Gjallarhorn


Gjallarhorn - 02.05.1905, Blaðsíða 1

Gjallarhorn - 02.05.1905, Blaðsíða 1
 Út Kefandi Jón Stefánsson. 'III. 14. .Á Akureyri, 2. mai 1905 Asgrimur Johnsen. Fæddur 15. júlí 1877. Dáinn 30. marz 1905. (Rveðja frá ættingum og vinum.) t>ú skammsýni ma&nr ei skynjar lians ráð. sem sköþin frá öndver&u setur off sviftir.jiiff ef tiWillöllii íbráð, þvi öllu,er dýrast þú metur, umi lífsvns og daubans Lögþing er háb og' liðiiin. hihn síÖasti vetur. Pví finnst þér sártv. þegar syrfir ab Skjótt og sorgirnar beimreið þér gera, er heltökin breyta þeiin bjarma í nótt. sem blessun þíns lífs skildi vera; þá krýpur þúgrátinn með kúgaðan þrótt. — Sá krossinu er þyngstur að bera, * * * Á hádegi lífsins til grafar þú gekst sem góður og hugprúður drengur: þú vissir það sjálfur að frestur ei fékst að fullnægja dóniinum lengur,— er útvörður dauðans óg þú höfðu þekst þá þagnaði hinn síðasti strengur. Yér skiijum ei vinur, hví skjótt þér var kift og skyldmenniu slegiu með sár- um. —• Yér finnnm að björkin er brum- inu svift og heygjum vor höfuð í tarum. því gleðin um sæti viðsorghefur skift og söknuð á komandi árum. Pú áttir svo glaðværa’ og ástríka lu ud, að einhuga samtíðar dómi, að vini og kunningja fýsti’ á þirm fuhd en frændum og æ'tt varstu sómi, — A sjúkrastofunni’ að síðustu stund þú skemtir með deyjandi rómi. Og því finust nú ættiugjum ömurlegt snautt en yndið og gleðin á förum, fyrst brostið er augað og bros. þitt, er dautt; þeir biðja meö titrandi vörum.— En sárast hún grætur, við sæti þitt autt, er signir þig látinn á börum. Vór þökkum þér svipula sarn- voru tíð. fnn skifti til batnaðar miða, því þreyttum ogsjúkilm er svefn-' værðin blíð í skauti hins eilífa friðar; en vér bíðum ef til*vill Örstutta Íiríð aður en sól fer lil viðar. «■*v**j n.Tjmcwaoitit ug,- «* Feröabref frá Noregi. Viö komum hingað á 10. degi frá því við farum á stað að heiman, og fengum mótvind alla leið frá Eyjafirði, og hann all havðann, svo Mjölni miðaði stundum lítið. Fyrir Langanesið hafði hann t. d, 1 mílu í vökunni, og vorum við 36 tíma frá Húsavík á Seyðisfjörö. Var það eiiina hægast farið á leiðinni hingað, þó seint gengi aftur frá Færeyjum og til Noregs. Við vorum 8 landar sem farþegar hingað, og vorum við búnir að fá meir en nóg þegar hirigað kom, allir meira og minna sjöveikir, og jafnvel þeir sern álitu sig vera sjógarpa rnikla, og margoft áður fariö á milli landa. Skipið var tómt fyrir utan 40 tons af sjó fyrir barlest, valt því á ýmsum endúm, alt sem lauslegt var í káetunni fór á stað í lottköstum. Áttu menn nóg með aö halda sór í rúmunum svo þeir ekki færu með. Hefði vistin urn liorð, orðiö heldur dauf, hefði ekki skipstjóri Pindresen verið eins kátur og fjörugur eins og hann var, ög það mest þegar verst var. Jóliann Vigfússon gerði og sitt til að hafa upplifgandi áhrif á fólkið, var hann stundum einn á fót. um af farpegum, bar það oft við að þeir Endresen og hann tóku lag saman. þó ekki væri það æfinlega eftir sem réttustum nótum, það þótti gott samt, og var meðtekið með þakklœti. Annars ætti Endresen skilið að hafa betra skip að færa, en Mjölnir er, að minsta kosti hraðskreiðara, þar sem hann er svo oft búinn að fara hér á milli, og reynst jafnan duglegur og farsæli. Hér í Stavangri fórum við 4 farþ. í land, sem urðum hér eftir. Fyrstu hiénn er komu «m borð í skipið, voru tollþjónar' og' fréttá- smalar blaöamanna. Var iffið á okkur að græða. Vörur veru engar og fréttir fáar„ en það lítið það var, týndu þeir upip og létu prenta sam- dægurs. Hér koma út daglega 3 bl. í stóru broti, verða ritstjórurnir því að hafa úti ullar ldær að fá eittbvað í þau, hvað sem