)
/§),
Söludeild Gránufélagsins
á Oddeyri er nú birg af
kornmat og aiiri nauðsynjavöru
auk annara vörutegunda
sem alt selst við lágu verði gegn borgun út í hönd í pening-
um eða vörum.
Mánaðarreikningsviðskifti geta innanbæjarmetin fengið að hafa
með góðum kjörum.
Nokkuð af JÓLAVÖRUM, svo sem súkkulaðimyndir, marcipan
o. fl. verður selt mjög ódýrt nú næstu daga.
Virðingarfylst
Oddeyri 19. janúar 1905.
Xr. jSuðmundsson
/§)
/§)
f§)
f§)
/§)
/§)
/®)
/§)
í§)
/§)
(§/
(§/
(§/
(§/
(§/
(§/
(§/
(§/
(§/
(g/
(§/
■5/vjP /// 5ö/w.
Kutter »Baldur« frá Stavangri, bygður í Svíþjóð árið 1898, 42n/ioo tons
að stærð brutto, súðbyrtur, en í aprílmánuði síðastl. ár var hann stokkbygður
utan yfir í Stavangri, svo hann er mjög vandað og sterkt skip í alla staði.
Góð segl fylgja einnig, 2 akkeri með 30 faðma keðju hvort og eitt varpakkeri,
mikið af köðlum og trássum og 300 faðmar af manilla pertlínu til rckneta-
veiða, nokkur síldarnet og línur og ýmislegt fleira.
Lysthafendur snúi sér til
konsuls J. K Ha vsteens
á Oddeyri, sem hefir umboð til að selja skipið og gefur alnlar náari upp-
lýsingar.
Verðlisti.
Mótor með 1 cylinder, 4 hesta krafti, með járnhúsi yfir og öllu tilheyrand
kostar 1100 krónur auk flutningskostnaðar og assúranse að auki.
Bátur undir þennan mótor, bygður úr eik og furu, er að stærð sem hér segir
Lengd í kjol 21 fet,
— að ofan 27 fet,
breidd um miðju fet.
Þessi bátur með uppsettri vélinni í, með hæfilegum seglum og siglutrjám og
að öllu vel útbúinn kostar 1700 kr. Pumpa er ekki innifalin í þessu verði.
Mótorinn eyðir á klukkustund hér um bil 2O2 potti af steinoKu. Hraði
bátsins með fullum krafti vélarinnar er I >/2 — 2 mílur á klukkutíma.
Reykjavík 30. nóvbr. 1904.
'arni Porkeísson.
Hið alþekta Kornbrennivín,
Whisky mjög gott, 8 tegundir,
flaskan á 2 kr. 10 aur. og par
yfir, Cognac 4 tegundir, Rom 2
teg., Sherry, Portvín, hvít og rauð
borðvín. — Vímn hafa fengið orð
á sig fyrir hvað góð p>au eru og
pó að mtin ódýrari — saman-
borið við gæðin —en hjá öðrum.
J. V. Havsteen.
í verzlun konsúl J. V. Havsteens
á Oddeyri fást ágæt
ofnkol «s steinolia
mót peningum með mjög góðu verði.
JMaufgripi
kaupi eg undirritaður og borga þá með
peningum og vörum eftir samkomulagi.
Ættu því þeir, sem hafa þá til sölu,
að semja við mig um þá, þvf það mun
reynast bezt, eins og að undanförnu.
J. V. Havsteen.
-s Prjónasaum
sérstaklega sjóvetlinga og hálfsokka,
borgar bezt
konsul Havsteens verzlun.
Eg hefi nýlega fengið mikið af
áteiknuðu, svo sem Ijósadúka, buffet-
dúka, kommóðudúka, serviettur, nátt-
fatapoka, sófapúða,blaðaslíður, bursta-
töskur, pípubretti, úrtöskur og ýmisl.
fleira.
Lára Ólafsdóttir.
mr Til sölu -m
er þriðjungur í húsi á Oddeyri með
2 íbúðarstofum og 2 geymsluverels-
uni, þriðjungi úr kjallara og kokkhúsi.
Ritstjóri vísar á.
Til sjómanna.
Nú hefi eg fengið bátamótora tneð
4 hesta afli, sem auk flutningskostn-
aðar kosta að eins 1100 krónur. Mót-
orar þessir vigta uppsettir í bátinn
að eins 700 — 800 pd. Eg vil leyfa
mér að ráða mönnum til að taka
þessa mótora í alla minni fiskibáta,
sem setja þarf upp á þurt land dag-
lega. Verksmiðja hr. C. Mölleruþs,
sem býr til þessa mótora, gerir sér
alt far um, að hafa alla rnótora sem
vandaðasta og sem einfaldasta til
allrar meðferðar.
Reykjavík 1. des. 1904.
Bjarni i orkelsson.
(Aðalumboðsmaður Möllerups verk-
smíðju fyrir Norður-, Austur- og Suð-
urland.)
tkjúpur
nýjar, vel skotnar eru keyptar háu
verði til 15. febrúar f verzlun
Konsúl Havsteens á Oddeyri.
Hús sölu
á góðum stað í bænum. — Ritstjóri
vísar á seljandann.
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir hæsta verði
*
Hagnar Ö/afsson.
Ágætur
Kútter,
að stærð rúm 50 tous, fæst keyptur
með mjög góðum kjörum.
Lysthafendur snúi sér til hr. agents
Chr. Fr. Nielsen, ísafirði.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.