Gjallarhorn


Gjallarhorn - 02.05.1905, Blaðsíða 3

Gjallarhorn - 02.05.1905, Blaðsíða 3
14. bl. GJALIiAltHOltN. 55 Yestmannaeyjar, þar sem þeir voru aö veiða í landhelgi. Voru þeir sektaðir, aili og veiðarfæri gerð upptæk. Sektirnar námu samtals um 4000 kr. NÝTT GUFUSKIP ætla Wathnes erfingjar að lála byggja bráðlega, og á það að byrja ferðir hingað til lands eptir nýár næstk. J>að á að verða um 700 smálestir að stærð og hafa rúm fyrir 400 far- þegja í fyrsta farrými. Aliur út- bvinaður verður mjög fullkominn og á allan hátt eptir nýjustu tizku. SÍLDARVAIiT varð hór á Pollinum nú fyrir helgina og þóttu það mikil tíðindi og góð. GULL segja sunnanblöðin að hafi fundist í jöríu nálægt Reykjavík, þegar verið var að bora þar eftir vatni. Órannsakað var hvert svara mund i kostnaði að grafa eftir þvi. MANNALÁT. Jón Jónsson bóndi á Munkaþverá lezt 27. f. m. eftir langa og þunga vanheilsu. — Æfiatriða hans getur »Gjh» síðar. Jakobína Jónsdóttir Thorlacius and- aðist hér í bænum 22. f. m, Hún var efnileg og vel látin stúlka. Bana- mein liennar var brjósttæring. Valdimar Gunnlögsson skósmiður andaðist 29. f. m. úr lungnabólgu. Hann var atorkumaður og reglu9amur góður drengur og vel látinn af þeim sem kyntust honnm. VERZLUNINA á Reykjarfirði hefir C. Jensen sem verið hefir við verzlun & Patreksfirði nú undanfarið, tekið á leigu hjá Jakob kaupmanni Thorarensen og fór hann þangað vestur nú með »Vesta». A laugardaginn fyrir páska kvongaðist hann hér í bænum heitmey sinni, ungfrú Sigriði Pótursdóttir og stóð brúðkaup þeirra hjá rektor J. A Hjaltalín, Stofa í nr. 7 Strandgötu fæst til leigu frá 14- maí n. k. semja má við. E. Stefánsson sem býr í húsinu. Fallegir hattar nýkomnir til Láru Ólafsdóttir. Gott kex fæst hjá Láru Ólafsdóttir tSLENZK FRÍMERKI borgar enginn eins vel og Ásgeir Pétursson. margþráðu, ITndirristuspaðarnir ^ eru tiljjsölu hjá Benjaxnín Benjsmínssyni. í verzlun consul J. V. Havsteens á Oddeyri, er nýkoinið: Ullarsjöl. Sumaisjöl, Yfirklútar, Stífaðirklútar margskonar og Cachmirsjöl ágæt á 4—6 kr. hvert. Handskar, Dömukragar, Leggingabönd, Blúndur, Suúrur, Hnappar o. ti. Mikið úrval af Skófatnaði alskonar. Alt beztu og vönduðustu vörur og ódýrar eftir gæðum. Chocolade»s Cacao frá Cloetta sem er bezt súkku- ladeverksmiðja á Skandinaviu fæst hjá KONSUL HA VSTEEN. Cacao i lausri vigt, fæst þar mjög billegt mót peningura. AppelsinuE, LankuR, Jarðepll fæst í verzlun konsul Havsteens. —<3 Vindlar. £>— Hollenzkir margar sortir, mjög góðir og íslenzkir vindlar frá elztu og beztu »Fabrikku» hér, hvergi eins ódýrir og góbir og í. verzlun kousul Havsteens. Ennfremur sigarettur mikib úrval. VínfönG frá Kjær og Sommerfeldt fást móti peningum í verzlun konsul J. V. Havsteens. Enn fremur fást þar vín frá mörgum öðrum góðum vínsölu- húsum. Whisky frá Skotlandi 5 tegundir */4 1 pt. flöskum. Rom, koniak og hið alþekta ágæta danska kornbrennivín á 95 au. pt. mót peningum, og jafnvel ódýrara ef meira er tekið í einu. Bjór 4 fl. (án flösku) fyrir 