tautar. Héðan mætti margt segja um bœ- inn ogbœjarlífið, en því miður er eg ekki orðinn svo kunnugúr, að eg sé fær um það, að lýsa því nema á yfirborðinu, og varla það, eftiraðeins 3—4 daga dvöl. En það má strax sjá það, að hér er alt á ferð og tiugi og eitthvert annað snið á öllu en hóimá. Skipin eru allan dagiun að korna og fara, og flytja vörur og fólk úr ölium átt- um, og liéðan aitur sömuleiðis. Fólk streymir eftir götunum, og gengur hratt. Bœrinu stendur á 2 hæðum og 2 ddeldum þar á milli. eru þvi ílestar göturnar í mismunandi halla, og sumstaðar svo bratt að ekki er hægt að keyra með vagna eftir þeim, marg- ar eru þær með gamla laginu, bæði mjóar og ekki nema með iítilíjörleg- um gangstéttum til hliðanna, _það er í eldri hluta bœjarins. — En aftur í nýrri hlutanum eru þœr breiðar með hellulögðum gangstigum með fram húsunum. Niður við höfnina evu flestar stórbyggingar bæjarins : Bunka- liúsið, pósthúsið o. fi. og 2 stærstu og íínustu liótel bæjarins, hvert við hliðina á öðru. þ>ar eru hótel og önnur veitingahús noerri því hvert hjá öðru, nær 20 að tölu á ekki stœrra svæði en því sem byggingar á Oddeyri ná yfir. Verksrniðjur eru hér í bænum og grendinni af mörgu tagi, og margar sem reka sötnu iðn. "Svo sem niðursuðu á inatvælum, af þeim eru ekki fœrri en 13 og sér- staklega er ein ákaiiega stór, tiiheyra henni margar byggingar, eru fluttar þaðan vörur víða um heim. Fyrir rúmum 20 árum var íbúa- tala bæjarins um 23,000. og unnu þá við verksmiðjur um 500 manns; en nú er íbúatalan orðin rúm 35,000 0g vinna við verksmiðjur 5000. J>etta hefir bænum fleygt áfram á þessu tímabili. Fjölda margir skipaeigendur og útgerðarmenn eiga hér heima, og margir. sem senda skip sín upp til íslands til síldar og fiskiveiða. Sið- astliðið sumar voru send upp 100, en í sumar komandi er sagt þau verði um 150 skip als, bæði í'rá Stavangri, Haugasundi o. fl. bœjum. En fjöldi manns sem 'iefur atvinnu af því, og kemur það því «an paa Sílaa» ijyernigþví fólki líður, og vill atiinn hepnast misjafnlega, og tapa sumlr stundum á því stórfé, og fara á höfuðið. I vetur hefir síldaraíiiun brugðist tilfinuanlega svo atvinna er þar af leiðandi lítil fyrir þá menn sem stunda síldaryeiði. Fiskafli liefir svo sem enginn verið og alveg afla- laust við Lófóten, svo þar er neyð mikil, eru menn þaðan ráðnir upp til Islands í sumar, um 200 til Austfjarða og 50 eru þegar komnir upp til Reykjavíknr. Nýr fiskur er hér sem stendur mjög dýr, sá eg að á sölutorginu voru keyptir 2 fiskar, sem náðu varia máli, á 75 aura st,, mundi það þykja ökaupandi heima annað eins. Hér stígur fiskur og fellut' éftir þvi hvort mikið eða lítið er til af honum. Síld sá eg selda fyrir 4 aura st., og var hún lieldur mögur. Síldin stendur annars lág't á markaðinum, því sem stendur er ekki hægt að flytja hana til Rúss- lands vegna ófriðarins. Svo vill enginn eigá rússneska penihga, af því alt er þar að fara á höfuðið. Merkilegasta byggingin hér í bæn- um er dómkirkján, og fékk eg að skoða hana úti og inni. Hún er æfa- gömul, sumir sögðu hana vera um 1100 ára, en aptur aðfir að hún hefði vervð byggð á dögum Sverris konungs. Hún er því byggð í mjög fornum stýl, 2 kapéllur eru byggðar út úr henni, sín hverju uiegin við kórinn, eru upp af þeim turnar tiþp- mjóir eða. eins og sykurtoppar i iag- inu og lítil prýði að. I kápeííbnum eru geysi stórar altaristöflur, með því mesta bitdhöggvaraverki sem eg liefi nokkum tínia séð, eru þær frá því um Í600. í sama stíl er prédik- unarstóllinn alt smíðað af mikilli list. Kirkjan er hyggð nærri eiu- göiigu úr steini, ög veggir bénhar og

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.