Gjallarhorn


Gjallarhorn - 28.03.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 28.03.1911, Blaðsíða 4
 42 •••••••••••••••• GJALLARHORN. V. ♦•••••••••••♦♦♦••••••♦♦•••••••••••••••••••••••• Sjófatnaður olíukápur, buxur, svuntur o. fl. lang ódýrastar í Vefnaðarvöruverzlun dan$ka smjörliki cr be5f. Biðjié teqund\rnar „Sóley** „Ingólfur” „Hekla" eða Jsofold’ Smjörlifcið fcesf einungis fra : Oífo Mönsfed h/f. V ollldUCiI V U1 U V ol Ziltlll \ Offo Mönsted w. / ry 1 V"* P{ fj | Kaupmarmahöfn ogAró$um uudmanns Eiteril. LA—*»***& ..............-ÆJ PANTIÐ SJÁLFIR FATAEFNI VÐAR beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklaéonað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2/so pr. meter). Eða 3Ví mfr. Í35 cm. breiff svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23/4 al. að eins 4 kr. 50 aura. y^arhus KlðSdfíVðSVfífÍ, Aarhus, DanmarK. Landssíminn. Stöðvartíminn á helgum dögum verður hér eftir þannig: 1. og 2. flokks stöðvoi verða opnar frá kl. 10—12 árdegis og 4—7 síðdegis. 3. flokks stöðvai frá 10—11 árdegis og 4—6 síðdegis. Reykjavík 25. marz 1911. Forberg. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Veizlunin EDINB OR G. Opinbert uppboð lætur verzlunin halda í kolaporti sínu næstk. fimtudag, 30. þ. m. á ýmsum umbúðum tunnum, kössum o. fl. Uppboðið hefst kl. 11 f. h. — Nánar á götuauglýsingum. Akureyri 26. marz 1911. Guðm. Jóhannesson. Nokkrir góðir • * sjomenn geta fengið góða atvinnu við fiskiveiðar á mótorskipi. Veiðin fer fram á „Dorium". Bezt að semja sem fyrst við , Sn. Jónsson. G.Gíslason & Reykjavík og Leith, útvega ódýrastar og vandaðastar út- lendar vörur og selja langbezt ís- *«lenzkar vörur.s* Kaupmonnum og kaupfélögum bezt að skifta við þá. Sópo! Sapu! Hreinlæti og þrifnaður er ávalt talið hið augljósasta merki um sanna menn- ingu hjá þjóðunum. Pví meira hreinlæti, þess meiri menning. Pví meiri sápueyðsla, þess meiri þrifnaður. Petta helzt alt í hend- ur. Við höfum nú látið ransaka nákvæm-^ lega og bera saman, hvaða sápugerðarhús búi til bezta, drýgsta, en um leið ódýr- asta sápu og komist að þeirri niðurstöðu, að það er hin nafnfræga, nær 200 ára konunglega sápuverksmiðja þeirra Ogston & Tennants. Til þess því að gera Islendingum hægt fyrir með að geta fengið verulega góða sápu, sem að öllu leyti svari kröfum nú- tímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi- legum ilm og bæti hörundið, höfum við útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir þessa ágætu verksmiðju. Sýnishorn og verðlistar eru til reiðu á skrifstofum okk- ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim altaf jafnt og þétt er biðja okkur að senda sér nokkurar tegundir af hinum ágætu sápum frá Ogston & Tennants. Sápuverksraiðjan í Aberdeen. Sápa frá G. Gíslason & Hay. Hreinlæti er öllum nauðsynlegt. Sápuverksraiðjan í Olasgow.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.