75 au. T^ataefnJ handa körlum og konum af öllum sortum, er hezt íselubúb kovsnl Hacsleens. Einnig hattar húfur hálstau alskonar og sérlega fínt efni í diplomatklæönab. Hvergi eins ódýrt móti peniugnm. Til verzlunar konsul J. V. Havsteens kom nú með s/s »Egil* og »Vesta» miklar byrgðir af nauðsynja“ vörum, einnig alskonar kramvara, álnavara, járnvarningur, leir og gler varningur, og yfir höfuð alt sem kemur til verzlana. Hvergi norðanlands er eius mikið, vandað og fjölbreytt úrval af vörum. Alt mjög ódýrt einkanlega móti peningum, svo að hvergi hér «að Akur- eyri meðtaldri* eru jafn ódýrar vörur. Undirritaður hefir fengið sýnishorn af mörgum sortum af buck- skinnum, vabmálum. «Kirsay» o. fl. í karloianna og kvenn- fólks-klæbuabi, alt unnib í Danmörku. Menn geta pantab eftir sýuishornum þessum og verðlistum sein eru hér til sýnis hverjum sem óskar. Dar eb útlit er fyrir að ull verði í háu verði nú í sumar þá mun verba hetra fyrir fólk ab panta fataefnin tilbúin en ab senda ullina til tóvinnuvélanna í útlöndum. Oddeyri 14. apríl 1905. J. V. Havsteen. c í VERZLl N konsul L V. Havsteens á Oddeyri kostar: Schweitzer ostur móti peningum 75 aura. pd, Russ. steppe » » * 65 60 » » Eng. Derby » » » 45 » » Spegipylsa úr bezta nautakjöti » 75 » » Dar fæst einnig niðursobinn matur frá beztu verksmiðjum og niður- sububúsum t. d. fiskihytingur, fiskibollur, kjötbytingur, kjötbollur, au- sjósur humar, lax, sardíur og síld í olíu »Leverpaastej« perur, an- anas, aprikósur sultutau alskonar o» Gelee» Slikaspargas súp- aspargas græuarbauir og þurkað grænmeti margskonar í pökkum, saft af mörgum sortum súr og ósúr. Hvergi í bænum jafmnikib urval né ódýrt. Hér með tilkynnist almenningí að iandsbanki Islands samkv. bréfi bankastjórnarinnar 14. maí s. 1. tekur gildar brunabótaábyrgðir félagsins »Nederlandene af 1845» á þeim húseignum og öðru, sem bankinn hefir að veði fyrir lánum. Oddeyri, 1. júlí 1905. J. V. Havsteen. Við undirritaðir sem báðir höfum mist alla húsmuni okkar í eldsvoða hjer á Akureyri, en sem höfðum þá vátrygða í brunabótafjelaginu »Neder- landene af 1845«, sem konsull J. V Havsteen er umboðsmaður fyrir hjer lýsum því hjer með yfir, að við getum ekki hugsað okkur fljótari eða sann- gjarnari viðskifti heldur en þegar félagið borgaði okkur út ábyrgðina Akureyri 1Ö. nóv. 1904. | .ítið brúkaður Mótorbátur smíð- aður í fyrra úr eik, lengdin á kjöl 26 fet. Motorinn hefir 9 hesta afl, er til sölu nú þegar. Ritstjóri vísar á. Misprentast hefir i 13. tölubl.,.Grjallarhorns„ þ. á. „Minni skólastjóra“ i 4. v. 3. línu að neðan, vörðuð er heiðin, á að vera vörðuð er leiðin, Bezta norðlenzkt Gulrófufræ, sem búið er að reyna í vor að kem- ur ágætlega upp, fæst á prent- smiðjunni á Oddeyri, á 20 aura 2 kvint. A. Chiöth. Geir Sæinundsson. Sæt og súr saft fæst 1 Söludeild Gránufélagsverzlunar á Oddeyri T Duglegir iiskimeim T geta fengið atvinnu í nœsta mánuði hjá konsul Havsteeii á Oddeyri.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.